Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRANING
NR. 176 — 17. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterhngspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 Itolsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 Irskt pund
SDR (sérstök
dráttarr.) 16/09
7,706 7.7Í8
14,260 14,301
6,405 6,424
1,0652 1,0683
1,3213 1,3251
1,3901 1,3941
1,7309 1,7358
1,3960 1,4000
0,2046 0,2052
3,9018 3,9129
3,0285 3,0371
3,3526 3,3622
0,00660 0,00662
0,4774 0,4788
0,1177 0,1181
0,0819 0,0822
0,03399 0,03409
12.212 12.247
8,9250 8,9503
— \
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
17. SEPTEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eming Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,477 8,500
1 Sterlingspund 15,687 15,731
Kanadadollar 7,046 7,066
1 Dönsk króna 1,1717 1.1751 .
1 Norsk króna 1,4534 1,4576
1 Sænsk króna 1,5291 1,5335
1 Finnskt mark 1,9040 1,9094
1 Franskur franki 1,5356 1,5400
1 Belg. franki 0,2251 0,2257
1 Svissn. franki 4,2920 4,3042
1 Hollensk florina 3,3314 3,3406
1 V.-þýzkt mark 3,6879 3,6984
1 Itölsk líra 0,00726 0,00728
1 Austurr. Sch. 0,5251 0,5267
1 Portug. Escudo 0,1295 0,1299
1 Spánskur peseti 0,0901 0,0904
1 Japansktyen 0,03739 0,03750
1 Irskt pund 13,433 13,472
V _ _ J
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1) ... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) . 39,0%
4 Verðtryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........10,0%
b. innstæöur f sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö miöað
viö gengi Bandaríkjadollars
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðíld bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Því er f raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
Hljóðvarp kl. 20.30:
List er leikur —
Hugmyndanetið mikla
Ltst og leikur: IIuKmyndanet-
ið mikla. nefnist þáttur sem
verður á datcskrá útvarpsins kl.
20.30 i kvöld og er þar á ferð
fyrri þáttur um „Mob Shop“,
sumarvinnustofu norrænna
listamanna.
Var þátturinn
hljóöritaður á Snæfellsnesi þar
Sjónvarp til 20.50:
sem aðalbækistöðvar hópsins
voru í sumar.
Þeir Tryggvi Hansen og Magn-
ús Pálsson bjuggu þáttinn til
útvarpsflutnings, en ásamt þeim
koma fram í þættinum Robert
Filliou og Margrét í Dalsmynni
og fluttir verða kaflar úr verkum
eftir Philip Corner.
Að eiga samleið,
eða sér á báti?
Að eiga samleið, eða sér á
háti, heitir þáttur sem Sjón-
varpið hefur látið gera og er á
dagskrá kl. 20.50. Fjallar þátt-
urinn um ýmsar hliðar málefna
fatlaðra á íslandi nú.
Málefni fatlaðra hafa verið í
brennidepli á þessu ári enda árið
Illjóðvarp kl. 11.00:
tileinkað þessum þjóðfélags-
þegnum. Samkvæmt alþjóða
skilgreiningu á fötlun er tíundi
hver jarðarbúi eitthvað fatlaður.
Umsjónarmaður þáttarins er
Ingvi Hrafn Jónsson og upptöku-
stjórn annaðist Valdimar Leifs-
son. Þátturinn er 50 mínútna
langur.
Presturinn með silfurhörpuna
í útvarpinu kl. 11.00 verður á
dagskrá þátturinn Presturinn
með silfurhörpuna og er það
séra Sigurjón Guðjónsson, sem
flytur erindi um Stefán Thorar-
ensen. prest á Kálfatjörn og
sálmakveðskap hans.
Stefán Thorarensen fæddist
1831 og lst 1892. Hann var
frægur fyrir sína söngrödd og
var talinn einn mesti söngmaður
á íslandi í sinni tíð og þótti hann
og afburða raddmaður. Var það
þess vegna, sem hann var kallað-
ur presturinn með silfurhörp-
una.
Hann var formaður Sálma-
bókarnefndar, þeirrar, er gaf út
sálmabók 1871 og átti hann í
henni marga sálma sem og í
bókinni sem kom út næst á eftir
1886. í sálmabókinni, sem út
kom 1972 á hann enn marga
sálma.
Síðustu æviár sín bjó Stefán
Thorarensen í húsi því sem nú
gengur undir nafninu Torfan og
er rekinn þar veitingastaður.
Átti hann það hús.
Gestgjafar þáttarins. Rolf Kirkvaag og Titter Tei.
Sjónvarp kl. 21.40:
Sigursöngvar — sigurlögin í
Evrópusöngvakeppni ’56 til ’81
I sjónvarpinu verður kl.
21.40 tveggja klukkustunda
löng dagskrá frá norska sjón-
varpinu, þar sem fram koma
langflestir sigurvegarar i
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva frá árinu 1956 til
1981.
Þeir syngja sigurlögin, en
jafnframt verða sýndar myndir
frá söngvakeppninni með sigur-
vegurunum, sem ekki sáu sér
fært að vera viðstaddir þessa
Evrópusöngvahátíð. Hún fer
fram i Mysen í Noregi og taka
alls 19 sigurvegarar þátt í þess-
ari dagskrá, meðal annars sigur-
vegarar síðastliðinna sjö ára.
Norska sjónvarpið gerði þátt-
inn í samvinnu við norska Rauða
krossinn. Þýðandi er Björn Bald-
ursson.
Útvarp Reykjavfk
FÖSTUDKGUR
18. september.
MORGUNINN
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Ha-n.
7.15 Tónleikar. Þulurvelurog
kynnir.
8.00 Fréttir. Ilagskrá.
Morgunorð. Astrid Ilannes-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Ilelga J. Ilalldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þorpið sem svaf“ eftir Mon-
ique P. de Ladehat í þýðingu
Unnar Eiríksdóttur; Olga
Guðrún Árnadóttir lýkur
lestrinum (20).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist. „KISUM“
tónverk fyrir klarincttu.
viólu og píanó eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Gunnar Eg-
ilsson, Ingvar Jónasson og
höfundurinn ieika.
11.00 Prcsturinn með silfur-
hörpuna. Séra Sigurjón Guð-
jónsson flytur crindi um
Stefán Thorarensen, prest á
Kálfatjörn og sálmakveð-
skap hans.
11.30 Morguntónleikar. Cap-
itol-sinfúniuhljómsveitin
leikur lög eftir Stephen Fost-
er; Carmen Dragon stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍPDEGID ____________________
15.10 Miðdegissagan: „Brynja“
eftir Pál Hallbjörnsson. Jó-
hanna Norðfjörð lýkur lestr-
inum (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfrcgnir.
16.20 Síðdegistónleikar.Fclicja
Hlumcntal og Sinfóníu-
hljómsveitin í Vínarborg
leika Píanókonsert i a-moll
op. 17 eftir Ignaz Pader-
cwsky; Ilelmut Froschauer
stj./Luciano Pavarotti syng-
ur aríur úr óperum eftir
Richard Strauss, Bcllini,
Puccini og Rossini með
hljómsveitarundirleik.
17.20 Lagið mitt. Ilelga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 List er leikur: Hug-
myndanetið mikla. Fyrri
þáttur um ,.Mob Shop“, sum-
arvinnustofu norænna lista-
manna. Hjóðritaður á Snæ-
fellsnesi og búinn til út-
varpsflutnings af Tryggva
llansen og Magnúsi Páls-
syni. Ásamt þeim koma fram
í þadtinum Robert Filliou og
Margrét í Dalsmynni og
fluttir verða kaflar úr verk-
um eftir Philip Corner.
21.00 Nicanor Zabaleta leikur
á hörpu verk cftir Corelli,
Spohr, Fauré og Albéniz.
21.30 Hugmyndir heimspek-
inga um sál og líkama.
Þriðja og síðasta erindi: Efn-
ishyggja 20.aldar. Eyjólfur
Kjalar Emilsson flytur.
22.00 Illjómsveit Ilorsts Wende
leikur eldri dansana.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 llm ellina eftir Ciccro.
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur les þýðingu sína (4).
23.00 Djassþáttur. Umsjónar-
maður. Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
18. septemher '
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Að eiga samleið, eða sér
á báti?
Málefni fatlaðra hafa verið
i brennidepli á þessu ári.
enda árið tiieinkað þessum
þjoðfélagsþegnum. Sam-
kvæmt alþjóða skilgrcin-
ingu á fötlun er tíundi hver
jarðarbúi eitthvað fatlað-
ur. í þessum þa-tti sem
Sjónvarpið hefur látið gera
er fjallað um ýmsar hliðar
málefna fatlaðra á Islandi
nú. Umsjónarmaður: Ingvi
Hrafn Jónsson. Upptöku-
stjórn: Valdimar Leifsson.
21.40 Sigursöngvar
Tveggja klukkustunda
dagskrá frá norska sjón-
varpinu, þar sem fram
koma langflestir sigurveg-
arar í Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva frá
árinu 1956 til 1981. Þeir
syngja sigurlögin. en jafn-
framt verða sýndar myndir
frá söngvakeppninni með
sigurvegurum. sem ekki
sáu sér fært að vera við-
staddir þessa Evrópu-
songvahátíð i Mysen í
Noregi. Alls taka 19 sigur-
vegarar þátt í þcssari
dagskrá. meðal annars sig-
urvegarar siðastliðinna sjö
ára.
Norska sjónvarpið gerir
þáttinn í samvinnu við
norska Rauða krossinn.
Þýðandi: Ujörn Baldurs-
son. (HEvróvision — Norska
sjónvarpið.)
23.40 Dagskrárlok
V