Morgunblaðið - 18.09.1981, Page 6

Morgunblaðið - 18.09.1981, Page 6
6 í DAG er föstudagur 18. september sem er 261. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.00 og síðdegisflóð kl. 21.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.58 og sólarlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 04.56. (Almanak Háskólans.) Svo segir Drottinn: Bölvaöur er sá maður, sem reiðir og gjörir hold aö armlegg sínum, en hjarta hans víkur frá Drottni. (Jer. 17, 5.) KROSSGATA LÁRÉTT: - 1 -koftum. 5 slá. f. npirt svaVii. 9 tók. 10 samhlj.Wtar. 11 rndinK. 12 fa'Oi. 13 karldýr. 15 op 17 hrvKKÍr. LÓÐRÍTT: - I mjojc unKa. 2 ostolvís. 3 land. I úldin. 7 orrusta. 8 hár. 12 saurKar. 11 ótta. lfi osamstaóir LAUSN SlfHlSTll KROSvSGÁTtl: LÁRKTT: - l ma ra. 5 orka. fi rrfa. 7 a-r. 8 innur. 12 naK. 11 KÍId. lfi InKunn. LÓDRKTT: — 1 morrtinKÍ. 2 rofin. 3 ara. 1 saur. 7 a ra. 9 náin. 10 undu. 13 Kin. 15 Ik. APNAD HEILLA Afmæli. í dag, 18. september, er 85 ára Elin Jónsdúttir frá Eskifirði. Hún dvelst um þessar mundir í Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Afmæli. 70 ára er í dag, 18. september, frú Jónína bór- unn Jónsdóttir. húsfrú í Vorsabæ í Austur-Landeyj- um. — Eiginmaður hennar er Guðmundur Jónsson, bóndi, frá Borgaeyrum undir Eyj- afjöllum. Eiga þau mann- vænleg uppkomin börn. Hún er að heiman i dag. | i-ná í riR 1 Veðurstofan sagði í gær- morgun. að hitastigið myndi lítið hreytast. llm nóttina (í fyrrinótt) var 10 stiga hiti hér í Reykjavík og úrkomu- vottur. Kaldast á landinu um nóttina var lra stiga hiti á Hornhjargsvita og uppi á Ilveravöllum. Mest rigndi um nóttina austur á Vatnsskarðshólum, 10 millim. Réttir. í dag, föstudag, er réttadagur í þessum fjárrétt- um: í Skeiðaréttum á Skeið- um, í Rauðsgilsrétt í Hálsa- sveit. Þá verður réttað í dag og á morgun í þessum réttum norður í Húnavatnssýslu: í Auðkúlurétt í Svínadal, í Hndirfellsrétt í Vatnsdal og í Viðidalstungurétt í Víðidal. í Hafnarfirði hefur samkv. tilk. í nýju Lögbirtingablaði fjórum hlutafélögum þar í bænum verið slitið og félög- unum kosin skilanefnd. Hlutafélögin eru Illugi hf.. Frost hf., Freyr hf. og Fiska- klettur hf. t skilanefndinni fyrir þessi félög eru þeir Bjarni Bjarnason, endurskoð- andi, og Jónas A. Aðalsteins- son, hæstaréttarlögmaður. Fataúthlutun á vegum Hjálpræðishersins fer þar fram í dag milli kl. 10—17. Akrahorg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 Tíndu á þig spjarirnar aftur. Það kemur ekki hræða. Ég veit ekki upp á hverjum skollanum maður á að finna til þess að fá fólk til að greiða afnotagjöldinl bessar stöllur. sem heita Erna Kristófersdóttir, Guðrún Anna Oddsdóttir og Guðrún Maria Vöggsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands og söfnuðu 110 krónum. kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík, eru á föstudögum og sunnu- dögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (sím- svari) og 16050. I KRÁ höfninni I fyrradag kom Ilekla úr strandferð til Reykjavíkur- hafnar og Vela fóf í strand- ferð. í gær fóru af stað áleiðis til útlanda Álafoss og Skaftá. Þá var Hjörleifur væntan- legur af veiðum í gær, til löndunar. Arnarfell fór áleið- is til útlanda. Að utan var Dísarfell væntanlegt. Þá lagði Helgafell af stað áleiðis til útlanda í gær svo og leiguskipið Lynx og rússneski verksmiðjutogarinn, sem kom í fyrradag fór aftur í gær. 1 MESSUR I Oddakirkja: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sr. Stef- án Lárusson. Aöventkirkjan Rvík.: Á morgun, laugard., Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guð- sþjónusta kl. 11 árd. Jón Hj. Jónsson prédikar. Safnaóarheimili aðventista, Keflavík: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11. Ámi Hólm prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Selfossi: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11. Erling B. Snorrason prédikar. HEIMILISDÝR MGráli8M, heimiliskötturinn frá Hlíðargerði 3 hér í Rvík., hefur nú verið týndur í um það bil hálfan mánuð. Gráus er grár á litinn, en hvítur um háls og bringu. Hann gegnir nafni sínu. Síminn á heimili kisa er 82432. Fundarlaunum er heitið,. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18. til 24. september, aö báóum dögum meótöldum, er sem hér segir: í Ingólfs Apóteki. En auk þess er Laugarnes Apótek opió tii kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Góngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 s/mi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöóinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyn: Vakþjónusta apótekanna dagana 14. septem- ber til 20. sept.. aó báóum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjóróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavik: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur ! uppl um vakthafandi lækm, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opió er á j laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum t dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka dara til kl 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga k’. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þ|óóminjasafnió: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýnmgar: Oliumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Schevlng. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldraóa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opió júní til 31 ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opió daglega nema mánudaga. frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagaröi. við Suöurgötu Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00— 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóíó í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þríójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böóin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.