Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 4

Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 Peninga- markaöurinn — GENGISSKRÁNING NR. 177 — 18. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,720 7,742 1 Sterlingspund 14,097 14,137 1 Kanadadollar 6,425 6,443 1 Dönsk króna 1,0659 1,0690 1 Norsk króna 1,3074 1,3111 1 Sænsk króna 1,3958 1,3997 1 Fmnskt mark 1,7435 1,7484 1 Franskur franki 1,4014 1,4054 1 Belg. franki 0,2054 0,2060 1 Svissn. franki 3,9173 3,9285 1 Hollensk florina 3,0394 3,0480 1 V.-þýzkt mark 3,3679 3,3775 1 Itolsk lira 0,00664 0,00666 1 Austurr. Sch. 0,4792 0,4806 1 Portug. Escudo 0,1190 0,1194 1 Spánskur peseti 0,0823 0,0826 1 Japansktyen 0,03392 0,03402 1 Irskt pund 12.265 12.300 SDR (sérstok dráttarr.) 16/09 8,94060 8,9661 v — \ GENGISSKRANING FERÐAM ANNAGJALDE YRIS 18. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,492 8,516 1 Sterlingspund 15,507 15,551 Kanadadollar 7,068 7,087 1 Dönsk króna 1,1725 1,1759 1 Norsk króna 1,4381 1,4422 1 Sænsk króna 1,5354 1,5397 1 Finnskt mark 1,9179 1,9232 1 Franskur franki 1,5415 1,5459 1 Belg. franki 0,2259 0,2266 1 Svissn. franki 4,3090 4,3214 1 Hollensk florina 3,3433 3,3528 1 V.-þyzkt mark 3,7047 3,7153 1 Itolsk lira 0,00730 0,00733 1 Austurr. Sch. 0,5271 0,5287 1 Portug. Escudo 0,1309 0,1313 1 Spánskur peseti 0,0905 0,0909 1 Japansktyen 0.03731 0,03742 1 Irskt pund 13,492 13,530 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. mnstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. V/sitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengí Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er rv' aftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á t/mabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingav/sitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavisitala var hinn 1. júlí síöastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í októþer 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 18.30: Kreppu- árin Á dagskrá sjón- varpsins kl. 18.30 í kvöld er þriðji og síðasti þáttur norska sjónvarps- ins í þáttaröð nor- rænu sjónvarps- stöðvanna um kjör barna á kreppuár- unum. Alls eru þættirnir 12. Næstu þrjá laugar- daga verða þætt- irnir frá sænska sjónvarpinu. Námaverkamenn hafa verið í verk- falli, en það tekur enda án þess að kjörin batni að ráði. Verkfallið hefur haft áhrif á fullorðna fólkið en ekki síður á börnin Jon Kari og Litj- Ola. Höfundur hand- rits er Arnljot Eggen, leikstjóri Tor M. Törstad. Þýðandi er Jó- hanna Jóhanns- dóttir. Útvarp kl. 19.35: Samtíðarmað- urinn og lífslista- maðurinn Ljón Norðursins í útvarpinu kl. 19.35 í kvöld verður á dagskrá þátturinn Samtíðarmaðurinn og lífslista- maðurinn Ljón Norðursins. Flyt- ur höfundur þáttanna Stein- grímur Sigurðsson tvo frásögu- þætti af Ljóni Norðursins eða Leó Árnasyni eins og hann var skírður. Heitir fyrsti þátturinn að sögn Steingríms, Látum fjallið koma, og er það örlítið reisubókarkorn úr lífi listamannsins Leós og segir frá hans fyrstu utanlands- reisu til Hollands ’69 og norður- landanna. Fór hann í þeim tilgangi að sjá sig um í heimin- um en hélt í leiðinni málverka- sýningu um borð í Gullfossi og sæmdi kapteininn stórri mynd. Seinni þátturinn ber nafnið Heilla kveðja til lífs kúnstners og er í tiiefni sextugsafmælis ljónsins. Ljón Norðursins alias Leó Árnason er fæddur bóndasonur frá Víkum á Skaga í A-Húna- vatnssýslu. Sá hefur gert margt Myndin er af málverki af Ljóni Norðursins gert af Steingrími Sigurðssyni. um dagana, er byggingarmeist- ari, hefur rekið hótel, verið lengi vel verslunar- og veitingamaður, auk þess verið með fiskverkun og ásamt mýmörgu öðru rekið sokkaverksmiðju í Hveragerði. Síðast er fréttist af honum var hann sestur í Háskóla íslands að nema þar grísku. Höfundur þáttanna, Stein- grímur Sigurðsson listmálari hefur lengi þekkt Ljón Norður- sins eða frá 10 ára aldri, þegar hann var á Akureyri. Kom hann mér ákaflega framandlega fyrir sjónir segir Steingrímur og lá alltaf sérkennilegur blær í ioft- inu þar sem hann kom. Blær sem erfitt er að lýsa. Sjónvarp kl. 21.45: Úti er ævintýri - bandarísk bíómynd Bíómyndin í kvöld er bandarísk frá árinu 1969. Nefnist hún Happy Ending en á íslensku Úti er ævintýri. Leikstjóri er Richard Brooks en með aðalhlut- verkin fara Jean Simmons, Shirley Jones og John Forsythe. Myndin segir sögu konu, sem hefur verið gift í sextán ár. Þýðandi er Jón O. Edwald. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 19. september. MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.0Ó Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttjr. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Nú er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ilermann Gunnarsson. 13.50 Á ferð. Óli If. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.________________ SÍDDEGID_____________________ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fóðurminning. Ágnar Þórðarson rithöfundur minnist Þorðar Sveinssonar læknis. (Áður útv. 20. des- ember 1974.) 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskólans í Róm leikur Stundadansinn úr „La Gioconda” eftir Am- ilcare Ponchielli; Lamberto Gardelli stj./ Elísabeth Harwood, Donald Grobe, Werner Ilellweg o.fl. syngja með kór þýsku óperunnar og Fílharmóniusveitinni í Berl- LAUGARDAGUR 19. september 17.00 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin 3. þáttur. Þetta er siðasti þáttur norska sjónvarpsins í þáttaröð norrænu sjón- varpsstóðvanna um kjör barna á kreppuárunum. Alls cru þættirnir 12. Næstu þrjá laugardaga vcrða þættirnir frá sænska sjónvarpinu. Námaverkamenn hafa ver- ið í verkfalli, en það tekur enda án þess að kjörin hatni að ráði. Verkfallið hefur haft áhrif á fullorðna fólkið en ekki síður á börn- in. Jon. Kari og Litj-Ola. Höfundur handrits: Arn- Ijot Eggen. Lcikstjóri: Tor M. Törstad. Þýðandi. J(V hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan llmsjón: Bjarni Fclixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Elvis Presley Skemmtiþáttur með rokk- kóngnum sáluga þar sem hann flytur nokkur af þekktustu lögum sinum. Fyrsti þáttur af þremur með EIvis Presley, sem verða sýndir nú í haust. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.45 ÍJti er ævintýri (Happy Ending) Bandarísk hiómynd frá 1969. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Jean Simmons, Shirley Jones og John Forsythe. Myndin segir sögu konu, sem hefur verið gift í sextán ár. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok ín atriði úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehar: Ilerbert von Karajan stj./ Suisse Romande hljómsveitin lcikur „Bolero" eftir Maurice Ra- vel; Ernest Ansermct stj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO_______________________ 19.35 Samtíðarmaðurinn og lífslistamaðurinn Ljón Norð- ursins. Ilöfundurinn, Steingrímur Sigurðsson, flytur tvo frásöguþætti. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 20.40 Staldrað við á Klaustri — 3. þáttur. Jónas Jónasson raslir við Þórarin Magnús- son fyrrum hónda. (Þáttur- inn verður endurtekinn dag- inn eftir kl. 16.20.) 21.25 „O, sole mio." Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn seg- ir frá ferð til Ítalíu i fyrra sumar. Fyrri þáttur. 21.50 Hollyridge-hljúmsveitin leikur lög úr Bítlasöngbók- inni. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Um ellina eftir Ciccro. Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur lýkur lestri þýðingar sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.