Morgunblaðið - 19.09.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981
Hannes sigraöi
í EinhQrja-
keppninni
Einhrrjakoppnin —
stórmót þoirra som farið
hafa „holu í h(i>?>»:i“ — fór
fram um síðustu holxi á
Grafarholtsvolli. Loikin var
punktakoppni moð for>?j(>f
<>K sÍKraði llannos Eyvinds-
son GR.
ilannos hlaut 38 punkta
— lók holurnar 18 á 72
hoto;um — on síðan komu
þau Svan Frið>roirsson GR
o>? Kristin I’álsdóttir GK
mt'ð 3T. punkta. I»rjár konur
voru moðal kopponda on alls
hafa 5 konur farið „holu í
ho«>fi“ í >{olfi hór á landi.
Voitt voru vorðlaun fyrir
að vora na*stur holu á 17.
hraut. ok hlaut þau Jón I»ór
Olafsson GR.
Síðasta
stórmótið
hjá Ness
SÍÐASTA stórmótið fyrir fó-
la>»a Golfklúhhs Noss á
þossu koppnistímahili verð-
ur á lauirardaifinn á Ncsvell-
inum. Er það Kristalskoppni
NK. Fyrirta-kið Tókk-
Kristall hf Kefur oll verð-
laun til koppninnar ok oru
þau mjoK tfla-siloi; að vanda.
Vorða veitt 6 vcrðlaun í
karlaflokki <»; fern í
kvennaflokki.
Trimmdagur
í Keflavík
llin árloxa trimmkoppni
‘Koflavíkur o>? vinaha janna
for fram á sunnudai;. Ilcfst
koppni klukkan 10.00 ok
lýkur klukkan 10.00. Er
þotta í fjórða skiptið sem
koppni þessi fer fram ox
hofur jafnan vel tekist til
moð hlutina. Trimmað vorð-
ur á oftirtoldum stöðum:
Harnaskólinn: 3000 m
hlaup. skokk oða uan>;a.
íþróttavöllur: 3000 m
hlaup — 10000 m hjódroiðar.
Sundlauifin: 200 m sund.
Golfvollur: 9 holur Kolf.
Skólamót
KSÍ
Akvoðið or að halda Skoja-
mót i knattspyrnu í haust
oins <»; undanfarin ár. I»átt-
tökutilkynnin>;ar skulu hafa
borist til KSÍ fyrir 23. sept.
nk. ásamt þátttökugjaldi kr.
300.-. l)pplýsin>;ar um mótið
vcrða Kcfnar í síma 84923 kl.
18.00-19.00 mánud. til
föstud. Starfsmaður móta-
nofndar. InKvi Guðmunds-
son. mun sjá um framkva-md
mótsins.
Varmármótið
um helgina
• llið svokallaða Varmár-
mót > handknattloik hofst í
daK <>K. oins <>k nafnið hond-
ir til. fer það fram í íþrótta-
húsinu að Varmá. FjöKur lið
royna m<ðsór. UMFA, UBK,
Stjarnan <>k IIK. Koppni í
daK <>K á morKun hofst
klukkan 11.00. í daK loika
fyrst IIK <>k IJMFA. síðan
Stjarnan <>k UHK. Á morKun
loika svo IIK <>k UBK, síðan
Stjarnan <>k UMFA. Mótinu
lýkur á miðvikudaKskvoldið
moð lcikjum Stjörnunnar ok
IIK <>k loks UMFA <>k UBK.
• Fyrsta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu.
Fyrsti kvenna-
landsleikurinn
í knattspyrnu
kvennaknattspyrnu til Skotlands
þar sem það loikur fyrsta lands-
loik > kvonnaknattspyrnu KOKn
Skotlandi í Dumharton > daK.
Þessi loikur er liður í því starfi
Knattspyrnusamhands fslands
til þess að efla knattspyrnuáhuKa
hjá islonsku kvonfólki. Víða um
hoim or kvonnaknattspyrna nú
þoKar orðið mj(>K vinsæl <>k moðal
annars er kvonnaknattspyrna
na^st vinsiolasta íþróttin í Sví-
þjóð.
Af fslands hálfu hafa verið
valdar eftirtaldar stúlkur til
þossa leiks:
Markvorðir:
Guðríður Guðjónsdóttir UBK
RaKnheiður Jónasdóttir ÍA
Aðrir leikmenn:
Rósa Valdimarsdóttir UBK
Jónína Kristjánsdóttir UBK
Ásta María Reynisdóttir UBK
'Æí
Magnea Magnúsdóttir UBK
Bryndís Einarsdóttir UBK
Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK
Svava Tryggvadóttir UBK
Kristín Aðalsteinsd. ÍA
Kristín Reynisdóttir ÍA
Cora Barker Val
Ragnheiður Víkingsd. Val
Bryndís Valsdóttir Val
Brynja Guðjónsdóttir Vík.
Hildur Harðardóttir FH.
Þjálfari er Guðmundur Þórðar-
son.
Fararstjórar:
Ellert B. Schram, Svanfríður Guð-
jónsdóttir og Gunnar SÍKurðsson.
Leikur á milli þessara sömu liða
er áætlaður hér á landi næsta
sumar. Liðið kemur heim mánu-
daginn 21.9.
• ÁKÚsta Guðmundsdóttir sÍKraði á Rosenthal-Kolfmótinu sem haldið
var á Nesvellinum fyrir skömmu. Lék ÁKÚsta 18 holur á 72 höKKum.
önnur varð Þórdís Geirsdóttir á 79 höKKum. í flokki 19—29 í forKjöf,
en ÁKÚsta lék í flokki 13—18 í forKjöf, sÍKraði MarKrét Guðjónsdóttir
á 70 höKKum ok var það besta skor keppninnar. í byrjendaflokki
sÍKraði síðan Anna H. SÍKurðardóttir.
Á myndinni hér að ofan er ÁKÚsta með sÍKurlaunin ásamt Arndisi
Björnsdóttur sem afhenti verðlaunin.
Badminton a heims-
mælikvarða í Höllinni
í tilefni sjötíu ára afmælis Vals KenKst badmintondeild Vals fyrir
opnu, alþjóðleKU badmintonmóti, afmælismóti Vals. Þátttakendur i
þessu móti verða ekki af lakara taKÍnu. þvi auk allra snjöllustu
badmintonleikara okkar íslendinKa, verða niu erlendir þátttakendur.
Þeir koma frá Danmörku, EnKlandi <>k Skotlandi, en eins <>k menn
vita. þá eru EnKlendinKar með marga KÓða badmintonmenn, <>k Danir
eru meðal sterkustu badmintonþjóða veraldar.
Dönsku stúlkurnar, sem til ingarnir eru einnig mjög hátt
landsins koma, eru nýbakaðir skrifaðir í sínu heimalandi.
• Breska stúlkan Helen Torke,
Evrópumeistari unglinga i ein-
liðaloik 1981.
Evrópumeistarar í tví 1 iðaleik og í
Danmörku eru þær > öðru sæti á
styrkleikalistanum. Skosku gest-
irnir eru efstir á styrkleikalistan-
um í sínu heimalandi og Englend-
Það verður því badminton á
heimsmælikvarða, sem boðið verð-
ur upp á í Laugardalshöllinni um
helgina. Keppni á laugardaginn,
19. september, hefst klukkan 14,
Borðtennismenn KR
mæta Hollandsmeisturunum
í Evrópukeppni félagsliða
BORÐTENNISDEILD KR, sem eins og kunnugt er, hefur orðið
fslandsmeistarar 6 siðustu árin i röð, mun á þessu hausti taka i annað
sinn þátt í Evrópukeppni fólagsliða. Fyrst islenskra félaga tóku
KR-ingar þátt i þossari keppni 1977 og lontu þá á móti Danmerkur-
meisturunum Virum frá Kaupmannahöfn.
í þetta sinn drógust þoir á móti Hollandsmeisturunum Tempo frá
Amsterdam.
Keppt verður sunnudaginn 20. september kl. 14.00 i Amsterdam.
Aðallið KR er skipað eftirtöld- stjóri verður Sveinn Áki Lúðvíks-
um leikmönnum: Tómas Guð- son.
jónsson, Hjálmtýr Hafsteinsson, Allir eru liðsmenn margfaldir
Tómas Sölvason, Hjálmar Aðal- íslandsmeistarar í hinum ýmsu
steinsson og Guðmundur Maríus- flokkum.
son. Allir eru þessir menn í Tómas Guðjónsson: 22 ára há-
landsliðshópi íslendinga. Farar- skólanemi. íslandsmeistari 4 síð-
astliðin ár, auk ótal annarra titla.
15 landsleikir, en hann gaf ekki
kost á sér í landslið síðasta
keppnistímabil sökum anna.
Hjálmtýr Hafsteinsson: 22 ára
háskólanemi. Hefur unnið ýmis
stórmót. Hann og Tómas hafa
verið ósigrandi í tvíliðaleik um
árabil. 30 landsleikir.
Tómas Sölvason: 19 ára nemi.
Vaxandi leikmaður, vann m.a.
Arnarbikarinn síðastliðinn vetur.
Guðmundur Maríusson: 19 ára
nemi. Hefur verið meðal efstu
manna 1. flokks undanfarin 2 ár.
en á sunnudag hefst keppni klukk-
an 10.
Danmörk:
Dorte Kjær: Evrópumeistari í
tvíliðaleik unglinga og Norður-
landameistari í tvíliðaleik ungl-
inga. Nr. 9 á styrkleikalista í
einliðaleik í Danmörku og nr. 2 í
tvíliðaleik.
Nettie Nielsen: Evrópu- og
Norðurlandameistari unglinga í
tvíliðaleik. Norðurlandameistari
unglinga í einliðaleik. Tapaði fyrir
Helen Troke á EM-unglinga. Nr. 6
í einliðaleik í Danmörku og nr. 2 í
tvíliðaleik.
Mark Christiansen: Hefur orð-
ið Norðurlandameistari bæði í
einliðaleik og tvíliðaleik unglinga
og er núverandi Evrópumeistari
unglinga í tvíliðaleik. Er nr. 3 í
tvíliðaleik í Danmörku.
Kenneth Larsen: Er nr. 6 á
styrkleikalista > einliðaleik í Dan-
mörku og nr. 4 í tvíliðaleik.
England:
Stephen Baddeley: Er nr. 4 á
styrkleikalista í einliðaleik í Eng-
landi og framarlega í tvíliðaleik.
Englandsmeistari í u-21.
Martin Dew: Landsliðsmaður í
tvíliðaleik.
Helen Troke: Evrópumeistari í
einliðaleik unglinga og nr. 5 á
styrkleikalista t einliðaleik. Eng-
landsmeistari í einliðaleik u-21.
Skotland:
Charlie Gallagher: Er nr. 1 í
einliðaleik í Skotlandi.
Pamela Hamilton: Er nr. 1 í
einliðaleik í Skotlandi.