Morgunblaðið - 18.09.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
7
Þakkir
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér
vinsemd og virdingu á áttrœðisafmœli mínu. Guð gleðji
þá alla og blessi.
Sigurður Pálsson.
Þakkir
Ég þakka innilega ykkur öllum sem glöddu mig á
áttrœðisafmœlinu 11. þ.m. Gjafir, skeyti og símtölfærðu
ellinni yl.
Sigurbjörg Benediktsdóttir
frá Breiðabóli.
Þakkir
Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á
áttræðisafmæli mínu 9. september með gjöfum og
heillaóskum. Guð blessi ykkur öll.
Málíríóur Baldvinsdóttir.
Tilboð óskast
Óskum eftir tilboðum í tvo 16 South Bend rennibekki,
lengd 1,20 m og 2 m.
Fylgihlutir: patróna — klær í patrónu — patrónulykill
— slétt plan — haldari tyrir stálhaldara — föst brilla.
Rennibekkirnir veröa til sýnis á hjólbarðaverkstæöi
voru. Tilboð berist eigi síðar en 25. þ.m. Réttur
áskilinn til aö taka hvaða tilboöi sem er eöa hafna
öllum.
Kaupfelag Arnesinga
Bifreiðasmiðjur sími 99-2000
800 Selfossi.
I PLASTI-GLAS I
Þéttiefni frá Good Year
Plasti-Glas þéttir leysir mörg þéttingarvandamál á
einfaldan hátt.
Þök og rennur má þétta með aðeins einni umferð
af Plasti-Glas.
Plasti-Glas má bera beint á flötinn, jafnvel í vætu.
Mannréttindi við Skúlagötu
Deilur milli útvarpsráðs og starfsmanna
Ríkisútvarpsins hafa komist á nýtt stig eftir
að starfsmennirnir samþykktu í fyrrakvöld
ályktun, þar sem bókun 4 útvarpsráðs-
manna er talin með þeim „hætti að ekki
verður flokkað undir málefnalega gagn-
rýni“ og síðan eru útvarpsráðsmenn
minntir á „að fréttamenn njóta sömu
mannréttinda og aðrir þjóðfélagsþegnar“.
Sífellt stærri hópur „þjóðfélagsþegna"
þráir að njóta þeirra mannréttinda að geta
valið á milli fleiri en einnar útvarps- og
sjónvarpsstöðvar í höndum íslendinga.
Eða eru það ekki mannréttindi eins og
réttur útvarpsráðsmanna til að hafa skoð-
un á þeirri stofnun, sem þeir eru þingkjörn-
ir til að veita aðhald og stjórn?
Fréttastofan
og útvarps-
ráð
Sagt var frá þvi í
hádcKÍsfrrttum útvarps-
ins í gær, að á fundi i
starfsmannafélaKÍ Ríkis-
útvarpsins hcfði kvöldið
áður verið ályktað á
þann vejj. að fréttamenn
útvarps <>K sjónvarps
ættu að njóta somu
mannréttinda <>k aðrir
þj<>ðfélaKsþeKnar. Til-
dr<>K þessarar ályktunar
voru þau, að 11. sept-
ember létu 4 útvarps-
ráðsmenn bóka eftir sér
meðal annars þetta:
-Ekki er því að neita, að
þess hefir orðið vart. að
trúnaðarhrot frétta-
manna <>k formleK
tenKsl sumra þeirra við
ákveðna stjórnmála-
flokka vekja tortryKKni
<>K kalla á pólitískar
deilur eins <>k dæmin
sanna. Við sjáum því
ekki ástæðu til að Kefa
öllum fréttamonnum
allsherjartraustsyfirlýs-
inKU. en forda'mum
ómerkileKar dyl^jur í
þcirra Karð.“ Að þessari
bókun í útvarpsráði
stoðu þau Markús Örn
Antonsson. Ellert B.
Schram. Erna ItaKnars-
dóttir <>k Guðni Guð-
mundsson.
Eftir að fjórmenn-
inKarnir Kerðu tsikun-
ina kom svonefnd fram-
kva'mdastjórn Ríkisút-
varpsins saman «k lýsti
fullu „trausti á frétta-
menn stofnunarinnar.
heiðarleika þeirra <>k
málefnaleKt fréttamat“.
F ramkvæmdastjórnin
mótmælti einnÍK fullyrð-
inKum fjórmenninKanna
frá 11. september sem
-órökstuddum <>k skað-
leKum starfsemi Ríkis-
útvarpsins“. Af þessu til-
efni hafa ha'ði Markús
Örn Antonsson <>k Ellert
B. Sehram Kert viðbótar-
hokanir i útvarpsráði.
Hjá þcim báðum kemur
fram. að orðið trúnaðar-
brot á við það. að út af
fréttastofunni hafi
spurst ummæli. sem
Kjartan Jóhannsson
formaður Alþýðuflokks-
ins viðhafði í einkasam
tali við fréttamann.
Telja þeir Markús Örn
<>K Ellert. að ekkert hafi
komið fram. sem hnekki
ummælum þeirra um
tortryKKni veKna trún-
aðarbrots. Nú Ketur enK-
inn talið það til mann-
réttinda að hafa óátalið
heimild til að fremja
trúnaðarhrot. Þcss
veKna er það eitthvað
annað en ás<>kunin um
það. sem hvetur starfs-
fólk Ríkisútvarpsins til
að álykta um mannrétt-
indi sín í tilefni af
ofanKreindum bokunum
í útvarpsráði.
Réttindi
og skyldur
Störf fréttamanna á
ríkisfjölmiðlum eru á
marKan hátt vanmetin. á
þeim hvílir þunK skylda.
sem oft kann að vera
erfitt að uppfylla. Jafn-
vel raddhrÍKði i hljóð-
varpi eða sviphrÍKði í
sjónvarpi Kcta vakið
deilur <>k hvassa KaKn-
rýni. Auðvitað hlýtur
fréttamönnunum að
vera ljé>st. hve stranKar
kröfur eru til þeirra
Kcrðar. Þess veKna hefur
það oft vakið furðu. hve
sumum þeirra þykir
mikið til þess koma að
Kcra úlfalda úr mýfluKU
eða fa'ra hin alvar-
leKustu mál i óeðlileKan
húninK. Spennan í
krinKum fréttastofu út-
varpsins að þessu sinni
stafar af þvi. að ýmsum
þykir starfsmönnum
hennar ekki hafa tekist
að rata rétta krákustÍKu
í umfjöllun um Alþýðu-
hlaðssprenKÍnKuna, <>K
eftirkiist hennar. Á það
mál skal entdnn dómur
hiKður hér. enda málsað-
ilar fullfærir um að
Kæta réttar síns. Ilins
veKar má í þessu sam-
hcnKÍ minnast þeirrar
þunKU KaKnrýni. sem
MorKunblaðið lét í ljós
KaKnvart fréftastofu
hljoðvarps sumarmánuð-
ina 1980 vcKna þcss.
hvernÍK hún þyrlaði upp
moldviðri með órök-
studdum fullyrðinKum
um ísland <>k kjarnorku-
vopn. Má seKja að
fréttastofan hafi þurft
að Kera sérstakt átak til
að endurheimta virðinKU
sína í þvi máli. Raunar
hafa fyrr <>k síðar verið
fa'rð fram rök fyrir því.
að svokallaðir hernáms-
andsta'ðinKar hafi notið
KÓðvildar hjá starfs-
mönnum ríkisútvarps-
ins. sérstakleKa hljé>ð-
varpsins.
Það eru enffin mann-
réttindi i húfi. þótt menn
KanKÍst undir þá skyldu
í störfum sínum að láta
pers<>nuleKar skoðanir
víkja fyrir hlutlæKU
mati. Það eru enjfin
mannréttindi í húfi. þótt
sú krafa sé Kerð til
fréttamanna ríkisfjöl-
miðla. að þeir noti ekki
starfsaðstiiðu sína til að
koma stjórnmálaskoðun-
um sínum á framfa'ri.
Ga'ti fréttamenn eða aðr-
ir starfsmenn Ríkisút-
varpsins ekki hófs að
þessu leyti eru þeir að
KanKa á mannréttindi
hlustenda. þeir eru að
rjúfa þau vé. sem eÍKa að
umlykja Ríkisútvarpið.
Jón Múli Arnason Ketur
setið í sjónvarpssal <>k i
útvarpsráði fyrir Ál-
þýðuhandalaKÍð <>k lýst
ást sinni á Sovétrikjun-
um. en hann hcfur ekk-
ert leyfi til að Kera það
<>K Kerir ekki, þeKar
hann er að kynna morK-
unlöK eða lcsa fréttir.
Oft á tíðum er eins
erfitt fyrir utanaðkom-
andi að halda frétta-
monnum ríkisfjölmiðla
innan hófleKra marka
cins <>k fyrir fréttamenn-
ina sjálfa að þra-ða hinn
Kullna meðalveK. Ut-
varpsráð Kt’Knir hér eft-
irlitsskyldu <>k útvarps-
ráðsmenn hafa fullan
rétt til að láta hoka
skoðanir á fundum sin-
um. Væru þeir sviptir
þessum rétti. væri verið
að svipta þá mannrétt-
indum — varla vakir
það fyrir starfsfólki
Ríkisútvarpsins?
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
ÞÚ AIGLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL AUG-
LYSIR I MORGUNBLAÐIXU
Nú-Nú
Við viljum bara minna ykkur á
ÍLASÝNINGUNA’82
PDLDNEZ
aö Smiöjuvegi 4, á morgun og sunnudag
Eitthvað ffyrir alla — líka börnin.
Sjá nánar í augl. frá okkur á morgun
og sunnudag.
' FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI
DAVb SIGURÐSS0N hf.
SMIOJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SÍMI 77200.
1