Morgunblaðið - 18.09.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
21
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
íbúö til sölu
á ísafirði
Lítil 2ja herb. íbúö við Smiðjugötu til sölu.
Uppl. í símum 94-4047 og 94-3705.
Söluturn
er til sölu í miðbænum í Reykjavík af
sérstökum ástæðum. Góö velta og hagkvæm
rekstrareining.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 22/9
merkt: „Söluturn — 7557“.
húsnæöi óskast
Verslunar-
húsnæði óskast
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hyggst
flytja útsölu sína að Laugarásvegi 1 í
hentugra húsnæði í austanveröri borginni.
Vér leitum eftir tilboöum frá aöilum, sem
kynnu að hafa húsnæöi til leigu, er hentar
fyrir þessa starfsemi.
Æskilegur grunnflötur er 400—500 fm á
götuhæð. Nauðsynlegt er, að aðstaða til
affermingar vöruflutningabíla sé góö, svo og
næg bílastæði.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstof-
unni Borgartúni 7, sími 24280.
Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins.
200—300 ferm
einbýlishús
óskast á leigu
Borgarspítalinn óskar eftir að taka á leigu
200—300 fermetra einbýlishús fyrir göngu-
deild geðdeildar spítalans.
Upplýsingar veittar á skrifstofu spítalans á
skrifstofutíma í síma 81200.
Reykjavík, 16. sept. 1981. ■
Borgarspítalinn.
Húsnæði óskast
Óska eftir 100—200 fm húsnæði, helst á
jarðhæð með bílastæðum við Laugaveg eða
í verslunarmiöstöð.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „H
— 7819“.
tilboö — útboö
Utboö
Tilboö óskast í 40 MVA spenni fyrir aöveitustöö 5, fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 4.
nóv. 1981, kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
kennsla
Þýskukennsla fyrir
börn 7—13 ára
Hefst á morgun, laugardaginn 19. sept kl.
10—12 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamra-
hlíð). Innritað verður sama dag frá kl. 10.
Innritunargjald er kr. 100.
Germanía
Þýska bókasafnið.
TONUSMRSKOLI
KÓPtNOGS
Tónlistarskóla Kópavogs
Skólinn verður settur laugardaginn 19. sept.
kl. 11.00 í Kópavogskirkju.
Skólastjóri.
þjónusta
Fyrirgreiðsla
Leysum út vörur úr tolli og banka með
greiðslufresti.
Lysthafendur leggi inn nöfn til Morgunblaðs-
ins fyrir 21. september merkt: „Fyrirgreiðsla
— 7582“.
tilkynningar
]
HAFSKIP H.F.
Hér meö vekjum viö athygli viðskiptavina
okkar á því, að vörur, sem liggja í vöru-
geymslum félagsins eru ekki tryggðar af
okkur gegn frosti, bruna né öörum
skemmdum, heldur liggja þar á ábyrgð
vörueigenda.
Athygli bifreiöainnflytjenda
er vakin á því að hafa
frostlög í kælivatni bifreið-
anna.
Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði
Hestamenn ath.
þeir sem ætla að hafa hesta á fóörum hjá
félaginu á Sörlastööum í vetur eru vinsam-
legast beðnir að panta pláss fyrir 24.
september 1981, upplýsingar í síma 53046
og 53418.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 15. október 1981 kl. 8 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Fararstjórn
Vil taka að mér nokkrar utanlandsferðir í
haust og vetur.
Þaulkunnugur bæði í Evrópu og Ameríku.
Vanur fararstjórn. Ef áhugi er, leggið inn
tilboð á auglýsingad. Morgunblaðsins merkt:
„Fararstjórn — 7585“, og mun ég þá tala viö
þá sem kunna aö hafa áhuga.
Akurnesingar —
Borgnesingar
Kynnum MELTAWAY snjóbræöslukerfi, gólf-
hitakerfi og pexplaströr í Pípulagningaþjón-
ustunni sf., Ægisbraut 27, Akranesi, laugar-
daginn 19. sept. kl. 13—16.
Pípulagnir sf.,
Kópavogi.
Badminton
Nokkrir tímar lausir í badminton í íþróttahúsi
Fellaskóla í vetur.
Innritun í síma 71519 milli kl. 7—10.
íþróttafélagiö Leiknir.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
íslandsdeildar norræna sumarháskólans
verður haldinn mánudaginn 21. sept. kl.
20.30 í Sóknarsal, Freyjugötu 27.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Félagsfundur verður haldinn í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis-
braut 1, 1. hæð vestursal, mánudaginn 21. sept. nk. kl. 20:30.
Fundarefni:
Eru sérframboð leið til áhrifa á vettvangi
þjóðmála?
1. Er flokkakerfið að riðlast?
Halldór Blöndal, alþingismaður.
2. Er bundið við kyn tímskekkja?
Ingibjörg Rafnar, lögfræðingur.
3. Svara stjórnmálaflokkarnir væntingum ungs fólks?
Árni Sigfússon, blaöamaöur.
í upphafi fundar fer fram val fulltrúa á 24. landsfund
Sjálfstæöisflokksins. Aö loknum framsöguerindum
veröa almennar umræöur. — Áhugafólk um fundarefniö
velkomiö.
Fundarstjóri: Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur.
Fundarritari: Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari.
Halldór
Þorunn
Sigríður
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna Seltjarnarnesi
Fundur
Fundur verður haldinn í fulltrúaráöi sjálfstaeöisfélaganna á Seltjarnar-
nesi mánudaginn 21. september 1981 og hefst kl. 18.00 í
Félagsheimilinu Seltjarnarnesi.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 21. sept. nk. í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst hann kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjör fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæöis-
félögin í Garði
halda félagsfund fimmtudaginn, 24 sept., kl. 20.30 í Gefnarborg.
Fundarefni:
Kjör fulltrúa á landsfund.
Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið
Muninn
heldur aðalfund aö Tryggvagötu 8. Selfossi, sunnudaginn 20. 9. kl.
16.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf, kosning landsfundar-
fulltrúa.
Stjómin.