Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
9
Nu þarf enginn að fara
hurðalaust...
Inni- og útihurðir i
úrvali, frá
kr. 752
fullbúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara við
vægu verði.
Bústofn
Aðalstræti 9, (Miðbæjarmarkaði)
sími 29977.
Iðnbúð 6, Garðabæ
sími 45670.
Akranes - Akranes
Til sölu er 4ra herb. endaíbúö á fyrstu hæö í
fjölbýlishúsi. íbúöinni fylgir þvottaherbergi á hæöinni
og 20 fm geymsla í kjallara.
íbúöin er til afhendingar strax.
Uppl. eru veittar alla daga frá 10—16 í síma 93-2017.
l 26933 26933
| 4ra—5 herb. íbúð óskast
T Höfum fjársterkan kaupanda aö rúmgóöri 4ra—5
herbergja íbúö. Má vera í blokk. Bílskúr ekki skilyröi.
T.d. í Fossvogi, N-Breiöholti, Seljahverfi og víöar.
Einungis vönduö íbúö kemur til greina.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH ÞOROARSON HDL_
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýtt einbýlishús í Garöabæ í Lundunum, ein hæö um 120
fm. Úrvals eign meö bílskúr, 66 fm og frágenginni lóö.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Ný úrvals íbúð við Engihjalla
ofarlega í háhýsi um 65 fm. Frágengin lóö meö bílastæðum.
Mikið útsýni.
Lítil ódýr íbúö í gamla austurbænum
3ja herb. um 60 fm. Allt sér. Nokkuö endurnýjuö.
100—120 fm einbýlishús eöa
raöhús óskast til kaups í
Hveragerði. Eignaskipti mögu-
leg.
ALMENNA
FASTEIGNASAUW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Breiðholt — Raðhús í smíöum
Getum enn boðið til sölu raöhús í smíðum við Heiðnaberg. Húsin
eru á tveim hæðum með innbyggöum bílskúr samtals um 195 fm.
Húsin seljast fokheld að innan, en fullgerö aö utan. Og afhendast
fokheld eftir um 3 mánuöi. Athugið, mjög gott fast verö.
Hveragerði — einbýlishús
Til sölu sérsmíðað, mjög vandaö timburhús um 160 fm á einni hæö.
í kjallara, sem er steinsteyptur, er 45 fm bilskúr. Húsið er ekki
fullgert. Húsiö er á mjög fallegum stað með góðu útsýni. Skipti á
góðri íbúð í Reykjavík koma til greina. Teikningar á skrifstofunni.
Arnarnes — lóðir
Höfum til sölu lóir á Arnarnesi, meöal annars stóra sjávarlóð og
einnig stóra lóö á góöum útsýnisstaö. Öll gjöld greidd.
Einarsnes — 3ja herb.
Til sölu 3ja herb. samþ. kjallaraíbúö um 70 fm, sér inng. sér hiti,
rafmagn. Verð 400 þús. — Útb. 300 þús.
Þorlákshöfn — einbýli eöa raðhús
Höfum kaupanda
Að 4ra herb. raöhúsi eða einbýli í Þorlákshöfn. Má vera timburhús.
Eignahöllin
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ARAHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 6.
hæð í 8 hæöa blokk. íbúöin er
tilb. undir tréverk. Verð 360
þús.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Góöar innrétt-
ingar. Danfoss-kerfi. Herb. í
kjallara fylgir. Verö 650 þús.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3.
hæö í blokk. Ný teppi. Flísalagt
baðherb. Bílskúr fylgir. Verð
670—700 þús.
KEILUFELL
Viðlagasjóöshús sem er hæð
og ris. Mjög gott hús. Bílskýli.
Verð 950 þús.
KRÍUHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 8.
hæð í háhýsi. Mjög góðar inn-
réttingar. Bílskúr fylgir. Verð
600 þús.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í blokk. Suðursvalir
Verð 560 þús.
w
Fasteignaþjónustan
Áustuntræti 17, i XSOO.
Raqna' Tómassor hdt
Opið í dag
kl. 10—19
#
GRENSÁSVEGI22-24 _
^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
Magnús Axelsson
■
■
#
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
bonzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Bulck
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Oatsun benzm
og diesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesei
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambier
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Slmca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og diesel
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s 84515 — 84516
EINBÝLISHÚS NÆRRI
MIÐBORGINNI
Vorum aö fá til sölu gott steinhús nærri
miöborginni, sem er kjallari og tvær
hæöir, samtals aö grunnfleti 360 fm. Á
l. hæö eru 2 saml. stofur, húsbónda-
herb., eldhús, gestasnyrting o.fl. Á 2.
hæö eru 6 rúmgóö herb. og baóherb. í
kjallara eru 2 góó herb., geymsla o.fl.
Bílskúr. Fallegur garóur m. trjám. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
LÍTIÐ STEINHUS
VIÐ LINDARGÖTU
Gott 65 fm steinhús viö Lindargötu.
Utb. 380 þús.
VIÐ LÆKJARKINN
M. BÍLSKÚR
4ra herb. íbúó á 1. hæð. Tvö herb m.
eldunaraöstööu í kjallara. Bílskúr.
Ræktuó lóö m. trjám. Utb. 560 þús.
Vlð HVASSALEITI
í SKIPTUM
4ra herb. 108 fm góö íbúö á 2. hæö.
Bílskúr fylgir. íbúóin fæst í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. nýlega íbúö í Austur-
borginni.
VIÐ DVERGABAKKA
4ra herb. íbúö á 2. hæö.
í NORÐURBÆNUM HF.
4ra—5 herb. 118 fm vönduö íbúö á 1.
hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi.
Utb. 560 þús.
TIMBURHÚS VIÐ
BERGST AÐ ASTRÆTI
2ja—3ja herb. 65 fm timburhús. Útb.
280—300 þús.
VIO LJOSHEIMA
2ja herb. 60 fm góö íbúö á 5. hæö. Laus
strax Utb. 320 þús.
VIÐ UNNARBRAUT
2ja herb. 50 fm vönduö íbúö á jaröhæö
viö Unnarbraut Sér hiti og sér inng.
Utb. 270 þús.
í KÓPAVOGI
2ja herb. 50 fm góö kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér hiti. Utb. 260—270 þús.
VERSL.- SKRIFST.- OG
GEYMSLUHÚSNÆÐI
Vorum aö fá til sölu verslunar-, skrif-
stofu- og lagerhúsnæöi viö Langholts-
veg. Hér er um aö ræöa 386 fm
götuhæö og 225 fm geymsluhúsnæöi
m. aókeyrslu. Hægt er aö skipta
húsnæöinu í smærri einingar. Nánari
upplýsingar á skrifstöfunni.
3ja—4ra herb. íbúö óskast viö Furu-
grund í Kóapvogí. Ibúöin þyrfti ekki aö
afh. strax.
EicnamiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjórí Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
fiústuðir
^FASTEIGNASALAw
^28911^
tougave> .V
j|innn fra KlaDParstia ■«
' ■ Luðvik Halldórsson U*
Agust Gu&mundsson
Petur Björn Pétur^son vióskfr.
Kleppsvegur
3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð.
Háaleitisbraut
5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæð.
Bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir
3—4ra herb. íbúö á 1..eöa 2.
hæð, með bílskúr í sama hverfi.
Einarsnes
3ja herb. íbúö í kjallara ca. 70
fm. Verð 400 þús.
Þorlákshöfn vantar
Hef kaupanda að raöhúsi eöa
einbýlishúsi.
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
Asparfell
2ja herb. rúmgóð, falleg og
vönduð íbúð á 6. hæð. Sér
inngangur. Suðursvalir. Sam-
eiginlegt þvottahús á hæðinni.
Stór sameign. íbúöin er laus
strax.
Kópavogur
3ja herb. jarðhæð í tvibýlishúsi.
Sér hiti, sér inngangur, sér
þvottahús. Bílskúr. Laus fljót-
lega.
2ja herb.
Hef kaupanda að 2ja herb. (búð
sem næst miðbænum.
Selfoss
Hef kaupanda að 4ra herb.
nýlegri íbúð.
Fjárjörð
Til sölu góð sauðfjárjörö
skammt frá Djúpavogi.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
sími 21155.
ATVINNUREKSTRARHUSNÆÐI
TIL SÖLU
2 x 385 fm nýlegt, gott steinhús í Hafnarfirði. Innakstur á báðar
hæðir. Leyfi til að byggja eina hæð ofan á. Einnig er byggingarleyfi
fyrir 2 x 500 fm viöbyggingu. Stórt athafnasvæði. Húsnæöið er
laust nú þegar. Verð 3 millj. Ath. hugsanlegt að fá keyþt til viöbótar
ofangreindu ca. 500 fm húsnæði sambyggóu húsi. Góð greiðslu-
kjör.
VERKSMIÐJUHÚSNÆÐI
ÝMSIR MÖGULEIKAR
800 fm salur miðsvæöis í Reykjavík. Mikil lofthæð. (Hægt að setja
mikla lofthæð). Undir húsinu er 800 fm salur sem gæti veriö
hentugur sem lagerrými eða bílgeymsla. Húsnæðið er hægt að nýta
á ýmsa vegu, t.d. sem skrifstofur, sýningarsalir, verkssm. o.fl. o.fl.
Verð 3,2 millj.
KLAPPARSTÍGUR
— TIL STANDSETNINGAR
Húseign sem er kjallari, tvær hæðir og ris alls ur.'i 520 fm. Húsið
hefur verið notað sem iönaöar- og (búðarhús. Þarfnast standsetn-
ingar. Laust nú þegar Tilboð óskast.
HAFNARFJÖRÐUR
156 fm húsnæói á jarðhæð. Húsnæðiö er hentugt undir ýmisskonar
starfsemi t.d. verzlun, skrifstofur, teiknistofur, læknastofur o.fl.
Hægt að breyta í íbúð. Hægt að hafa í tvennu lagi. Verð 500 þús.
SMIÐSHÖFÐI
200 fm jaröhæð í nýju húsi. Verð 550 þús. Stór innkeyrsluhurð.
SKEMMUVEGUR
450 fm jaröhæö. Nýtt gott húsnæöi. Verð 1,1 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómasson hdl. Sími 26600.