Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
17
llanna Maria Pétursdóttir Kristinn ÁKÚst Friðfinnswm
Guóni Wr Ólafsson
Atfnes M. Sixuróardóttir
Fjórir prestar vígðir á sunnudag:
*
Islenskum kvenprestum
f jölgar um helming
BISKUP íslands, herra Sigur-
hjcirn Einarsson. vígir 4 kuó-
fra-óikandidata til prestsstarfa i
kirkju íslands, sunnudaginn 20.
sept. Tvær konur eru meóal
hinna nývÍKÓu presta ok hafa þá
fjórar íslenzkar konur hlotið
prestsvijíslu. þar af þrjár á þessu
dómkirkjuprestur annast altaris-
þjónustu. Dómkórinn og Marteinn
Hunger Friðriksson leiða kirkju-
sönginn.
Með vígslu þessara nýju presta
hefur herra Sigurbjörn vígt 85
presta á sinni 22ja ára biskupstíð.
Willie Nelson í aðalhlutverki
i country og western tónlistarmyn<
AUSTURBÆJARBÍÓ hefur hafið
sýninKar á kvikmyndinni „lloney-
suekle Rose". sem er söngvamynd.
þar sem country and wcstern-tón-
list er í öndvegi. Aðalhlutverkið í
myndinni leikur hinn kunni söngv-
ari Willie Nelson. og einnig er
leikkonan Dayan Cannon i stóru
hlutverki. Nelson syngur mörg
þekktustu laga sinna í myndinni.
svo sem On the Road Again. sem
flestir munu kannast við.
Efni m.vndarinnar er í stuttu máli
það, að fylgst er með hljómsveitar-
stjóranum Buck Bonham, sem vegna
starfs síns dvelur oft fjarri heimili
sínu, konunni Viv og syninum Jamie.
Ekki treystir konan sér til að taka
þátt í ferðum manns síns, en óttast
þó að hann muni henni ekki með öllu
trúr á ferðum sínum. Síðan segir svo
í kynningu Austurbæjarbíós
m.vndinni: J
„Þrátt fyrir þetta gengur allt v>
hjónabandinu, en þegar hefja
næstu hljómleikaför, vantar Bi
góðan gítarleikara. Garland, vii
hans, sem hefur ferðast með hom
árum saman, hefur verið „tekinn
umferð" — Rosella kona hans heir t-
ar að hann hætti öllu flakki og he' .,
sig heimilinu. Garland sættir sig við
það og gerist bóndi.
Buck tekur loks það fangaráð að
bjóða dóttur Garlands, Lily, að vera
í hljómsveitinni um tíma eða þangað
til Cotton, sem er þekktur gítarle:’
ari, losnar og getur bæst í hópin
Er Lily rög, þegar hún á að leik.i
fyrsta sinn en það tekst vel, svo aO
Buck er ánægður með ráðningu
hennar — og þegar á ferðina líöur
verður samband þeirra nánara."
* AUSTURBÆJARBIO *
ONEY&UCKLE
fíOSE
Egill Skúli Ingibergsson:
Illskiljanlegt að slík vinnuplögg
liggi frammi hjá fasteignamatinu
MORGUNBLAÐINU hef-
ur. í framhaldi af frétt um
huRsanlefía yfirtöku Borg-
arinnar á Fjalakettinum
eins ok sagt var frá í
hlaöinu í gær. horizt afrit
af hréfi horgarstjóra til
Porkels Valdimarssonar,
eiganda Fjalakattarins, ok
er það svohljóðandi:
A fundi borgarráðs í gær
var lagt fram bréf yðar frá
10. þ.m. varðandi fasteignir
í Grjótaþorpi, þar sem
vitnað er til gagna í fórum
Fasteignamats ríkisins og
Borgarskipulags Reykja-
víkur.
Hinn tilvitnaði kafli í
bréfinu er úr drögum að
framkvæmdaáætlun Grjóta-
þorps, sem unnið er að í
eðlilegu samhengi við til-
lögur að skipulagi Grjóta-
þorps.
Hér er um vinnuplagg
Borgarskipulags að ræða,
sem fyrst kemur til frekari
skoðunar, verði tillaga að
skipulagi Grjótaþorps sam-
þykkt.
Framangreint vinnu-
plagg hefur ekki verið lagt
fram til opinberrar birt-
ingar né heldur fengið
formlega umfjöllun meðal
stjórnvalda Reykjavíkur-
borgar og er illskiljanlegt,
að vinnuplögg einstakra
borgarstofnana skuli liggja
frammi hjá Fasteignamati
ríkisins.
Egill Skúli Ingihergsson
ári.
Vígsluþegarnir eru:
Agnes M. Sigurðardóttir, sem
ráðin hefur verið æskulýðsfulltrúi
kirkjunnar. Agnes er 26 ára, gift
Hannesi Baldurssyni, tónlistar-
manni og eiga þau eitt barn.
Guðni Þór Ólafsson, sem gegna
mun farprestsþjónustu í Stykkis-
hólmi, séra Gísli Kolbeins, sókn-
arprestur, fer til framhaldsnáms.
Guðni Þór er 29 ára, hefur stund-
að framhaldsnám í Þýzkalandi
undanfarin ár. Kona hans er
Herbjört Pétursdóttir, bókasafns-
fræðingur og eiga þau 3 börn.
Hanna María Pétursdóttir, sem
sett hefur verið prestur í Ása-
prestakalli í Skaftártungum, en
séra Valgeir Helgason lét þar af
störfum nýlega eftir nær hálfrár
aldar þjónustu. Hanna María er 27
ára og lauk guðfræðiprófi í vor.
Hún er ógift.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
hefur verið settur prestur að
Suðureyri við Súgandafjörð, en
þar hefur sr. Grímur Grímsson
þjónað undanfarið til bráðabirgða.
Kristinn Ágúst er 28 ára að aldri
og lauk guðfræðiprófi í þessari
viku frá Háskóla íslands. Kona
hans er Anna Margrét Guðmunds-
dóttir, hjúkrunarfræðingur og
eiga þau tvö börn.
Vígsluvottar verða þeir sr. Ólaf-
ur Skúlason, dómprófastur, sr.
Árni Pálsson, sr. Tómas Guð-
mundsson, sr. Gísli Kolbeins.
Vígslu lýsir sr. Davíð Baldurs-
son en sr. Hjalti Guðmundsson,
Bildudalur:
Snjór nú aðeins
á hæstu tindum
llíldudal. 12. xeptemhcr 1981.
GOTT atvinnuástand er hér um
þessar mundir, hve lengi sem það nú
verður, þegar atvinnulíf í landinu
virðist eiga erfitt uppdráttar. Skut-
togarinn Sölvi Bjarnason kom hér
inn í vikunni með góðan afla, 90 tonn
af fallegum þorski eftir aðeins fimm
daga veiðiferð.
- Páll.
ROLLING
sími 84670
sími18670
sími 33360
Suðurlandsbraut 8
Laugavegi 24,
Austurveri,