Morgunblaðið - 19.09.1981, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
GAMLA ÖÍÓ
K
Sími 11475
Börnin frá Nornafelli
NEW...FROM
WALT DISNEY PRODUCTIONS
mcHJVQomit/
Betfcl
(hrhtoplKi (ee
Afar spennandi og bráöskemmtileg
ný bandarísk kvikmynd frá Disney-
félaginu, framhald myndarinnar
„Flóttinn til NornafellsM.
Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tommi og Jenni
> 't
Barnasýning kl. 3
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Bleiki Pardusinn hefnir sín“
(The Revenge of the Pink Panther)
rorrnEfMKMNiiuic
Þessi frábæra gamanmynd veröur
sýnd aöeins í örfáa daga.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Aöahlutverk: Peter Sellers, Herbert
Lom, Dyan Cannon.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Geimstríðið
Ný og spennandi geimmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
iBÆJARBíé®
hr~ Simi 50184
Ofsi
Ein af bestu og dularfyllstu myndum
Brian De'Palma. Meö Kirk Douglas í
aöalhlutverki. Spennandi mynd frá
upphafi til enda.
Sýnd kl. 5.
SIMI 18936
Gloria
Æsispennandi ný amerísk úrvals
sakamálakvikmynd í litum. Myndin
var valin bezta mynd ársins í Feneyj-
um 1980. Gena Rowlands, var út-
nefnd til óskarsverölauna fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassevetes Aöal-
hlutverk. Gena Rowlands, Buck
Henry, John Adames.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnud börnum innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Síöasta sýningarhelgi.
Upp á líf
og dauða
fák
Charles Bronson — Lee Marvin.
Leikstjóri Peter Hunt.
Islenskur texti.
Bonnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
N
NCt
nch:
INC/
núna — elskan
lífleg ensk gamanmynd í
Leslie Phillips. Julie Ege.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Ekki
Fjörug og
litum meö
salor
Spegilbrot
jw^ensk-amerísk llt-
r^mynd, byggö á
^Jsögu eftir Agatha
Christie. Meö hóp
f..*Saf úrvals leikurum.
s Sýnd 3.05, 5.05,
Mirmr »•<* »9 11 05.
Lili Marleen
13. sýningarvika.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Coffy
Eldfjörug og spennandi bandarísk
litmynd, meö Pam Grier.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, SCllur
7.15, og 11.15.
eTónlistin
hér á Borginni hefur veriö alimikiö til umræöu upp á
síðkastiö. Besta rokkið í bænum segja sumir og þykir
okkur ánægjuiegt að heyra þaö, en við viljum gera
betur og bjóða upp á stemmningu fyrir alla og því
munum viö auka hlut taktfastrar danstónlistar næstu
laugardagskvöld og fimmtudagskvöld án þess þó aö
rýra gæöi rokksins á Borginni.
Plötusnúður Jón Vigfússon
’el klætt fólk velkomið. 20 ára aldurstakmark
Dansað til kl. 03.
Heljarstökkið
(Riding High)
Ný og spenn-
andi litmynd um
motorhjóla-
kappa og
glæfraleiki
þeirra. Tónlistin
í myndinni er
m.a. flutt af Pol-
ice, Gary Nu-
man, Cliff Ric-
hard, Dire
Straits.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Maður er
manns
gaman
Ein fyndnasta
mynd síöustu
árin.
Endursýnd kl. 7.
ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Sala á aögangskortum
2. sýning uppselt.
3. sýning uppselt.
4. sýning uppselt.
Ennþá til kort á 5., 6., 7. og 8.
sýningu.
Ath. Næsl síðasta söluvíka.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
í Hafnarbíói
Sterkari en Supermann eftir
Roy Kift. Frumsýning í dag
laugardag 19. sept. kl.
I700
Önnur sýning sunnudag kl.
15.00.
Miöasala í Hafnarbíói alia
daga frá kl. 2. Sýningar-
daga frá kl. 1.
Miðapantanir í síma 16444.
Klúbbur
NEFS
í kvöld:
Þursaflokkurinn,
Nú gefst loksins tæki-
færi til aö sjá og heyra
Þursana opinberlega í
Reykjavík.
Klúbburinn opnar kl. 8 en
tónleikarnir hefjast um eöa
nokkru eftir kl. 9 og er opið til
kl. 23.30 eöa þar um bil.
Verð: 50 kr.
SATT/Jassvakning.
Háþrýstidælur, mótorar,
ventlar og stjórntæki í
vökvakerfi til sjós og
lands.
Einkaumboö á íslandi.
Atlas hf
GRÓFINNI 1 - SÍMI 26755
Sérstaklega skemmtileg og fjörug,
ný bandarisk country-söngvamynd í
litum og Panavision. — í myndinni
eru flutt mörg vinsæl country-lög en
hiö þekkta „On the Road Again“ er
aðallag myndarlnnar.
Aöalhlutverk: Willie Nelson,
Dyan Cannon.
Myndin er tekin upp og sýnd i
Dolby-stereo og meö nýju JBL-há-
talarakerfi.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
ROMMÍ
102. sýn. laugardag kl. 20.30.
JÓI
6. sýn. sunnudag uppselt
Græn kort gilda.
7. sýn. þriöjudag uppselt
Hvít kort gilda.
8. sýn. miövikudag uppselt
Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. föstudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
OFVITINN
163. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími: 16620.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al GLYSINGA-
KR:
SIMINN
22480
Blóðhefnd
Ný bandarísk hörku KARATE-mynd
meö hinni gullfallegu Jillian Kessner
í aöahlutverki, ásamt Darby Hinton
og Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki þaö eina . . .
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ameríka
Spennandi mynd um þessa „gömlu,
góöu Vestra". Myndin er í litum og er
ekki meö íslenzkum texta. í aöalhlut-
verkum eru
Robert Conrad (Landnemarnir), Jan
Michael Vincent (Hooper).
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamaldags
vestri, fullur af
djörfung, svik-
um og gulli.
Banditarnir
LAUGARAS
Œ
If 'rn Símsvari
32075
(Mondo Cane)
Ófyrirleitin, djörf og spennandl, ný,
bandarfsk mynd sem lýsir pví sem
„gerist" undir yfirboröinu í Ameríku.
Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára.
£}<£ridar>sa)(\ú(tk
ZlJipa
urinn
Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Blaðburðarffólk
óskast
MIÐBÆR
Hverfisgata 4—62
Hverfisgata 63—120
Laugavegur 101 — 171
Lindargata
UTHVERFI
Langholtsvegur 71 — 108
og Sunnuvegur
sqpsnjHafrife
Hringiö í símaf
35408