Morgunblaðið - 19.09.1981, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
Díana
leið
Uindon. IS. M'ptcmlMT. \!'.
DIANA prinsossa or þoiíar orrtin
loið á kónKalífi. oóa svo so«ir
hroska hlaóirt Sun í daK. Hún hofur
dvalist undanfarnar vikur í Bal-
moral kastala ásamt oittinmanni
sínum. Klísahotu drottninKU. Filip-
usi prinsi ok óóru konumthornu
fólki oií or orrtin _svo loirt á því art
hún hofur fonttirt Karl prins til art
flytja".
Drottninjíin mun fara til Ástralíu
í næstu viku ok þá munu Karl ok
Díana flytja í hús skammt frá
kastalanum. Talsmaður konunKS-
fjölskyldunnar vildi lítirt um málið
seKja, en benti á, að yfirleitt væri
okki búið í kastalanum nema
drottniniíin væri þar sjálf.
Sun, sem var fyrst til að skýra frá
ástarsambandi Karls ok Díönu,
sanði að Diana „væri mjö({ óánæuð
með lífið - þrátt fyrir ást hennar á
eÍKÍnmanninum og stuðninK kon-
un|{sfjölskyldunnar“. Vinir hennar
segja að hún sé að horast og eit;i
mjöK erfitt með að aölattast lifnað-
arháttum kónííafólksins.
Blaðið sagði að Díana hefði af-
þakkað veiðihund sem drottnintíin
ætlaði að Kefa henni af því að henni
leiddust veiðar. Hún er „þreytt ok
leið“ á lönKum, formleKum kvöld-
verðum sem 50 manns eða fleiri
sitja o(; á erfitt með að umKangast
þjóna eins o« til er ætlast.
Verkföll bönnuð í helstu
iðngreinum á Indlandi
Nýju-Dclhi. 18. s<*pt. Al\
SAMÞYKKT var á indvcrska
þinginu í dag art hanna vorkfoll í
hclstu irtnKrcinum í landinu. Um-
ra-rtur um tiIlrtKuna stórtu í 16
klukkustundir ok lauk mcrt því.
art þinKmonn stjórnarandstoð-
unnar Kcngu af þinKÍ í mótmæla-
skyni. I>cir halda því fram, að
þcssi ákvórrtun sc artcins undan-
fari art noyðarástandsloKum af
hálfu stjórnarinnar.
Talsmenn stjórnarandstöðunn-
ar héldu því fram, að bannið við
verkföllum í 42 mikilvaegustu
iðngreinum í Indlandi væri nokk-
urs konar forleikur að því, að
stjórnin lýsti yfir neyðarástandi í
landinu til að geta farið sínu fram
án tillits til lýðræðislegra leik-
reglna. Zail Singh, innanríkisráð-
herra, sagði, að lögin um verk-
fallsbannið tryggðu „nýja og betri
tíma í landinu, félagslegt og efna-
hagslegt réttlæti".
Þetta er í annað sinn á tveimur
dögum sem stjórn Indiru Gandhis
vinnur sigur á þingi, en í gær,
fimmtudag, var vantrauststillaga
stjórnarandstöðunnar felld með
miklum atkvæðamun.
Foot ánægður
með Sovétferð
I»ndon. 18. september. AP.
MICHAEL Foot, formaður Verkamannaflokksins, sagði
við komuna frá Moskvu í dag að honum hefði orðið
verulega ágengt í umræðum sínum við Leonid Brezhnev,
forseta Sovétríkjanna, um afvopnunarmál. Hann benti á að
Kremlverjar hefðu boðist til að draga úr kjarnorkuvígbún-
aði í Evrópu ef Atlantshafsbandalagið félli frá ákvörðun
sinni um staðsetningu bandarískra kjarnorkueldflauga
þar.
Douglas Hurd, aðstoðarutanrík-
isráðherra, vildi ekki gera of
mikið úr fundi Foots með Brez-
hnev. „Rússarnir virðast hafa sýnt
honum gamlar áróðurstillögur og
sagt honum að umræður um þær
hæfust fljótlega. Það virðist hafa
glatt hann.“
Bandaríkjamenn og Sovétmenn
munu hefja viðræður um tak-
mörkun kjarnorkuvopna í Evrópu
seinna á þessu ári.
Ronald Reagan
hittir granna sína
(•rand Rapids. 18. septombor. AI\
RONALD Rcagan, forscti Banda-
ríkjanna. átti gagnlcgan fund
mcð Lopcz Portillo, torscta Mcx-
íkó. um strírtirt í E1 Salvador í dag
cn vcr gckk art ná samkomulaKÍ
við Picrrc Trudcau. forsætisráð-
hcrra Kanada. um orku- ok um-
hvcrfismál Krannþjórtanna. Lcið-
toKarnir cru saman komnir í
Grand Rapids. Michigan. fært-
ingarha' Gcrald Fords, fv. for-
scta. <>k voru viðstaddir opnun
safns honum til heirturs í daK.
Háttsettur embættismaður
sagði að Reagan, Trudeau og
Lopez Portillo hefðu einnig rætt
hugmyndir sínar um örari þróun
karabísku eyjanna og Mið-Amer-
íkulandanna. Þeir ræddu og undir-
búning „norður-suður“-ráðstefn-
unnar sem verður haldin í Cancun
í Mexíkó í næsta mánuði.
Bandaríkin hafa gagnrýnt harð-
Iega sameiginlega yfirlýsingu
Mexíkó og Frakklands frá því í
sumar, en þar viðurkenndu löndin
réttmæti vinstriaflanna í E1
Salvador sem stjórnmálahreyf-
ingar. „Þeir voru ekki á sama
máii,“ sagði talsmaður Reagans
eftir fundinn með Portillo, „en
skoðanamunurinn hefur minnk-
að.“
Stenmark
og Borg á
frímerkjum
Stokkhólmi. 11. soptembor. AP.
TVEIR fraknustu íþrótta-
mcnn Svíþjórtar. skírtakappinn
InKcmar Stcnmark ok tcnnis-
marturinn Björn Borg. hafa
orrtirt þcss hcirturs artnjótandi,
að Kcfin hafa verið út í Svíþjéið
frímerki, scm þcir prýða.
Frímerkin eru í sérstakri
útgáfu röð sem kölluð er „Sví-
þjóð og umheimurinn", og kost-
ar hvert merki 2,40 krónur. Hin
kunna sænska söngkona, Birgit
Nilsson, prýðir eitt merkjanna.
I
Andrúmsloft óvildar og
gagnkvæms f jandskapar
- mun einkenna
fund Gromykos
og Haigs
I næstu viku. í samhandi virt
allshcrjarþing Samcinurtu þjórt-
anna. munu Alcxandcr M. Ilaig.
utanríkisrártherra Bandaríkj-
anna og Andrci Gromyko. kol-
lcgi hans sovéskur. hittast art
máli í Ncw York cn það hcfur
lcnKÍ verirt vcnjan. art utanríkis-
rárthcrrar þjórtanna ra'ddust við
á þcssum tíma. Oft hcfur vcrirt
grunnt á því KÓða á þcssum
fundum. cn cins <>k málin standa
nú. cr ckki annart sýnna cn art
hann muni cinkcnnast af mciri
óvild <>k andúrt cn nokkru sinni
sírtan á köldustu d<>Kum kalda
strírtsins.
Reyndar var alls ekki við því
búist, aó þessi fundur færi fram í
ást og eíndrægni, en tveir atburð-
ir, sem báðir gerðust í öndverðum
ágústmánuði, hafa nú endanlega
tryggt það, að fjandskapurinn
muni v<Tða í fyrirrúmi í þessum
viðræðum.
Fyrri atburðurinn var sú
ákvörðun Bandaríkjamanna að
hefja framleiðslu nifteinda-
sprengjunnar, en vegna þeirrar
ákvörðunar réðust Rússar af
mesta offorsi á Bandaríkjamenn
og sögðu m.a., að framleiðsla
nifteindasprengjunnar væri „til
þess eins fallin að færa heiminn
nær kjarnorkustyrjöld".
Nokkrum dögum seinna fékk
Bandaríkj'astjórn í hendur upp-
lýsingar, sem að sögn embætt-
ismanna hennar bentu eindregið
til að stjórnirnar í Laos, Kam-
bódíu og Afganistan, sem allar
eru undir handarjaðrinum á
Rússum, hefðu beitt eiturefnum í
baráttunni gegn andspyrnu-
mönnum í þessum löndum.
Bandarískir embættismenn
segjast hafa fullkomnar sannanir
fyrir því, að þessar upplýsingar
séu réttar og að þær skýri um leið
ömurlegan dauðdaga þúsunda
manna á síðustu árum, einkum í
Laos og Kambódíu.
Bandaríkjamenn ákváðu að
halda þessum upplýsingum ekki
leyndum, en í stað þess, að
talsmaður stjórnarinnar skýrði
frá þeim, þá ákvað Haig að
annast það sjálfur. Og hann valdi
til þess Berlín, sem lengi hefur
verið táknræn fyrir átökin milli
austurs og vesturs og auk þess
nokkurs konar miðstöð andstöð^
unnar við nifteindasprengjuna. I
ræðu sinni sagði Haig undan og
Andrci Gromyko
ofan af vitneskju Bandaríkja-
stjórnar um eiturefnahernaðinn
en bar þó ekki fram beinar
ásakanir á Sovétmenn. Að sögn
fróðra manna geta Bandaríkja-
menn heldur ekkert gert, því að
þótt eiturefnahernaður sé bann-
aður með alþjóðlegum samþykkt-
um, þá er enginn fær um að
framfylgja því banni.
Það verður á allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna í næstu viku
Alexander M. Ilaig
sem Haig mun eiga fyrri fundinn
af tveimur með Andrei Gromyko,
utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
en það hefur verið vandi þeirra
um langan aldur, fulltrúa þessara
stórvelda, að hittast við þetta
tækifæri.
Því hafði verið spáð, að Reag-
an-stjórnin myndi rifa nokkuð
seglin i gagnrýni sinni á Sovét-
ríkin áður en fundurinn hæfist og
haft er eftir bandarískum emb-
ættismönnum, að trúlega hafi
Sovétmenn ályktað á sama veg.
Ákvörðunin um nifteindasprengj-
una og upplýsingarnar um eitur-
efnahernaðinn hafa hins vegar
gert þær spár að engu. Auk þess
virðist Bandaríkjastjórn vera
eindregið þeirrar skoðunar, að sú
sáttfýsi, sem Jimmy Carter sýndi
yfirleitt Sovétmönnum, hafi eng-
an árangur borið.
Það var á Carter-tímanum, er
sagt, að kúbanskar hersveitir
voru sendar til Eþíópíu; sem
Víetnamar réðust inn í Kam-
bódíu; sem Rússar réðust inn í
Afganistan og leppríki Rússa
hófu að styðja uppreisnarmenn í
El Salvador.
Ríkisstjórn Ronald Reagans er
sem sagt ekkert á þeim buxunum
að fara að gera einhverjar gælur
við Sovétmenn og þessi þróun
mála hefur sett þá síðarnefndu
meira en lítið út af laginu.
Dimitri Ustinov, varnarmálaráð-
herra Sovétríkjanna, hefur t.d.
ráðist harkalega á Bandaríkja-
menn og sakað þá um „ódulið
Rússahatur", „stórkostlega
blekkingariðju og lygar“ og um
að ætla sér að grafa undan
efnahag Sovétríkjanna og ann-
arra sósíalistaríkja með því að
efna til „vígbúnaðarkapphlaups
sem á engan sinn líka“.
Kremlverjar hafa líka látið
óánægju sína í ljós á annan hátt.
Að undanförnu hafa verið að
berast um það fréttir, að Sovét-
menn ætli að reyna að fá Alþjóða
Ólympíunefndina til að hætta við
að halda næstu Ólympíuleika
1984, í Los Angeles, og bera þeir
því fyrir sig, að Bandaríkjamenn
hafi samskipti við íþróttafólk í
Soður-Afríku.
I
t