Morgunblaðið - 19.09.1981, Qupperneq 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
DÓMKIRKJAN: Prestsvíífsla
kl. 11 árd. Biskup íslands hr.
Sigurbjörn Einarsson vígir guð-
fræðikandidat Hönnu Mariu
Pétursdóttur til Ásprestakalls í
Skaftártungu, Guðna Þór
Ólafsson til farprestaþjónustu í
Stykkishólmi, Kristin Ágúst
Friðfinnsson til Suðureyrar-
prestakalls í ísafjarðarprófasts-
dæmi og Agnesi M. Sigurðar-
dóttur til starfa sem æskulýðs-
fulltrúi þjóðkirkjunnar. Sr. Dav-
íð Baldursson lýsir víglu, víglu-
vottar auk hans verða: Sr. Ólaf-
ur Skúlason, dómprófastur, sr.
Árni Pálsson, Kópavogi, sr. Gísli
Kolbeins, Stykkishólmi, sr. Tóm-
as Guðmundsson, Hveragerði og
sr. Hjalti Guðmundsson, dóm-
kirkjuprestur, sem þjónar fyrir
altari. Dómkórinn syngur.
Organisti Marteinn H. Frið-
riksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa
kl. 10 árd. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Organisti Birgir Ás
Guðmundsson.
ÁRB/EJARPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í safnaðarheimiii
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að
Norðurbrún 1 kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Messa í Bústaðakirkju kl. 11.
Organleikari Daníel Jónasson.
Athugið messutímann. Sr. Lárus
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Lárus Halldórsson mess-
ar. Organleikari Daníel Jónas-
son. Sóknarnefndin.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Messa kl. 14.00. Sr. Gísli Brynj-
ólfsson, fyrrverandi prófastur,
messar. Félag fyrrverandi sókn-
arpresta.
Guðspjall dagsins:
Lúk. 17.: Tíu líkþráir.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta í safnað-
arheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11
árd. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Almenn samkoma
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjud. 22. sept. kl. 10.30 árd.:
Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið
fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Arngrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Prestur sr.
Jón Kr. ísfeld. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Örn Friðriks-
son, sóknarprestur að Skútu-
stöðum í Mýtvatnssveit, predik-
ar. Organleikari Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Þriðjud. 22. sept.: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 2. Sóknarprest-
ur.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson. Haustfermingar-
börn eru beðin að koma í mess-
una og til viðtals við prest á
eftir.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu-
maður Sam Daniel Glad. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu-
maður Daníel Jónasson. Fórn
tekin vegna kirkjunnar.
DÓMKIRKJA KRISTS kon-
ungs Landakoti: Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúm-
helga daga er lágmessa kl. 6
síðd., nema á laugardögum, þá
kl. 2 síðd.
FELLAIIELLIR. Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
KFUM & K: Samkoma að Amt-
mannsstíg 2b á vegum Kristni-
boðssambandsins. Benedikt
Arnkelsson talar. Tekið verður
á móti gjöfum til kristniboðs-
ins.
IIJÁLPRÆÐISHERINN.
Sunnudagaskóli kl. 10 árd.
Hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
NÝJA POSTULAKIRKJAN,
Iláaleitisbr. 58: Messur kl. 11 og
kl. 17.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Sr. Bjarni Sigurðsson.
KAPELLA St. Jósefssystra i
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður
H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
FRÍKIRKJA Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Há-
messa kl. 8.30 árd. Rúmhelga
daga messa kl. 8 árd.
KALFATJARNARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Stóru-
Vogaskóli settur. Organisti
Þorvaldur Björnsson. Sr. Bjarni
Sigurðsson.
INNIR-NJARÐVÍKUR-
KIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11
árd. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sóknar-
prestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
UTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
SK ÁLHOLTSKIRKA: Messa kl.
17. Kór Menntaskólans í Hamra-
hlíð syngur við messuna undir
stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl.
14. Sóknarpres^ur.
Nýir lóðahafar
í Kópavogi
Morgunblaðinu hcfur borizt eftir-
farandi fréttatilkynning frá Kópa-
vogskaupstað vegna lóðaúthlutana:
Nýlega úthlutaði bæjarráð Kópa-
vogs lóðum í Ástúnslandi og neðsta
hluta Grænuhlíðarlands.
Við Álfatún í Grænuhlíðarlandi
var eftirtöldum aðilum úthlutað lóð-
um undir fjölbýlishús: Byggingasam-
vinnufélagi Kópavogs nr. 1—7 og
9—15 við Álfatún, samtals 36 íbúðir,
Byggung nr. 17—23 við Álfatún,
samtals 18 íhúðir, og til Stjórnar
Verkamannabústaða nr. 25—31 við
Alfatún, samtals 18 íbúðir.
I Astúnslandi við göturnar
Brekkutún og Daltún var eftirtöldum
aðilum úthlutað lóðum sem hér segir:
Dndir einhýlishús við Brekkutún:
Nr. 1, Niels Nielsson, Furugrund 38,
nr. 3, Tómas Sigurbjörnsson, Kjarr-
hólma 6, nr. 5, Ágúst Þorgeirsson,
Kngihjalla 9, nr. 6, Björk Kristjáns-
dóttir, Ásbraut 15, nr. 9, Lína M.
Þórðardóttir, Engihjalla 11, nr. 11,
Bjarni Árnason, Digranesvegi 60, nr.
13, Kristín Pétursdóttir, Holtagerði
il, nr. 15, Geir Gunnlaugsson, Lundi
v/Nýbýlaveg, nr. 16, Ingunn Hauks-
lóttir, Hamraborg 6, nr. 17, Bergur
j Sala áskriftar-
korta gengur vel
' SOLU áskriftarkorta Þjóðleik-
i hússins lýkur í næstu viku, þar
| eð þá er komið að fyrstu
; frumsýningu leikársins á Fey-
í deau-farsanum Hótel Paradís.
Kortasalan hefur verið mjög
góð og eru kortin á 1., 2., 3. og
4. sýningu að mestu uppseld,
lítið eitt er eftir af kortum á 5.
og 6. sýningu, en mesta úrvalið
. er nú á 7. og 8. sýningu. Það
l skal tekið skýrt fram að kort
þessi eru einungis seld á 12
fremstu bekkina í salnum og
tvo fremstu bekkina á neðri
svölum, þannig að ekki er
i uppselt á sýningu þó kortin séu
uppseld.
Verð kortanna er kr. 376.00 í
almenn sæti, en kr. 420.00 ef
keypt er á fyrsta bekk á neðri
svölum. Er þetta 20 prósent
afsláttur af venjulegu miða-
verði.
(Ur írétt frá leikhúsinu.)
Lárusson, Lindarvegi 1, nr. 18, Elías
S. Jónsson, Lundarbrekku 12, nr. 19,
Sigurður Bergsveinsson, Furugrund
48, nr. 20, Einar Bjarnason, Löngu-
brekku 15, nr. 21, Hafliði Þórsson,
Efstahjalla 19, nr. 22, Friðrik Jóns-
son, Kópavogsbraut 81, nr. 23, Sverr-
ir Þórólfsson, Þinghólsbraut 58.
Einhýlishús við Daltún:
Nr. 1, Hilmar Bjarnason, Þverbrekku
2, nr. 10, Oddur B. Grímsson, Lund-
arbrekku 10, nr. 12, Sigurður G.
Gíslason, Lundarbrekku 4, nr. 14,
Hilmar Guðbjörnsson, Efstahjalla 1
C, nr. 15, Sturlaugur Albertsson,
Kjarrhólma 28, nr. 17, Erlendur
Sigurðsson, Skólatröð 3, nr. 19, Þórir
Garðarsson, Kjarrhólma 32, nr. 25,
Magnús Aspelund, Álfhólsvegi 109,
nr. 27, Róbert G. Eyjólfsson, Efsta-
hjalla 25, nr. 33, Karl M. Kristjáns-
son, Reynigrund 23, nr. 36, Eggert
Bergsson, Nýbýlavegi 82.
Parhús við Brekkutún:
Nr. 2, Róbert Róbertsson, Þver-
brekku 2, nr. 4, Sigurjón Þórmunds-
son, Kjarrhólma 18, nr. 8, Reynir
Björnsson, Þverbrekku 4, nr. 10,
Þórhallur Halldórsson, Þverbrekku
4, nr. 12, Helga Karlsdóttir, Gnoð-
arvogi 76, Reykjavík, nr. 14, Helga
Karlsdóttir, Gnoðarvogi 76, R.
Parhús við Daltún:
Nr. 2, Andrés Magnússon, Kjarr-
hólma 8, nr. 3, Eðvarð L. Árnason,
Hegranesi 23, Garðabæ, nr. 4, Helgi
Jónsson, Engihjalla 3, nr. 5, Valgerð-
ur B. Guðmundsdóttir, Þverbrekku 2,
nr. 6, Logi Knútsson, Kjarrhólma 18,
nr. 7, Heiðrún A. Hansdóttir, Skóla-
gerði 40, nr. 8, Halldór Fr. Ólsen,
Dalseli 15, Reykjavík, nr. 9, Rúnar
Skarphéðinsson, Furugrund 24, nr.
11, Gísli B. Lárusson, Lundarbrekku
10, nr. 13, Gunnar Sigurjónsson,
Lundarbrekku 2, nr. 16, Kristján
Bjarnason, Fururgrund 22, nr. 18,
Guðbjörg A. Pálsdóttir, Þinghóls-
braut 54, nr. 2Ó, Torfi Karl Antons-
son, Engihjalla 1, nr. 21, Snorri
Þórisson, Kjarrhólma 2, nr. 22,
Kjartan Ö. Sigurðsson, Kjarrhólma
12, nr. 23, Kristján Kristjánsson,
Nýbýlavegi 64, nr. 24, Halldór Mel-
steð, Efstahjalla 15, nr. 26, Guðjón I.
Jónsson, Hlíðarvegi 29, nr. 28, Herdís
Hólmsteinsdóttir, Krummahólum 2,
Reykjavík, nr. 30, Kolviður R. Helga-
son, Digranesvegi 81, nr. 32, Guðrún
H. Kristjánsdóttir, Holtagerði 36, nr.
34, Símon Ragnarsson, Lundar-
brekku 16.
Atriði í leikritinu „Sterkari en Supermann“. Systkinin Sigga (Guðlaug Maria Bjarnadóttir) og hinnn
fatlaði bróðir hennar, Stjáni (Sigfús Már Pétursson), eignast nýjan ieikfélaga, dreng sem alist hefur upp
erlendis og leikinn er af Thomas Ahrens. Ljósm. Kristján.
Alþýðuleikhúsið leikáríð '81—’82:
Sjö ný verk á leikskránni
Alþýðuleikhúsið hefur nú 6.
starfsár sitt með frumsýningu
leikritsins „Sterkari en Súp-
ermann“ eftir Roy Kift. Sjö
önnur ný leikrit eru fyrirhuguð
á leikskrá Alþýðuleikhússins í
vetur og eitt verður tekið upp
frá fyrra leikári. „Stjórnleys-
ingi ferst af slysförum“.
Leikritið „Sterkari en Súp-
ermann" er í þýðingu Magnúsar
Kjartanssonar. Leikstjórar eru
Thomas Ahrens og Jórunn Sig-
urðardóttir, leikmynd gerði
Grétar Reynisson, en ljóð og lög
samdi Ólafur H. Símonarson.
Leikritið fjallar um hið sígilda
vandamál — einstakling sem
sker sig úr og er öðruvísi en
aðrir. Einstæð móðir flytur með
dóttur sína og fatlaðan son sinn
í nýtt hverfi. Greinir leikritið
frá erfiðleikum þeirra og sam-
skiptum, við hvort annað og
nánasta félagslegt umhverfi sitt.
Þrír leikaranna eru í hjólastól-
um og þurfti þess vegna að gera
nokkrar breytingar á senunni í
leikhúsinu. Leikendur eru Björn
Karlsson, Guðlaug María
Bjarnadóttir, Margrét Ólafs-
dóttir, Sigfús Már Pétursson,
Thomas Ahrens og Viðar Egg-
ertsson. Næsta sýning á verkinu
verður á sunnudag kl. 15.00.
„Elskaðu mig“ eftir Vitu And-
ersson, í þýðingu Úlfs Hjörvar,
frumsýnir Alþýðuleikhúsið hinn
18. okt. Leikstóri er Sigrún
Valbergsdóttir. „Illur fengur"
eftir Joe Orton í þýðingu Sverris
Hólmarssonar verður frumsýnt
7. nóvember. Barnaleikrit fyrir
forskólaaldur, ennþá hefur ekki
verið ákveðið hvaða verk verður
fyrir valinu, verður frumsýnt 15.
nóvember og verður leikstjóri
Thomas Ahrens. „Don Quijote"
eftir James Saunders í þýðingu
Karls Guðmundssonar verður
frumsýnt 21. janúar. Leikstjóri
er Þórhildur Þorieifsdóttir. Þá
verður „Hvorki fugl né fiskur"
eftir Franz Xaver Kroetz frum-
sýnt í febrúar.
„Þjóðhátíð" eftir Guðmund
Steinsson frumsýnir Alþýðuleik-
húsið 28. desember og leikrit etir
ólaf Hauk Símonarson verður
frumsýnt 30. marz undir leik-
stjórn Þórhildar Þorleifsdóttir.
Alþýðuleikhúsið hefur nú fast-
ráðið hóp leikara og tvo leik
stjóra, sem munu bera hita og
þunga starfseminnar í vetur. Þá
eru og nokkrir leikarar laus-
ráðnir í eitt eða fleiri verkefni.
Leikararnir skiptast í tvo hópa
— annar þeirra mun að mestu
helga sig barna- og unglingaefni,
en hinn verkum fyrir fullorðna.
í áhorfendasal Alþýðuleik-
hússins hafa í sumar verið
gerðar nokkrar breytingar sem
gera fólki sem bundið er hjóla-
stólum fært að sækja leiksýn-
ingar, en áður þurfti það að
panta miða með nokkrum fyrir-
vara og lenti aftarlega í sal.
Hafa nú verið fjarlægðar 2
sætaraðir úr miðjum áhorfenda-
sal og myndað rými fyrir 10
hjólastóla.
Alþýðuleikhúsið býður áhorf-
endum sínum upp á sérstök
afsláttarkort sem út eru gefin til
eins árs í senn. Kortið gildir
fyrir tvo og veitir helmings
afslátt á allar sýningar leikhúss-
ins, nema bama og unglingasýn-
ingar sem eru niðurgreiddar.
Leikhúsið býður einnig fyrir-
tækjum og starfsmannafélögum
upp á sérstök afsláttarkort.