Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 14

Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 14
14 Víkingur Lárus skorar! LÁRUS Guðmundsson hefur unnið sér fast sæti i islenzka iandsliðinu í sumar, enda hættu- lcnasti miðherji 1. deildar, eld- fljótur, leikinn (>k útsjónarsam- ur. Hann skoraði sitt fyrsta lands- liðsmark gegn Nígeríu, skallaði knöttinn laglega í netið en enn minnast menn marksins sem hann skoraði hja Joe Corrigan, hinum heimsþekkta markverði Manch- ester City — þrumuskot hans frá vítateig réð þessi snjalli mark- vörður ekkert við. Á myndinni sést Lárus skora gegn Nígeríu. Avallt i fara 'iíllfHK Blmdumrheki fyrir böö, eldkús, lai'nastofm; rannsökmrstofut; skóla oghótel. ^SAMBANDIÐ Byggingavörudeild SUÐURLANDSBRAUT32 SÍMI 82033 Víkingar meistarar innanhúss VÍKINGAR urðu ís- landsmeistarar í Innan- hússmótinu í knattspyrnu í vetur. Uppgangur Vík- ings heíur verið mikill á síðustu misserum; hand- knattleiksmenn Víkings haía verið ósigrandi um tveggja ára skeið í 1. deild og í íyrra urðu strákarnir í fótboltanum Reykjavík- urmeistarar, þeir unnu sér rétt til að leika í UEFA- keppninni með því að sigra Skagamenn í auka- úrslitaleik og loks urðu þeir íslandsmeistarar inn- anhúss. í sumar hefur Víkingur verið í efsta sæti 1. deild- ar; strákarnir hafa sannað að þeir eru í fremstu röð. Á myndinni eru, aftari röð frá vinstri: Youri Sedov, þjálfari, Helgi Helgason, Aðalsteinn Áðalsteinsson, Róbert Agnarsson, ómar Torfason, Ilafliði Péturs- son, liðsstjóri, Þór Símon Ragnarsson, formaður knattspyrnudeildar. Aft- ari röð: Heimir Karlsson, Jóhann Þorvarðarson, Magnús Þorvaldsson, fyrirliði, Jóhannes Bárð- arson og Lárus Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.