Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 í DAG er „.ugardagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.52 og síödegisflóð kl. 22.21. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.01 og sólarlag kl. 19.40. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 05.52 (Almanak Háskólans.) Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigiö hyggjuvit. (Orðskv. 3, 5.) KROSSGATA I. \líl:TT: 1 Krátt hár. fi voxa'lt. fi íukI. 7 húfi. 8 kvcndýr. 11 Kclt. 12 dropi. 11 hanita. lfi fjall. I/HIKKTT: 1 Kamma. 2 rodd. 3 for. I >íras. 7 ósodin. 0 sofar. 10 fja r. 13 bok. 13 fónn. I.Al'SN SÍDI'STl' KROSSGÁTli: I.ÁItKTT: 1 krflum. 5 rá. fi rjialur. ‘I nam. 10 Ik. 11 ur. 12 ali. 13 naut. lf> Kat. 17 anKrar. I.ÓOItKTT: 1 kornunKá. 2 frúm. 3 lárt. I murkin. 7 jara. 8 ull. 12 atar. 11 ukk. Ifi ta. ÁRNAÐ HEILLA Afma'li. Á morKun, 20. september, verður Salóma Veturliða- dóttir. Köldukinn 5 í Hafnarfirði, sjötug. Maður hennar er Arinbjórn Guðnason. Hann verður 75 ára seinna á þessu ári. Hjónin ætla að taka á móti Kestum í tilefni þessara merkisdaKa, á heimili dóttur sinnar, sem er að Norðurvangi 30 í Hafnarfirði — á morjrun, eftir kl. 4 síðd. — Á moruun, sunnudag, verða fjárréttir á þessum stöðum: Fossvallarétt í Lækjarbotn- um við Reykjavík. í Kaldár- rétt við Hafnarfjörð. í Gilla- staðarétt í Laxárdal í Dölum ok í Kirkjufellsrétt vestur í Haukadal í Dölum. í Skrapa- tunKurétt í Vindhælishreppi í A-Hún. Norður í Svarfaðar- dal verður réttað í TunKurétt á morKun. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Ilofsjökull til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Hann heldur svo áfram í daK ok fer þá áleiðis til útlanda. Þá um kvöldið fór toKarinn Jón Baldvinsson aftur til Veiða. I fyrradaK fór Dettifoss áleiðis til útlanda, Hreindýr - Lögin 40 ára Hreindýr ok hreindýraveiðar heitir skilmerkileK Krein eftir MaKnús Þorsteinsson í Ilöfn á BorKarfirði eystra í nýútkomnu hefti af Dýraverndaranum. — SeKÍr hann úrhóta þörf á sviði hreindýraveiða. f lok Kreinar sinnar lýsir MaKnús nokkrum huKmyndum sinum um hvernÍK þoka meKÍ þessum málum, — sem sé hreindýraveiðunum. til betri veKar. I>ar Kerir hann t.d. að tilloKU sinni að ráðinn verði maður í fullt starf til að hafa eftirlit með veiðunum. að sett verði ný Iök um hreindýr ok hreindýravciðar. en nÚKÍIdandi Iök séu að stofni til 40 ára Kömul — frá 1940. svo ok Ljósafoss. í K*r fór svo Ilekla í strandferð ok þýska eftirlitsskipið Meerkatze var væntanleKt í KærdaK- í nótt er leið var fyrsta nótaskipið væntanleKt af loðnumiðunum með afla, er það Ilarpa. í daK niun Bakka- foss leKtíja af stað áleiðis til útlanda. Ilvassafell er vænt- anleKt af ströndinni ok Múla- foss væntanleKur að utan. Afma'li. I daK, 19. september, er Jón Arason. fyrrum yfir- þjónn í Þjóðleikhúskjallaran- um, sjötuKur. Afmælisbarnið dvelst nú ásamt eÍKÍnkonu sinni, Fjólu Steindórsdóttur, á Hotel Forte Cala Vinas, Calvina Mallorca. mynd hér. Afma-li. SextuKur er í daK, 19. sept., Jón Hannesson raf- virki. frá Bíldudal, NesveKÍ 63, Rvík. Kona hans er Mar^- rét Hermannsdóttir. — Af- mælisbarnið tekur á móti Kestum sínum milli kl. 17—19 í daK, í samkomusal Rafiðn- aðarsambandsins að Háa- leitisbraut 68. Hjónahand. í HáteÍK-skirkju voru Kefin saman í hjónaband fyrir skömmu Guðrún Jóna SÍKurjónsdóttir ritari ok Hji>rtur Hjarnason stýrimað- ur. — Heimili þeirra er að Eyjabakka 2, Breiðholts- hverfi. — Sr. ArnKrímur Jónsson Kaf brúðhjónin sam- an. FRÉTTIR Réttir. í daK halda Húnvetn- inKar áfram að rétta í Auð- kúlurétt í Svínadal ok í IJndirfcllsrétt í Vatnsdal ok VíðidalstunKurétt í Víðidai. Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra, formaður Alþýðubandalagsins: Varnarmúr um líiskjörin Þú getur verið áhyggjulaus, félagi. — Við höfum langa reynslu af svona múr í Austur-Þýskalandi! Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18 til 24 september, aö báóum dögum meótöldum, er sem hér segir: í Ingólfs Apóteki. En auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200 Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió iækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200. en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heiisu- verndarstöðmni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vakþjónusta apótekanna dagana 14. septem- ber til 20. sept., aö báóum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum k! 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthaíandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS ReyMvík SÍmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalmn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyogingu Háskóia íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9— 19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeiria veittar í aóalsafni, sími 25088 Þjóóminjasafnið' Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og lauga* daga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta Opið mánud — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Ðækistöó í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahofn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20 Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga Síminn 1145. Sundlaug Kopavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi valns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til M 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhrmginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.