Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ MYNDASÖGUBLAÐI 207. tbl. 68. árg. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981 Prentsmiðja Morgunbiaðsins. Friðarverðlaun Nóbels: Stungið upp á Walesa Osló. 17. september. AP. F'ORMÆLANDI Nóbelsnefnd- arinnar norsku staðfesti i da«. að Lech Walesa. ieiðtogi óháðu verkalýðssamtakanna i Póllandi, væri meðal 77 aðila er tilnefndir hefðu verið til að hljóta friðarverðlaun Nóbels 1981. Ekki hefur áður verið stung- ið upp á jafn mörgum í sam- bandi við verðlaunin, en auk tæplega 70 karla og kvenna hefur verið stungið upp á að vissar stofnanir hlytu verð- launin. Tilkynnt verður 14. október næstkomandi hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels 1981, en þau hljóða upp á eina milljón sænskra króna. í fyrra hlaut argentínski mannrétt- indabaráttumaðurinn Adolfo Perez Esquivel útnefningu. 30 manns týndu lífi í sprengingum Sidon, 17. september. AP. AÐ MINNSTA kosti 30 óbreyttir borgarar létu lifið og 118 slösuðust er sprengjur sprungu svo til samtimis við höfuð- stöðvar frelsissamtaka Palestinumanna (PLO) i Sidon og i sementsverksmiðju í Chekka. Samtök hægri sinnaðra Líbana sem andsnúnir eru Palest- ínumönnum. hafa lýst sig ábyrga fyrir báðum sprengingun- um. Samkvæmt heimildum mun tveimur bifreiðum fylltum sprengiefni hafa verið komið fyrir, utan við stöðvar PLO, sem er sjö hæða bygging, og varð mikið tjón í sprenging- unni. íbúðabyggingar í kring hrundu til grunna og tugir bifreiða við götuna löskuðust. Þar fórust 20 og 108 slösuðust. Sprengingin varð aðeins 50 mínútum áður en skæruliða- leiðtogar PLO og vinstra bandalags hugðust halda mik- ilvægan fund í byggingunni. Framveggur byggingarinnar hvarf svo til alveg í sprenging- unni. Sementsverksmiðjan í Chekka mun hafa gjöreyði- laest í sprenginerunni bar. Fylkingin, sem lýst hefur ábyrgð á sprengingunum tveimur, er samtök hægri sinna er vilja Palestínumenn og sýrlenzku hersveitirnar burt frá Líbanon. Fylkingin hefur margsinnis reynt að gera PLO og vinstri mönnum óskunda, og hún lýsti á sínum tíma ábyrgð á tilræðinu við John Gunther Dean þáverandi sendiherra Bandaríkjanna, fyrir rösku ári. ísraelskar orrustuþotur flugu yfir Beirút í dag í venjulegu eftirlitsflugi og var ákaft skotið á þær úr loftvarn- arbyssum Palestínumanna. Skortir raunsæi Varsjá. 17. soptember. AP. SAMSTAÐA sakaði stjórnmála- ráð pólska kommúnistaflokksins um vitavcrðan skort á raunsæi sem svar við árás ráðsins á Samstöðu í gær. þar scm varað var við því, að til blóðuKra átaka Kæti komið í landinu ok því hcitið, að einskis yrði látið ófrcistað til að koma i vck fyrir valdatöku Samstöðu. í tilkynningunni sögðust leið- togar Samstöðu ekki vera æs- ingamenn, og ekki láta etja sér út í „nýjan þjóðarharmleik". Ágrein- ingur samtakanna og pólska kommúnistaflokksins ætti rætur í efnahagsöngþveitinu í landinu, sem flokkurinn hefði reynst ófær um að spyrna fótum við. Ríkis- stjórnin pólska hélt í dag neyðar- fund í kjölfar hinna gagnkvæmu ásakana Samstöðu og stjórnmála- ráðsins, og verður gefin út yfirlýs- ing stjórnarinnar á morgun. Hlaupið með stúlku er slasaðist þegar öflug sprengja sprakk við höfuðstöðvar PLO i borginni Sidon i Libanon. Byggingin, sem PLO deilir með vinstri sinnuðum bandamönnum sínum. evðilagðist i sprengingunni. Simamynd AP 200 líflátnir í Teheran ByltinKarverðir <>k vinstri- mcnn skiptust á skotum í Tchcr- an í daK. annan daginn i röð. FrcKnir fóru ckki af manntjóni. en i K*r féllu átta mcnn í skothardaga þcssara aðila. Skotbardagarnir hófust i daK cr byltinKarvcrðir rcyndu að stuKKa við andsta'ðinKum yfir- valda scm höfðu Kripið til mót- madaaðKcrða. Miíli 15 ok 20 manns voru teknir fastir við það tækifæri. Útvarpið í Teheran skýrði frá því í dag, að 19 vinstrisinnar, þar af ein kona, hefðu verið teknir af lífi í Teheran á miðvikudags- kvöld. Heimildir í Teheran herma, að yfir 200 manns hafi verið teknir af lífi í höfuðborg- inni í þessari viku, og að meðal- tali séu yfir 100 manns teknir af lífi í Teheran hvern dag. Sömu heimildir herma, að rúmlega 1.000 andstæðingar Khomeinis hafi verið líflátnir í íran frá því Bani-Sadr var hrak- inn frá völdum í júní sl. Arangursríkt lyf gegn bakterium I.ondon. 17. scptember. AP. NÝTT lyf, sem sagt er talsvert árangursríkara en ýmis fúkalyf, var sett á markað í Bretlandi í dag og verður dreift til 150 landa á allra næstu misserum. Lyfið, sem nefnt er Augmentin, er sagt eiga eftir að skapa þáttaskil í viðureigninni við ýmsa hakteriusjúkdóma. Að sögn lífefnafræðings Beecham-lyfjaverksmiðjunn- ar hafa tilraunir á 5.000 sjúklingur síðustu fimm árin leitt í ljós, að Augmentin virkar vel gegn 95 af hundraði ýmiss konar bakteríusjúk- dóma. Eru sagðar rúmlega 30% meiri líkur á bata með Augmentin en öðrum fúka- lyfjum. Framleiðendurnir ráð- leggja lyf sitt gegn bronkítis, lungnabólgu, hálsbólgu, blöðrubólgu, til að forðast sýkingu í skurðsárum og gegn ýmsum öðrum sjúkdómum. Af hálfu verksmiðjunnar er því haldið fram, að búast mætti við að milli 10 og 20 ár liðu þar til bakteríur hefðu fundið mótvægi við lyfinu, sem er framleitt í töflum. Tilraunir og rannsóknir með lyfið hafa staðið yfir í 12 ár og hefur 15 milljónum sterl- ingspunda verið varið til þeirra hluta, og fimm millj- ónir punda kostaði að þróa búnað og tækni til að fram- leiða lyfið. Prófessor í gerlafræði við háskólann í Manchester sagði í dag að Augmentin væri framfaraspor í viðureigninni við ýmsa sýkla, en helzti sérfræðingur læknadeildar Charing Cross sjúkrahússins sagði, að venjulega væri betra að nota eitt lyf en tvö við meðhöndlun bakteríusjúk- dóma. Augmentin er blanda tveggja lyfja, að hans sögn. Konur er vmna úti heilbrigðari I.ondon. 17. september. AP. ÚTIVINNANDI konur oru líkam Ickh hcilbrÍKÓari cn þa*r scm hcima sitja. aö söKn brczkra visindamanna. Þcir komust að þvi við rannsóknir sínar að cÍKÍnkon- um láKlaunamanna. cr Kættu harna sinna hcima við. væri hætt- ast við þunKlyndi. VcrulcKa dra'KÍ hins vcKar úr likum á þunKlyndi þcssara kvcnna cf þa>r hæfu störf utan hcimilis. þar scm þcim ykist sjálfsálit. þa>r cÍKnuðust vini. sjón- dcildarhrinKur þcirra vikkaði. auk þcss scm þa-r öfluðu tckna. AthuKanir vísindamannanna leiddu einnig í ljós, að konur, sem Kegna ábyrKÖarstöðum og hafa á sinni hendi framkvæmdavald eða stjórnsýslustörf, eru talsvert líf- seigari en aðrar konur. Undantekn- ing frá þessu eru skemmtikraftar og blaðamenn. Samkvæmt niðurstöðum vísinda- mannanna leiðir það til einna mests og versts þunglyndis ef konur verða fyrir móðurmissi áður en þ*r ná 11 ára aldri, ef þær eiga ekki kærasta eða náinn trúnaðar- vin af sterkara kyninu, ef þær eiga þrjú börn innan við fermingu og ef þær eru ekki í hlutastarfi a.m.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 207. tölublað (18.09.1981)
https://timarit.is/issue/118359

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. tölublað (18.09.1981)

Aðgerðir: