Morgunblaðið - 19.09.1981, Page 32

Morgunblaðið - 19.09.1981, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 racftnu- ípá HRÚTURINN ilil 21. MARZ—19.APRÍI. Bjoddu vinum þinum hoim ok þirt munud oiga mjoK skommtiloKar stundir. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÓNóf oins vinar þins mun k<ima þór í orfirta aðstóðu Kovndu aó ráóa h«t á því. oi farrtu varloira í sakirnar. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl l»ad or ha*tt vid árokstrum milli þín ok fjolskvldunnar Kn mundu ad sá vaidr som vitiA hofur moira. 'SSmjj KRABBINN <91 ~r"‘ ~~ " 21. JÚNl-22. JÚLl Kolk vill raóskast moó þii; i daK <>k roynir aó þvinita þÍK til aó Kora hluti som þú vilt okki. IJÓNIÐ 23.JÚLI—22. ÁGÚST Vinur þinn mun loita oítir þínu áliti á vissum hlut. Taktu Kodan tíma í þad ad rádloKKja honum. ’(f®' MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Ástin for mod stórt hlutvork í daK. ha*ói fyrir lofaóa ok ólofaóa. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Stattu fast á þínu. Fastholdni í lifnaóarháttum þínum mun íæra þór tækiíæri til frama ok poninjfa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. l*otta or orfiður da^ur til aó finna oitthvaó som þú hofur áhuKa á. Taktu þór «oóa bok í hond. því monnt or máttur. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. I»u munt finna aó þaó or Kott aó oi«a trausta vini. RáóloKK- inKar þoirra koma oft aó Koóum notum. STEINGEITIN 22. DES -19. JAN. OaKurinn er tilvalinn til þess art stunda iþróttir <>k útiveru. Itómantikin Ka ti komirt mjóK á ovart. Wl§\ VATNSBERINN ‘--■=52 20. JAN.-18. KEB. lluKartu art framtírtinni. I>vi ekki er rárt nema í tima srt tekirt. W FISKARNIR Q 19. KF.B.-20. MARZ l»aó væri tilvalió aó hoim- sa kja vini oóa skyldfólk som þú hofur okki hitt lontci- OFURMENNIN £*&#/* AfóTpxéA ! V--Oó PúATT >| 5TE/HN PAVF 'A /€E/Wj,10 y£/rA //cv/t/fj CONAN VILLIMAÐUR •HllllllC nsn. ... iUllll Nl II •71' .. ’ . MM' HVERT ElöUM vte> AO fara r TOMMI OG JENNI STAPU peSSA ArtÚSAFELLU- AUG Lýs IKIGO FERDINAND ----------——---!-T- SMAFOLK 0AM 6AM Er nú þekfar kominn mat- artími? Allt í laiíi! Allt i laifi! l>ú þarft ekki að brjóta hurð- Ég hef aldrei kynnst nein- um eins óþolinmóóum. ma! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki langt síðan djöflabragðið var sýnt í þess- um dálki. En djöflabragðið felst í því að öruggur trompslagur varnarinnar, að því er virðist, er „þurrkaður upp“. Nánar tiltekið, tromp andstæðinganna er Gx á móti Dxx, en þó fá þeir ekki slag á tromp. Það gefur auga leið að það er ekki oft sem menn eiga kost á því að beita þessu bragði. En Sigurður Sverris- son fékk tækifærið í hádegis- briddsinum í ÍSAL fyrir stuttu. Norður s G2 h K1065 t KG94 1 K74 Vestur 8 943 h D3 t D8762 I G85 Austur s Á1076 h G82 t 53 I 10963 Suður s KD85 h Á974 t Á10 I ÁD2 Einhvern veginn príluðu Sigurður og makker hans upp í 6 hjörtu. Útspilið var lítill tígull. Það þarf að gera hlutina í réttri röð til að ná fram djöflabragðinu: Fyrsti slagur er tekinn heima á tíu og spaða spilað á gosa. Austur drepur á ás og spilar tígli. Hjónin í spaða eru tekin og laufi kastað úr borðinu. Þá er fjórði spaðinn trompaður og tígull trompaður heim. Tveir efstu í laufi teknir og lauf trompað. Nú er staðan komin upp: blindur á út og á K10 í hjarta og tígulhund; austur á G82 í trompinu; suður Á97; og vest- ur einn tígul og D3 í hjarta. Tígulhundinum er spilað úr borðinu og sagnhafi fær allt- af restina. Sigurður sagði mér að hann hefði af hvatvísi sinni klúðrað spilinu. Hann tromp- aði nefnilega tígul heim áður en hann trompaði fjórða spaðann. Þá gat austur fleygt spaða og yfirtrompað blindan síðar. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson I sovézku sveitakeppninni í ár kom þessi staða upp í 1. deild í skák þeirra Mikhail Tal, sem tefldi fyrir Lettland og Ivo Nei frá Eistlandi. Síðasti leikur Nei, 27. — Da5 — b6?? (Betra var 27. — He8, 28. Rxe6 — Db6 með jafntefl- ismöguleikum) var byggður á grófri yfirsjón. -%m WÆ ■ * t ' ! W j i Lal 28. Dxf8+! og Nei gafst upp, því eftir 28. - Kxf8, 29. Rd7+ verður hann skiptamun und- ir. Sveit Úkraínu sigraði á mótinu, hlaut 43 v. af 72 mögulegum, en aðeins hálf- um vinningi á eftir þeim varð sveit Moskvu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.