Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981 + Stjúpmóöir mín og systir okkar, STEINUNN BJARNADOTTIR, Oddagötu 12, andaóist aö Hrafnistu 16. september. Baldur Símonarson, Björn Bjarnason, Hálfdán Bjarnason. Jaröarför móöur okkar, SOFFÍU ARNADÓTTUR frá Efri-Hrísum, fer fram laugardaginn 19. sept. frá Ingjaidshólskirkju kl. 14. Ferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 7 árdegis sama dag. Börnin. + Faöir minn, tengdafaðir, afi og bróöir okkar og mágur, GUNNLAUGURJÓNSSON, fyrrv. starfsmaöur hjá Eimakipafélagi íslands, lést 15. sept. í Borgarspítalanum. Jaröarförin fer fram miövikudaginn 23. sept. kl. 1.30. Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir.Sigurjón Markússon og börn, Salvör Jónsdóttir, Guórún Jónsdóttir, Einar Jónsson, Sigríóur Hrefna Guömundsdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Krístinn Óskarsson, Salvör Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn. + ASMUNDURHANNESSON, Birkivöllum 2, Selfossi, verður jarösunginn frá Selfosskirkju á morgun, laugardaginn 19. sept., kl. 2 e.h. Elin Jónsdóttir. + Útför dóttur minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, HULDU VALDIMARSDOTTUR WHITE, Helgi Björnsson Minningarorð Fæddur 18. nóvember 1916. Iláinn 11. september 1981. _I)auóinn or la kur. en lííiA cr strá. skjalfandi starir þad straumfalliA á.“ (MJ) Þessar ljóðlínur komu upp í huga minn er mér var tilkynt í síma föstudaginn 11 þ.m. að frændi minn Helgi Björnsson hefði iátist af slysförum fyrr um daginn, þar sem hann var við vinnu. Helgi var fæddur hér í Reykjavík 18. nóvember 1916. For- eldrar hans voru Björn Bene- diktsson sjómaður frá Oddakoti í Garðahverfi á Álftanesi, og Helga Halldórsdóttir, Litlugrund hér í borg. Björn fórst með vélbáti á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur í desember 1944. Helga lést 19. nóvember 1916 daginn eftir að Helgi fæddist. Helga Halldórsdóttir átti góða vinkonu sem Ingibjörg Andrés- dóttir hét, og kvænt var Helga Jónssyni skósmið.- Þau tóku hinn nýfædda dreng að sér og ólst hann upp hjá þeim, sem þeirra eigið barn, við gott atlæti. Þegar Helgi hafði aldur til fór hann að vinna alskonar vinnu sem til féll, en lengst vann hann við höfnina hér í Rvík hjá Ríkisskip, og nú síðustu árin hjá Eimskip. Helgi var góður starfsmaður, heiðarlegur og trúr sínum vinnu- veitendum og var það hans sterkasta hlið ásamt því að vera sérstaklega umtalsfrómur, aldrei heyrði ég hann hallmæla nokkrum manni. Aftur á móti var það hans veika hlið að um tíma ánetjaðist hann Bakkusi konungi, og hafði mikla raun af þeirri viðkynningu eins og hinir mörgu ágætu ein- staklingar úr öllum stéttum þjóð- félagsins hafa reynt. Þetta tímabil var yfirstaðið og var það honum mikill léttir og ekki síður fjöl- skyldu hans og vinum. Eina og fyrr segir ólst Helgi upp hjá fósturforeldrum sínum sem lengst af áttu heimili að Grund- arstíg 5. Það er ekki langt síðan ég hitti Helga fyrir utan hús þetta þar sem hann var á gangi og tókum við tal saman. Sagðist hann stundum ganga um á þessum bernskuslóðum og rifja upp þær góðu stundir, sem hann átti á þessum stað með frændfólki og vinum, sem óðum fækkar og hverfa í tímanna rás. Hann minntist einnig á Ingibjörgu móð- ur sína, og fann ég glöggt á tali hans hversu mjög hann bar mikla virðingu og þakklæti til þessarar konu, sem tók við honum sem reifabarni og ól síðan önn fyrir honum og kom honum til manns. Ekki gekk Helgi heill til skógar, hann hafði orðið fyrir áfalli og meiðslum fyrir nokkrum árum, en hann lét það ekki aftra sér og gekk til vinnu hvern dag allt til aldur- tilastundar. Um það vissu fáir, því hann var dulur og- leyndi líðan sinni fyrir öðrum. Árið 1938, þann 5 nóvember, kvæntist Helgi eftirlifandi konu sinni, Huldu Dagmar Jóhanns- dóttur. Börn þeirra eru þessi: Þormóður Reynir, þau misstu hann rúmlega ársgamlan, Ingi- björg Jóns, Reynir Ingi, Sigrún, Ólafur Don og Helgi. Öll eru börn þeirra nú uppkomin. Með þessum fáu línum vildi ég kveðja frænda minn og leikfélaga frá bernsku- og æskudögum og bið honum Guðs blessunar í nýjum heimkynnum. Samúðarkveðjur til Huldu og barna hins látna ásamt öllum ástvinum hans. Kristján Guðmundsson Marvfur cinn í aldurs hlóma undi sa ll virt iflaöan hajf. hrátt þá frcKnin hcyrdist hljóma: llcill í k«t. cn nár í da*. — Ó. hvc Kctur undraskjótt yíir skyKKt hin dimma nótt! Fyrir dyrum dauóans voóa daglcKa þcr hcr aó skoóa. (B. Ilalld ) Afi er farinn yfir móðuna miklu. Hvernig á að byrja, hvað er hægt að segja? Hvað dettur okkur fer fram laugardaginn 19. september frá Háteigskirkju kl. 10.30. Valdimar Jónsson, Ágústa Olsen, Grétar Jónsson, Valdimar Olsen, Þórhildur Árnadóttir, Hulda Margrét Waddell, og barnabörn. + OLAFURKJARTANSSON, Borgarbraut 1, Borgarnesi, veröur jarösunginn frá Hvammskirkju, Noröurárdal, laugardaginn 19. sept. kl. 16.30. Kjartan Klemensson og fjölskylda. + Eiginkona mín, móöir og dóttir, (DUNA) GUNNÞÓRUNN RAGNA GOWAN fœdd EIRÍKSDÓTTIR, lézt í Bandarikjunum 13. þ.m. Útförin fer fram í Krlstskirkju, Landakoti, laugardaginn 19. þ.m. kl. 10.30. Jaröaö veröur í kirkjugaröinum viö Suöurgötu. William Gowan, María Steinunn Gowan, Steinunn Guómundsdóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför dóttur okkar og dóttursonar, systur og systursonar JÓNU AUDAR GUÐMUNDSDÓTTUR og VIKTORS SIGUROSSONAR. Bjarney Jóhannesdóttir, Guömundur Haraldsson, Jóhannes Guömundsson, Haraldur Guðmundsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Heiðar Guðmundsson, Kári Guömundsson. Rósa Lilja Jóns- dóttir - Minning Fædd 8. júlí 1948. Dáin 10. september 1981. Þegar mér barst sú fregn að morgni 5. þ.m. að Rósa hefði lent í bruna þá um nóttina og lægi á gjörgæsludeild Landspítalans mikið slösuð og að það væri bara daga spursmál hvenær hún færi þangað sem leið okkar allra endar, þá varð mér hugsað til Rósu eins og hún birtist mér í fyrsta skiptið sem við hittumst með sitt fríða andlit og hið Ijósa, síða hár fyrir tveimur árum síðan. Svo kom kallið aðfaranótt 10. þ.m. Rósa var dáin. Þrátt fyrir að þessi fregn ylli mér hryggðar, var það þó huggun harmi gegn að nú vissi ég að þjáningum Rósu minn- ar væri lokið. Og nú í dag hef ég bara þá mynd í huga mér þegar hún birtist mér fyrst. Alltaf glöð og kát þó að marga storma yrði hún að standast í lífinu og mæta mörgum erfiðleikum og sigrast á þeim, því Rósa gafst ekki upp, heldur harðnaði við hverja bar- áttu uns yfir lauk. Eins og að framan greinir kynntumst við Rósa ekki fyrr en fyrir tæpum tveimur árum, en þá upphófst sá kunningsskapur sem ekkert gat rofið. Mér er enn í fersku minni hvað Rósa var ánægð þegar ég í fyrrasumar útvegaði henni vinnu í heimahögum mínum vestur í Grundarfirði, þar sem að orðlagt var hve dugleg og stundvís hún væri. Rósa var góð og gjafmild per- sóna og þótt hagur hennar væri oft bágur, hefði hún gefið sinn síðasta eyri ef annar hefði þurft á að halda. Stefanía, móðir Rósu, sem hefur átt við vanheilsu að stríða, sér nú á eftir einkadóttur sinni, og ekki einungis dóttur, heldur einnig vinkonu og systur, ef ég mætti orða það svo, því þær voru afar samrýndar og nánir vinir. Rósa Lilja Jónsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum þann 8. júlí 1948 og var því aðeins 33 ára gömul þegar hún var kölluð burtu frá okkur sem eftir lifum. Hún var dóttir Stefaníu Stefánsdóttur frá Vestmannaeyjum og manns henn- ar, Jóns Haraldssonar frá Akur- eyri. Hún var tæpra tveggja ára + Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför móöur okkar og tengdamóöur, MARGRÉTAR ÞORLEIFSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna. Haukur Helgason, Kristín H. Tryggvadóttir, Erla M. Helgadóttir, Gunnar G. Vigfússon. fyrst í hug? Jú, að við öll elskum afa, jafnt stór sem smá. Við vorum búin að vita það lengi að afi gæti farið yfir landamærin hvenær sem væri, en að hann færi vegna slyss, því átti ekkert okkar von á. Við erum á misjöfnum aldri og höfum því kynnst honum mismik- ið, en flest eigum við þó einhverjar minningar sem vert er að minn- ast. Afi var ósköp rólegur, fámáll og blíður maður, hann flíkaði ekki sinum tilfinningum og var mikill einfari. Því var ekki að undra þó að Stefán Þór næði bezt til hans þar sem þeirra skap fór vel saman. Hann á þvi um sárast af okkur að binda. Annars var afi mjög barn- góður og hampaði okkur öllum. Ekki skal gleyma elzta barnabarn- inu sem fór yfir Iandamærin fyrir löngu síðan. Hann mun sjálfsagt taka á móti honum afa okkar og hjálpa honum yfir erfiðasta hjall- ann. Og seinna mun afi ef til vill gera það sama fyrir okkur. ~Til þin ícr mitt IjóAalaK lonKum yíir bjorK ok sund. Manstu okkar cina daK? — Er ci lííiA skammvinn stund? Illjoó ok tóm cr hjartans horK. Ilcimsins svipur hrcyttur cr. Andi minn. hann á ci sunc. Alltaf lifir þú hjá mcr.“ (Einar Bcn.) Barnabörnin gömul þegar hún fluttist til Reykjavíkur með móður sinni, en þá höfðu foreldrar hennar slitið samvistum. Ung að árum giftist Rósa Magn- úsi Sigurðssyni hljómlistarmanni frá Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík, og stofnuðu þau þar sitt fyrsta heimili. Þau eignuðust tvær dæt- ur. Síðan fluttu þau af landi brott og bjuggu erlendis í 4 ár. Eftir heimkomuna fluttust þau aftur að Höskuldarkoti og bjuggu þar þar til þau slitu sambúð fyrir rúmum tveimur árum. Margt væri hægt að skrifa um manngæsku og hjartahlýju Rósu. Þessi orð eru aðeins þakklætis- vottur fyrir að hafa fengið að kynnast henni og hinsta kveðja mín til hennar um leið. Ég bið algóðan Guð að styrkja Stefaníu, móður hennar, og dæt- urnar tvær í sorg þeirra og eftirsjá. Kristján B. Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 207. tölublað (18.09.1981)
https://timarit.is/issue/118359

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

207. tölublað (18.09.1981)

Aðgerðir: