Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 1
40 SÍÐUR OG LESBÓK 208. tbl. 68. árg. LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sovétmenn setja fram kröfur: Brjótið „illgjörn og f jandsam- leg andsovésk öfl“ á bak aftur SkoiOaróttir voru í k»t ok myndina tok Ragnar Axolsson Ijt'ismyndari MorKunhladsins í (IukvóI yfir Roykjarótt. som var notud i íyrsta sinn í Kær oftir KaKnKora ondur- hyKKÍnKu úr torfi ok Krjoti. on oins ok sjá má or róttin hroin listasmið moíi nær ÍIO dilkum. Myndin var tokin þoKar doKÍ var farid ad halla t>K monn Káfu sór tíma til du'Kra- styttinKa í almonninKnum. Sjá myndir á miðsííiu. Varíýá. 18. soptembtT. Al*. Hægriflokkurinn myndar minnihlutastjórn í Noregi Slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum borgaraflokkanna í gærkvöldi SOVETMENN kriifðust þoss í orð- sondinKU som birt var í daK. að ptilsk stjtirnvold hrjóti á hak aftur „illKjorn t>K fjandsamlt'K and- sttvósk öfl“ ok var Samstaða. hin t'tháðu vorkalýðsfólðK. nofnd í því samhandi. „Við væntum þoss, að polsk stjórnviild Krípi þt'Kar til harðra ok afdráttarlausra að- Korða KOKn illKjornum ok fjand- samloKum and-sovéskum öflum“. saKði moðal annars i brofi, som Boris Aristov. sondihorra Sovót- ríkjanna í I’óllandi afhonti Stanis- law Kania. loiðtoKa pólska komm- únistaflokksins ok Wojoioch Jar- uszolski. forsa'tisráðhorra í síð- ustu viku. Þessum kröfum Sovétmanna var sleKÍð upp í fjölmiðlum í Póllandi í daK- Þetta er harðasta árás Sovét- manna á Samstöðu og einnÍK á [Kilsk stjórnvöld, sem voru sökuð um lindkind. „Við skiljum ekki af hverju pólsk stjórnvöld hafa ekki Kripið til aÖKerða til að binda endi á fjandsamleKan áróður KeKn Sovétríkjunum. Við vitum þess enKÍn dæmi, að and-sovéskir undir- róðursmenn hafi sætt refsinKu", saKði í bréfi Sovétmanna. FélaKsmenn í Samstöðu telja margir hverjir, að birting bréfsins sé undanfari harðra aðgerða stjórnvalda gegn samtökunum og/ eða verið sé að reyna að koma í veg fyrir framhaldsþing Samstöðu, sem hefjast á næstkomandi föstu- tlag. Sovéska sjónvarpið birti kröfur Sovétmanna um aðgerðir gegn „and-sovéskum öflum" í kvöld og þar sagði, að búist væri við því, að „and-sovésk öfl“ verði brotin á bak aftur. Þá voru sýndar myndir frá aðgerðum verkamanna í Kænu- garði, þar sem „einróma" var samþykktur stuðningur við kröfur sovéskra stjórnvalda. Forustumenn Samstöðu létu ekk- ert hafa eftir sér um kröfur Sovétmanna en búist er við, að helstu leiðtogar samtakanna muni koma saman til fundar á morgun. Pólsk stjórnvöld ásökuðu Samstöðu um að „ógna sjálfstæði Póllands". Vestrænir diplómtar í Varsjá bentu á, að Sovétmenn hefðu ekki tiltekið til hvaða aðgerða gripið yrði og sögðu, að bréf Sovétmanna bæri fremur að líta á sem aukinn þrýsting á stjórnvöld í Póllandi fremur en úrslitakosti. Frá Jan Krik l.aurr. fróttaritara Mhl. i Osló. 18. septemher. UPP úr slitrvaði í stjórnarmynd- unarviðræðum norsku borgara- flokkanna í kvöld ok er nú ljóst, að Kaare Willoch, leiðtogi llagriflokksins mun mynda minnihlutastjórn og mun nota helgina til þess. Borgaraflokkarnir þrír, Hægri- flokkurinn, Miðflokkurinn og Kristilegi þjóðarflokkurinn náðu ekki samstöðu vegna ágreinings um fóstureyðingar. Kristilegi þjóðarflokkurinn setti fram þá kröfu í kvöld, að Kaare Willoch beitti sér fyrir afnámi frjálsrar fóstureyðingarlöggjafar Norð- manna og gerði flokkurinn þetta að skilyrði fyrir stjórnarsam- vinnu. Innan Hægriflokksins er ekki stuðningur fyrir þessu og var kröfu kristilegra hafnað. Mikill meirihluta Norðmanna er fylgj- andi löggjöf um frjálsar fóstur- eyðingar frá 1975. Miðflokkurinn hafnaði að fara í stjórn án kristi- legra og þar með var ljóst, að grundvöllur fyrir stjórnarsam- starfi borgaraflokkanna þriggja var brostinn. Stjórnarskipti fara fram þann 13. október næstkom- andi. Pólska flugvélin sem rænt var i innanlandsflugi i Póllandi á flugvellinum i V-Berlin i dag. simamynd ap. Pólskri flugvél rænt og snúið til Berlínar V-Bcrlin. 18. september. AP. TÓLF pólsk ungmenni rændu flugvél með 49 farþegum I innanlandsflugi i Póllandi í dag og neyddu áhöfnina til að fljúga til V-Berlínar. Þau hafa beðið um hæli i V-Þýzkalandi sem pólitiskir flóttamenn. Þetta er i þriðja sinn á árinu. að pólskri flugvél er rænt og yfirvöld i Varsjá hafa sagt. að tvivegis hafi flugrán mistekizt. Sjónarvottar segja, að þrjár sov- ézkar MIG-þotur hafi fylgt farþega- flugvélinni að v-þýzkri lofthelgi en snúið við þegar tvær bandarískar þyrlur birtust og leiðbeindu vélinni til lendingar í Tempelhof-flugstöð- inni í V-Berlín. Þá mun a-þýzk þyrla hafa fylgt flugvélinni eftir. Talsmaður pólska flugfélagsins LOT sagði, að flugræningjarnir hefðu hótað flugfreyju lífláti þegar þeir hertóku vélina skammt fyrir sunnan Varsjá. Talsmaður banda- ríska flughersins í V-Berlín sagði, að flugræningjarnir hefðu verið vopn- aðir benzínsprengjum en lögreglu- yfirvöld í Berlín báru þá fullyrðingu til baka en segja að ungmennin hafi verið vopnuð hnífum. Pólsk yfirvöld hafa krafist fram- sals flugræningjanna og hafa mót- mælt þeirri ákvörðun bandarískra heryfirvalda, að afhenda lögreglunni í V-Berlín ungmennin. Lögreglan í V-Berlín sagði í kvöld, að fjórir farþegar, tveir pólskir og tveir Ungverskir, hefðu notað tæki- færið og beðið um hæli sem pólitísk- ir flóttamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.