Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 2

Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 TVÖ íslcnzk fiskiskip soldu erlendis í annað í Brctlandi, hitt í Þýzka- landi or var verðið með því skásta. sem fennist hefur í langan tíma. Jakob Valgeir frá Bol- un^avík seldi 53 tonn í Fleetwood or var meðal- verð á kíló kr. 8,26. Aflinn fór í annan gæðaflokk. Uppistaðan í afía Jakobs Valfíeirs var þorskur, en nokkuð var einnig um keilu og steinbít. Ef þorskverðið er reiknað sér, þá fékkst 9,03 kr. fyrir kílóið af þorskinum. Þá seldi Pétur Ingi frá Keflavík í Cuxhaven í gær, 77,6 tonn og var meðalverð á kíló kr. 6,05. Mestur hluti aflans var ufsi. Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður: Landinu verði skipt niður í heildsölusvæði Smásöluaðilum bannað að versla við heildsala utan síns svæðis INNLENT ÓLAFUR Þ. Þórðarson al- þingismaður Erams<')knar- flokksins í Vestfjarða- kjördæmi heíur lýst þeirri skoðun sinni. að heildversl- uninni í landinu verði gert að greiða flutningskostnað á vöru til smásöluaðila. Vilji heildsöluaðilar ekki una þessari kvöð, hvetur Ólafur til þess að landinu verði skipt upp í „hoild- sölusvæði, og hanna smá- söluaðilum að versla við Vantar 15% af hjúkrunar- fræðingum Borgarspítalans - segir Sigurlín Guiuiarsdóttir hjúkrunarforstjóri _A BorKarspítalanum cr hrimild fyrir 150 hjúkrunaríra'OinKa- stciOum. en nú vantar í 22 stodur cda 15% af þrim hjúkrunarfra-OinK- um. scm hcr þyrftu að starfa.” saKúi SÍKurlin Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjúri á BorKarspital- anum. „Erfiðust er staðan á Kcðdeildun- um þá sérstaklega í Arnarholti á Kjalarnesi, því næst á hjúkrunar- ok cndurhæfinKardeildunum en staða er sæmileK á lyfja ok skurðlækn- inKadeildum. „Ástæðan fyrir hjúkrunarskortin- um á Arnarholti er líkleKast sú, að hjúkrunarfræðinKum finnst slæmt að þurfa að sækja vinnu svona langt. Þar er unnið á 12 tíma vöktum í þrjá da^a og síðan frí í aðra þrjá daga. Það er séð fyrir ferðum fram ok til baka en ef hjúkrunarfræðinKarnir kjósa heldur að dvelja á staðnum, þá fy!KJa íbúðir þessum stöðum, samt virðist það ekki laða hjúkrunarfræð- inKa að staðnum," saKÖi SÍKurlín. _Á endurhæfinKar- ok hjúkrunar- deildum er um erfiða hjúkrun að ræða ok eru þessar stöður því einum launaflokki hærra en önnur sam- bærilcK hjúkrunarstörf en hefur það þó enKÍn áhrif á eftirsókn í þessar stöður. Ástandið hefur verið mjög slæmt hjá okkur í sumar, því hjúkrunar- fræðinKarnir hafa þurft að fá sín frí eins ok aðrir en venjuleKa rætist úr með haustinu," sagði Siguriína. heildsala utan síns svæðis.“ Þessi ummæli lét alþing- ismaðurinn falla á Fjórð- ungsþingi Vestfirðinga, sem haldið var að Laugarhóli í Strandasýslu dagana 29. og 30. ágúst síðastliðinn. Þar flutti Ólafur ræðu ásamt fleiri þingmönnum, undir dagskrárliðnum „Þingmenn ræða spurninguna: Hver telur alþingismaðurinn vera brýnustu viðfangsefnin til eflingar byggðar og mann- lífs á Vestfjörðum, og hvernig verði best staðið að framgangi þeirra viðfangs- efna?“ í ræðu sinni sagði Ólafur Þ. Þórðarson svo, meðal annars: „Ég er þeirrar skoðunar að leggja eigi þá kvöð á heildverslunina í landinu, að hún greiði flutnings- kostnaðinn frá innflutn- Bíða eftir upplýs- ingum frá Interpol Nll HEFUR rannsóknarlög- retíla ríkisins farið fram á það við Interpol að þeir rann- saki hvaðan frímerkja- umslaK. merkt Þorsteini Þorsteinssyni fyrrverandi hagstofustjóra, barst á alþjoðafrímerkjauppboðið í Sviss, sem á að hefjast í lok þessa mánaðar, að sögn Þóris Oddssonar vararannsóknar- lögreglustjóra. Sá möguleiki er fyrir hendi, að umslagi þessu hafi verið stolið úr safni Þorsteins Þorsteinssonar, en hluta þess safns var stolið síðastliðinn vetur, en það var geymt í Seðlabanka íslands. Það mun þó vera erfitt að staðfesta að frímerkjaumslög- in séu úr umræddu safni þar eð safn Þorsteins var geymt óflokkað í bankanum. Búast má við upplýsingum um þetta mál mjög fljótlega eða í dag eða á morgun, að sögn Þóris Oddssonar. Smygl fannst í 2 íslenskum skipum í erlendum höfnum SMYGLVARNINGUR fannst ný- lejja i tvcimur íslcnskum skipum í crlcndum höfnum. í öðru tilvik- inu fannst smyKlvarningur í skipinu Vcsturlandi. i höfninni i ImminKham í Brctlandi. cn í hitt skiptið var um að ra-ða skipið Svan. í höfninni í ÁlaborK. Talið cr að í háðum tilvikunum hafi átt að smyKla varninKnum til ís- lands. í Vesturlandi fundust 110.000 vindlingar og viðurkenndu tveir úr áhöfninni að eiga varninginn. Voru þeir sektaðir um 1000 pund, og einnig var útgerðin sektuð um 500 pund. í Svani fundust 10.600 vindl- ingar og 30 flöskur af áfengi. Þrír áhafnarmeðlimir viðurkenndu að eiga smyKlvarninginn. Þeir hlutu 32.000 danskra króna sekt. „Verslingavígsla“ án ofbeldis Undanfarna daga hafa busa- vígslur framhaldsskólanna sctt töluvcrðan svip á daghlöðin. mcð Ijósmyndum af hinum stór-' hrotnustu átökum ok meðfylgj- andi árvissum umræðum um oísa ok ofbcldi i lcscnda- dálkunum. Mcðfylgjandi mynd- ir voru tcknar sl. miðvikudag. cn þá var fyrstu bekkingum Vcrslunarskólans boðið til sam- sa'tis mcð cldri ncmcndum i tilcfni af inngöngu hinna fyrr- ncfndu í skólann. Var har hoðið upp á kaffi og kökur og skcmmtiatriði, cn líkamsmeið- ingar og áflog látin lönd og lcið. Loks var dansað. Eins og sjá má kunnu _busarnir“ vel að meta þcssa skemmtun og neyttu vcitinganna af miklum þrótti. Betri markaður í Þýzka- landi og Bretlandi Ólafur Þ. Þórðarson alþinKÍsmaður. ingshöfn til smásala. Undir mörgum kringumstæðum gætu heildsalar beint vör- unni til smásalanna þegar hún er pöntuð erlendis frá, og tryggði þetta að ódýrsti flutningsmátinn yrði valinn með flutning á vörunni frá heildsala til smásalans. Hugsanlegt er að heildsalar vildu ekki una þessari kvöð, og er þá rétt að skipta landinu niður í heildsölu- svæði, og banna smásöluað- ilum að versla við heildsala utan síns svæðis. Hygg ég þá að heildsölum Stór- Reykjavíkursvæðisins þætti hinn kosturinn betri.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.