Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 22

Morgunblaðið - 19.09.1981, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 i á óvart! lagar í eigin persónu hvers slík undratæki, sem örtölvubyltingin hefur leitt af sér, voru megnug. Hæfni þeirra félaga fórst ekki fyrir, og lipurö Jakobs minnkar ekkert á hljómborðin. Og „konsertinn/fyrirlesturinn" var ekki lengri en svo aö fólk naut þess tíma sem þaö sat og hlustaöi og sá. En þegar ég kom heim og hlustaöi á hljóm- plötuna gat ég ekki veriö sam- mála sjálfum mér um ágæti tónlistarinnar. Á hljómplötunni vantar nefni- lega aö sjá tónlistina flutta. Þeir fara óblíöum höndum um „The Lion Sleeps Tonight", en fyrir utan þaö eru lögin frumsamin og öll í þessum þó melódíska elektróníska stíl sem Kraftwerk hafa hingaö til náö mestum og bestum árangri meö, en sitt sýnist hverjum. Platan er vissulega ööruvísi en aörar á markaönum okkar. Þursarnir enn góöir sem forðum Þursar á hljóm- leikum í lönó Fyrir skömmu buðu Þurs- arnir til lokaöra hljómleika í Iðnó. Þursarnir voru endurlífg- aðir fyrir nokkrum vikum og héldu þeir þá í ferðalög um landiö meö blandaða dagskrá sína. Sveitin var sett á laggirnar veturinn 1977—78, aö því er mig minnir, og voru meölimir þá Egill Ólafsson, Tómas Tóm- asson, Þóröur Árnason, Ásgeir Óskarsson og Rúnar Vil- bergsson. Egill haföi þá nýver- ið sagt skiliö viö Spilverk þjóöanna og Stuðmenn, en Tómas haföi m.a. verið í Stuö- mönnum og Change, Þóröur var í Stuðmönnum, og eins Ásgeir, sem var í Paradís fyrstu mánuði Þursanna aö auki. Rúnar kom hins vegar úr vestfirsku hljómsveitinni BG og Ingibjörgu. í gegnum tíöina tók hljóm- sveitin oft stakkaskiptum, en þó með Egil, Tómas, Þórö og Ásgeir alltaf sem kjarna. Þeir sem voru meölimir á ýmsum tímum voru Karl Sig- hvatsson og Lárus Grímsson auk Rúnars. Eftir Þursana liggja þrjár merkilegar plötur. Hin fyrsta, „Hinn íslenzki þursaflokkur" kom út 1978 og á henni voru m.a. „Nútiiminn er trunta", „Grafskript" og „Einsetumaöur einu sinni", en á annarri plöt- unni, „Þursabit" voru lögin „Sigtryggur vann . .„Æri Tobbi", „Bannfæring" og „Brúökaupsvísur". „Þursa- flokkurinn á hljómleikum" hét hin þriöja, sem kom út 1980, en á þeirri plötu var hiö víöfræga „Jón var kræfur karl og hraustur." Þess utan kom út söngleiks- platan „Grettir" en Þursarnir áttu nokkurn hlut í þeirri plötu. Endurreistir Þursar sam- anstanda af kjarnanum, Agli, Tómasi, Þóröi og Ásgeiri. Dagskrá þeirra samanstendur af brotum frá öllum ferli þeirra auki nýrri iaga, sem viröast vera þreifingar í ýmsar áttir. Húmorinn er sterkur á ný, „tölvutónlist" Kraftwerks og fleiri slíkra viröist eiga sitt rúm í dagskránni, eins „punk", rokk og diskó jafnvel. Þursar í dag eru ekki beint með einbeitta stefnu sem fyrr, heldur fyrst og fremst til skemmtunar, bæöi hvaö varöar andann á sviöinu og svo vitanlega hina sívirku snilli þeirra sem hljóðfæraleik- ara. Hvaö varöar nýtt efni frá hljómsveit sem Þursunum, þá er þaö sjálfgefiö aö tónlist þeirra þarf tíma í meltingu líkt og góöur matur. Jakob kemur enn Jakob Magnússon hefur allt- af veriö nokkuö óvenjulegur náungi, þrátt fyrir aö vera einn af þeim alvenjulegustu, ef þiö skiljiö. Á ferli sínum hefur hann sjaldan staldraö lengi viö sama hlutinn, stokkiö úr Rifsberja til Long John Baldry, frá Change til Kevin Ayers, frá Stuö- mönnum til Róberts bangsa, frá Ýr til Flash, River Band til White Bachman Trio, Stuömönnum aftur til Bretlands, aö vinna meö Phil Collins og fleirum, (Horft í roöann,) þaðan til Los Angeles, úr jazzfúsijon (Special Treat- ment) í jazzpop (Jack Magnet) og nú í elektrónískar pælingar á nýju plötunni „A Historical Glimpse Of The Future" ásamt elektróník-séníinu Alan How- arth. Þetta getur varla kallast stöönun, eöa hvaö? En vita- skuld er Jakobi ekki allt jafn vel viö hæfi. Aö sjá þá félaga Jakob og Alan í „allsherjar-menningar- snobb-hófi" í Menningarstofnun Bandaríkjanna, þar sem allir frægustu „menningarsérfræö- ingar" okkar hér á hjara verald- ar voru staddir, var upplifun út af fyrir sig. Haldiö undir menn- ingarlegu yfirskini (Jakob er mikil húmoristi), sýndu þeir fé- 'insœldarlistar BRETLAND Stórar plötur 1. (—) DEAD RINGER............. Meat Loaf 2. (—) TATOO YOU............ Rolling Stones 3. ( 1) TIME ........ Electric Light Orchestra 4. (—) DANCE................. Gary Numan 5. ( 2) LOVE SONGS ........... Cliff Richard 6. ( 4) SECRET COMBINATION .... Randy Crawford 7. ( 3) DURAN DURAN ......... Duran Duran 8. ( 7) PRESENT ARMS ............. UB40 9. ( 9) ROCK CLASSICS ........... London Symphony Orchestra 10. (—) BATOUTOFHELL............. Meat Loaf Litlar plötur 1. ( 1) TAINTED LOVE ........... Soft Cell 2. (—) PRINCE CHARMING .. Adam & The Ants 3. ( 2) JAPANESE BOY ............. Aneka 4. (—) WIRED FOR SOUND ........Cliff Richard 5. ( 4) HOLD ON TIGHT .... Electric Light Orchestra 6. ( 3) LOVE ACTION ........ Human League 7. (—) START ME UP...........Rolling Stones 8. (—) SOUVENIR...............Orchestral Manouvers In The Dark 9. ( 7) ONE IN TEN ................. UB40 10. ( 6) SHE’S GOT CLAWS ...... Gary Numan BANDARÍKIN Stórar plötur 1. ( 8) TATOO YOU............Rolling Stones 2. ( 2) BELLA DONNA............Stevie Nicks 3. ( 1) ESCAPE....................Journey 4. ( 3) FOUR................... Foreigner 5. ( 5) DON'T SAY NO .......... Billy Squier 6. ( 6) PIRATES.............Rickie Lee Jones 7. ( 4) PRECIOUS TIME...........Pat Benatar 8. ( 7) WORKING CLASS DOG .. Rick Springfield 9. ( 9) STREET SONGS............Rick James 10. (10) PRETENDERS ............ Pretenders Litlar plötur 1. ( 1) ENDLESS LOVE ....Diana Ross & Lionel Richie 2. ( 6) QUEEN OF HEARTS........Juice Newton 3. ( 3) STOP DRAGGIN’ MY HEART AROUND...........Stevie Nicks 4. ( 4) 'URGENT..................Foreigner 5. ( 5) NO GETTIN’ OVER ME....Ronnie Milsap 6. ( 7) WHO’S CRYING NOW...........Journey 7. ( 9 ARTHUR’S THEME......Christopher Cross 8. ( 8) LADY YOU BRING ME UP..Commodores 9. (10) STEP BY STEP..........Eddie Rabbitt 10. ( 2) SLOW HAND............Pointer Sisters KANADA Stórar plötur. 1. ( 1) LONG DISTANCE VOYAGER..Moody Blues 2. ( 2) PRECIOUS TIME..........Pat Benatar 3. ( 4) BELLA DONNA............Stevie Nicks 4. ( 3) FACE VALUE..............Phil Collins 5. ( 9) FOUR.....................Foreigner 6. (—) TATOO YOU..............Rolling Stones 7. ( 7) TIME...........Electric Light Orchestra 8. ( 5) THE ONE THAT YOU LOVE....Air Supply 9. ( 8) THIRSTY EARS..........Powder Blues 10. (—) STARS ON LONG PLAY ....Stars on Long Play I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.