Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 3 Rekstrarerfiðleikar útgerðarinnar: Búið er að leggja þrem skuttogurum Á ÞESSU ári hafa fjórir nýir skuttogarar ha'st í flota lands- manna ok aðrir fjórir eru va'nt- anlcKÍr á na'stu mánuóum. auk 10—12 minni fiskiskipa. sem sum hver verAa ekki mikiA afkasta- minni en minnstu skuttoKararn- ir. Á sama tíma ok þetta K<rist er búiA aA leKKja þremur skuttoKur- um landsmanna veKna rekstrar- erfiAleika. ok MorKunblaAinu er kunnuKt um aA sumar útKerAir eÍKa í mestu vandra“Aum meA aA koma sínum skipum úr hófn eftir veiAiferA veKna KeÍKvænleKrar fjármálastöAu. Þeir þrír skuttogarar sem nú er húið að leggja eru Guðsteinn, sem hefur verið bundinn við brygKju í allt sumar, Guðmundur í Tungu sem liggur í Reykjavíkurhöfn og Rauðinúpur frá Raufarhöfn. Sam- kvæmt þeim uppiýsingum sem Morgunblaöið hefur aflað sér, þá er allsendis. óvíst hvenær þessi skip munu fara til veiða á ný og talið er fullvíst að Guðmundur í Tungu verði ekki gerður út framar í nafni eigendanna sem eru á Patreksfirði. Loðnuaflinn orðinn 50 þúsund lestir SÆMILEG loðnuveiði var síðasta sólarhring á miðunum úti af Vestfjörðum og tilkynntu fjöKur skip um 27(50 lesta afla. Er þá loðnuaflinn á vertíðinni orðinn um 50 þús. lestir. Skipin sem tilkynntu afla í gær voru Gísli Árni með 630 lestir, Harpa með 630 lestir, Grindvík- ingur með 900 lestir og Skarðsvík með 600 lestir. Til viðbótar þeim 2890 lestum sem tilkynnt var um í fyrradag og sagt var frá í Mbl. í gær bættist eitt skip við, Hrafn GK með 650 lestir. Byggingarsjóður rikisins: Dregst útborgun lána á langinn? „FJÁRMÖGNUN BygKÍnKar- sjfiðs ríkisins er með ákveðnum óvissuþáttum. hvað varðar það Síldarsöltun á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði. 17. soptrmhor. FYRSTA síldin harst til Fáskrúðs- fjarðar í K»‘r. er SÍKurður ólafsson SF 44 kom inn með 90 tunnur. Fimm bátar lönduðu í dag 500 tunnum og með því hófst söltun á Fáskrúðsfirði, og nú er búið að salta í tæpar 500 tunnur hjá Pólarsíld hf. Fyrirtækið hefur nú endurbætt mjög aðstöðu sína frá því í fyrra, byggt hefur verið 500 fermetra stálgrindahús til að lagera síld í. Áformað er að stækka húsið flótlega upp í 1500 fermetra. Þess má geta að síldin sem fékkst í dag, veiddist í Mjóafirði. — Albert fjármagn sem koma á samkvæmt fjárlögum og einnig cr óvist hvað kemur i sjóðinn varðandi At- vinnuleysistryKKÍngasj<>ð. I>ó cr mesti óvissuþátturinn sá hvort lífeyrissjóðirnir kaupa jafn mik- ið af skuldahréfum eins og þcim er ætlað samkvæmt lánsfjárloK- um.“ saKði Gunnar S. Björnsson. formaður Meistarasamhands hvKKÍngamanna i samtali við MorKunhlaðið. Gunnar sagði að ef einhverjir þessara þátta brygðust, væri sýni- legt að lán til þeirra, sem fokhelt gera fyrir 1. október, gætu ekki komið til útborgunar á réttum tíma. Útborgun lánanna myndi sennilega dragast fram yfir ára- mót. Hins vegar myndu þessi mál skýrast betur um mánaðamótin, en ástæða væri til að óttast þennan möguleika, eins ok staða mála væri í dag. Færeyskt fyrirtæki vill kaupa Froyur F/EREYSKT fyrirtæki hefur nú mikinn áhuga á að fá togarann Froyur kcyptan og því er mjög ósennileKt að togarinn verði seld- Enn hreyfing á Flakkaranum - kaupverð 38 milljónir ENN er komin hreyfin á sölu _l'lakkarans“. nótaskips Slipp- stoðvarinnar á Akureyri. og hefur skipið nú verið fa'rt milli hryggja <>K hafin við það vinna. Kaupverð skipsins mun vera um 38 milljónir. Væntanh-Kur kaupandi er llafliði Þórsson. Að sögn Hafliða hafa verið lagðar fram fyrirspurnir hjá viðkomandi lánastofnunum og bjóst hann við því að ljóst yrði í næstu viku hvort af þessu yrði. Sagði hann að væntanleg kaup væru fyrirhuguð með stofnun nýs hlutafélag í huga, en vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti. ur til Islands. að minnsta kosti ekki á mcðan þessar fa'reyski aðili hefur áhuga á kaupum. seKÍr í frétt frá J.ArKe, fréttarit- ara Mbl. í Fa'reyjum í Ka'r. Eins og blaðið skýrði frá í gær er nú allsendis óljóst hvort Bú- landstindur á Djúpavogi fær skip- ið sem það hafði fest kaup á. Arge segir að Landsstjórnin hvorki megi né geti gefið útflutn- ingsleyfi fyrir skipum sem aðilar á Færeyjum hafi áhuga á að kaupa. Fyrirtækið í Færeyjum sem nú hugar að kaupum á Froyjur er tengt frystihúsi Bacalao í Þórs- höfn. JNNLENTV Seðlabankahús mun rísa á lóð Sænska frystihússins S/ENSKA frystihúsið hefur nú verið hrotið niður, eitt stærsta hús höfuðhorgarinnar. Eðlilegt er þvi að menn taki nú að velta fyrir sér hvernÍK hús mun rísa á rústum þcss gamla. en á hslinni á sem kunnugt er að hyggja hús Seðlabanka fslands. Á þessari mynd sést líkan nýja Seðlabankahússins fyrir miðri mynd. Til hægri er Arnar- hóll og stytta Ingólfs Arnarson- ar, en til vinstri Skúlagata 4, þar sem Útvarpið er til húsa í húsi Hafrannsóknarstofnunarinnar. Sést á mynrdinni að Seðlabanka- húsið nýja er lægst við Arnar- hól, þar sem raunar munu verða bílageymslur undir niðri, en síð- an hækkar húsið er nær dregur svæði, úr lofti, Seðlabankinn til háa húsinu við Skúlagötuna. — vinstri, rétt hjá Skúiagötu 4, og Á hinni myndinni sést sama Ingólfur Arnarson til hægri. Höfum orðið að halda í öll útlán Áhrif bindiskyldu á fé viðskiptabankanna: - segir Magnús Jónsson bankastjóri Búnaðarbankans _í STÚTTU máli má segja að þetta sé handha'g leið til að sjá til þess að hankar láni ekki út fé, þetta hefur mcira að segja tæmt okkar sjóði, sem eru venjulega nokkuð K«>ðir,“ sagði Ma^nús Jónsson hankastjóri Búnaðar- banka íslands í samtali við MorK- unhlaðið í K»'r. er hann var spurður hver hindiskylda sú er Scðlahankinn setti á sjóði hank- anna hefði reynst. _Þetta hefur að sjalfsogðu skert alla möKU- leika til útlána meira <>k minna." saKði Magnús ennfremur, „<>k við hofum orðið að sýna miklu meira aðhald í útlánum." Magnús kvað viðskiptavini Bún- aðarbankans sjaldan þurfa að fara bónleiða til búðar, er þeir æsktu lánafyrirgreiðslu, en „við höfum náttúrulega orðið að halda miklu meira í við öll útlán, það gefur augaleið," sagði Magnús, „enda til þess ætlast með þessum ráðstöf- unum. Þetta kvað vera mikil og merkileg hagspeki, og hún hefur þessar afleiðingar, og tilganginum vafalaust náð.“ Helgi Bergs bankastjóri Lands- banka Islands hafði svipaða sögu að segja, er Morgunblaðið ræddi við hann síðdegis í gær. „Auðvitað höfum við orðið að minnka útlán- in,“ sagði Helgi, „það eru hreinar línur. Þessar ráðstafanir hafa þrengt lausafjárstöðu bankans, en við höfum ekki alveg handbærar tölulegar upplýsingar um þennan samdrátt. I einhverjum mæli höf- um við orðið að neita fólki um lán, er ella hefðu trúlega fengið fyrir- greiðslu, og við höfum orðið að lækka umbeðin lán. Þessi binding tekur til um 200 milljóna króna, og augljóst að það hefur sín áhrif." Hvorki Magnús né Helgi töldu, að sparifé fólks í bönkunum hefði EFNT VERÐÚR til sýninKar á skiðahúnaði og öðrum útilífs- og iþróttahúnaði í anddyri Laugar- dalshallarinnar dagana 27.-29. nóvemher na'stkomandi undir heitinu „Útivera <>k iþróttir“. l>að er Skíðasamhand Islands sem KcnKst fyrir sýningunni. í viðtali við Svein Guðmundsson Kjald- kera Skíðasambandsins. þá mun hér einkum vera um að ra“ða húnað. sem ha'Kt er að nota á veturna til alls kyns íþrótta <>k minnkað, ekki virtist sem fólk hefði tekið út fé vegna skorts á lánafyrirgreiðslu. Magnús sagði enda, að yfirleitt væri fólk ekki að taka lán ef það ætti sparifé, og ekki virtist vera mikið um að fólk tæki út fé til að lána öðrum, ættingjum til dæmis. „Vafalaust er þó eitthvað af slíku, menn í peningavandræðum fara fyrst í sinn banka, en ef til vill neyðast menn þó til að slá ættingja sína er þeir komast í vandræði með af- borganir og annað slíkt," sagði Magnús Jónsson. útiveru. Ahersla verður þó einkum lögð á allt viðvíkjandi skíðaútbúnaði. Þarna munu innflytjendur og verslanir kynna það nýjasta í þessum efnum. Einnig munu verða tískusýningar og ýmsir skemmtikraftar koma fram. Sagði Sveinn, að hér væri um að ræða fjáröflunarleið fyrir Skíðasam- handið og sagðist hann búast við að hér yrði um árlegan viðhurð að ræða ef vel tækist til. Vörusýning í Laugardalshöllinni í nóvember: Kynna það nýjasta í íþrótta- og útilífsbúnaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.