Morgunblaðið - 19.09.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
5
Sýning á Akureyrar-
ljósmyndum Gunnars
Rúnars Olafssonar
í I)AG. 19. Npptomher hofst sýninK
á Akurpyrarljósmyndum Gunnars
Rúnars Olafssonar í Listsýninnar-
sal Myndlistaskólans á Akureyri.
(■loráruotu 31. Sýninicin som or á
voKum Ljósmyndasafnsins hf. mun
standa fram til sunnudaKsins 27.
soptomhor. Opió mun vorða frá
15—22 um helgar on 20—22 alla
virka daica.
Hér for á eftir æviáicrip Gunnars
Rúnars Ólafssonar, sem Stefán
Júlíusson tók saman.
Gunnar Rúnar Ólafsson varð ekki
Kamall maður, var aðeins 46 ára
þejcar hann lést í ársbyrjun 1965.
Hann var fæddur í Hafnarfirði 23.
maí 1917 o(j þar ólst hann upp.
Foreldrar hans voru SÍKríður Þor-
láksdóttir úr Hafnarfirði og Ólafur
A. Guðmundsson útnerðarmaður
frá Intjólfsfirði á Ströndum. Móðir
hans dó þegar hann var kornabarn
ok var hann hjá Guðmundi Sigur-
jónssyni skólastjóra. Gunnar Rúnar
lauk KaKnfræðaprófi frá Flensbort;
árið 1933 og síðan stundaði hann
nám í skólum í Reykjavík um skeið,
m.a. í menntaskólanum.
smekk op ágæta greind. Hann var
fljótur að átta sig á viðfangsefnum,
með afbrigðum hraðvirkur í skorp-
unni, ólatur á tilraunir og bar gott
skyn á hvers konar tæki. Hann var
prýðisteiknari, hagvirkur og hug-
kvæmur í besta lagi. Hann var í
raun listamaður að eðlisfari. Hitt
er jafnsatt að skapgerð olli því að
stundum urðu frátafir frá störfum
svo að verkefni gátu dregist á
langinn. Ef ending hefði verið að
sama skapi og hæfileikarnir og
atorkan í bráð hefði hann skilið
eftir sig stórvirki. Hann hafði yndi
af góðum bókum, unni músik og
myndlist og var manna skemmti-
legastur í viðræðum, skopskyn hans
í besta lagi og kunni vel að segja
sögur. Að honum var - mikill
mannskaði svo ungum.
Gunnar Rúnar Ólafsson var
kvæntur Þórdísi Bjarnadóttur frá
Húsavík og eignuðust þau þrjú
börn, eina dóttur og tvo syni.
Stofán Júlíusson
Gunnar Rúnar fékk snemma
áhuga á ljósmyndagerð og fór
ungur að taka myndir. Hann stund-
aði verslunarstörf í Hafnarfirði
framan af árum og eignaðist þar
sjálfur verslun. Einnig var hann á
sjó annað veifið og í síldarvinnu
vestan lands og norðan. En tóm-
stundaiðja hans var ljósmyndun og
ljósmyndagerð og eignaðist hann
ungur góð tæki í greininni. Sömu-
leiðis varð kvikmyndagerð snemma
áhugaefni hans.
Merkasti ljósmyndaflokkur
Gunnars Rúnars frá striðsárunum
síðari og næstu árum á eftir er safn
mynda af gömlum Hafnfirðingum.
Magnús Jónsson safnvörður i Hafn-
arfirði hefur gefið út tvær bækur
með 200 myndum úr þessum flokki
hans. Eru 100 myndir í hvorri bók
og fylgir vísa hverri mynd, flestar
eftir Magnús. Þessar bækur komu
út á árunum 1973 og 1975.
Árið 1944 tók Gunnar Rúnar þá
ákvörðun að helga sig áhugaefni
sínu alfarið. Hann seldi verslun
sína í árslok og snemma árs 1945
lagði hann leið sína til Bandaríkj-
anna til náms í ljósmynda- og
kvikmyndagerð. Dvaldist hann
vestanhafs um eins árs skeið, aðal-
lega í Hollywood. Að sjálfsögðu var
hann vel undir þessa námsdvöl
búinn. Hann hafði um árabil kynnt
sér allt sem að myndatöku laut, var
víðlesinn í greininni og átti ágæt
tæki og vinnustofu.
Eftir heimkomuna frá Bandaríkj-
unum helgaði Gunnar Rúnar sig
eingöngu hvers konar myndgerð.
Hann var um skeið blaðaljósmynd-
ari á Morgunblaðinu og rak eigin
vinnustofu. Fór hann nokkrum
sinnum utan til að kynna sér
nýjungar í starfsgrein sinni. Síð-
ustu árin rak hann myndgerðar-
stofnun í Reykjavík og hafði rétt
fyrir andlát sitt aflaö sér nýtísku
vélar til að taka á endurgerðir
blaða og bóka.
Svo má heita að Gunnar Rúnar
hafi eingöngu unnið að myndatöku
og myndagerð, bæði kyrrmynda- og
kvikmyndagerð, í hartnær tvo ára-
tugi. Var hann um sumt brautryðj-
andi á því sviði. Liggja eftir hann
margs konar verkefni, heilir Ijós-
myndaflokkar og kvikmyndir.
Hann tók kvikmyndina Fagur or
dalur fyrir Skógrækt ríkisins og
kvikmyndina um Reykjalund, Sigur
lífsins. fyrir Samband íslenskra
berklasjúklinga. Einnig tók hann
marga aðra kvikmyndaþætti, suma
hina merkustu, þótt ekki ynnist
honum tími eða ráðrúm til að fella
þá saman í heilsteyptar kvikmynd-
ir.
Margt renndi stoðum undir að
gera Gunnar Rúnar að snjöllum
ljósmyndara og kvikmyndagerð-
armanni. Hann hafði næmt auga
fyrir öllu myndrænu, prýðilegan
VOLVCÍ^
Meira úrval en nokkru sinni fyrr! «
Nú heíur Veltir á boðstólum íleiri
gerðir aí Volvo íólksbilreiðum og á
betra verði en nokkru sinni tyrr. Eins
og verðlistinn ber með sér er breiddin
mjög mikil, en hvergi er þó slakað á
kröfum um öryggi. Volvo öryggið er
alltal hið sama. Verðmunurinn er
hins vegar fólginn í mismunandi
stœrð, vélaraíli. útliti og íburði, og t.d.
eru' allir 240 bílarnir með vökvastýri.
Verðlistinn er miðaður við gengi ís-
lensku krónunnar 15. sept. 1981, ryð-
vöm er inniíalin í verðinu.
Haíið samband við sölumenn okkar
VELTIR HF.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Verd 103.300
Verd 144.700
Veró 106.100
Verd 185.400