Morgunblaðið - 11.10.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.10.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1981 23 Bílbeltakönnun: 38,7% ökumanna notuðu bílbelti Smalað i Landmannaafrétti. Landmannaleitir sýndar aftur „ÞETTA er veruloKa I áttina en þó kemur mér enn á óvart hve fáir nota bilbeiti og yfir þvi er ég mjög hryg(?ur,“ sagði óli H. Borgarfull- trúi skotinn Bolfast. 9. október. AP. LAURENCE Kennedy, borgar- fulltrúi i Belfast, var skotinn tii bana i Belfast i gærkvöldi og ann- ar maður særður. Kennedy hafði lýst samstöðu með aðgerðum fanganna í Maze- fangelsinu, en lögreglan segist ekki vita hvort Kennedy hafi átt að verða skotmark fremur en ein- hver annar. Hafi hann verið að koma út úr félagsheimili nokkru í gærkvöldi þegar tveir vopnaðir menn þustu inn og skutu af vél- byssum á nærstadda. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, um niðurstöður könnunar ráðsins á notkun bil- belta. Könnun á vegum Umferð- arráðs fór fram á fimmtudag og náði yfir allt landið. Heildarúr- tak var 1155 manns. Af þessum 1155 notuðu 447 öku- menn bílbelti, eða 38,7%. Alls voru 422 farþegar í framsætum og notuðu 175 þeirra bílbelti, eða 41,5%. Niðurstöður voru nokkuð breytilegar eftir landshlutum, og fer hér á eftir tafla um notkun bílbelta á einstökum stöðum: ökumenn Farþegar Akranes 20,8% 24% Akureyri 37,9% 36,4% Borgarnes 32,5% 59,3% Reykjavík 27,7% 23,3% Biskupstungnabraut 37,1% 28,3% Hvolsvöllur 36,4% 17,6% Þá var gerð könnun á þjóðveg- um frá Reykjavík. Niðurstöður urðu: Vesturlandsvegur 58% 69,9% Suðurlandsbraut 55,9% 56,3% Reykjanesbraut 45,0% 50,8% „Þegar ég sé þessar tölur, þá spyr ég sjálfan mig: Ef ég sé fólk án belta, hvernig í ósköpunum stendur á því að það notar ekki bílbelti. Við því eru sjálfsagt margar ástæður, meðal annars að talsvert hefur borið á mótbárum gegn bílbeltum og eins vantar sektarákvæði í lögin. Þá nenna margir ekki að spenna belti og skýla sér á bak við ímyndaðar ástæður en það á að sjálfsögðu ekki við alla. Ég vona bara að fólk sé ekki búið að átta sig og að hver og einn taki þátt í að skapa stemmningu fyrir bílbeltum. Ef allir spenntu bílbeltin, þá yrði sá er það ekki gerði einn á báti. Það að spenna bílbelti er venjumyndun og þegar vaninn er skapaður, þá er björninn unninn," sagði Óli H. Þórðarson ennfremur. Könnunin sem framkvæmd var á fimmtudag er hin fimmta. I febrúar notuðu 9,4% ökumanna bílbelti, 10,9% farþega. í maí not- uðu 11,7% ökumanna bílbelti, 15,1% farþega og í júlí 21,5% öku- manna og 27,8% farþega. í könn- uninni í september urðu þær niðurstöður að 18,7% ökumanna notuðu bílbelti og 21,1% farþega. SÝNINGAR á Landmannaleit- um, heimildarkvikmynd um smölun á Landmannaafrétti. eru að hefjast á nýjan leik og verður sú fyrsta að Laugalandi i Holtum á laugardagskvöld, 17. október. Það voru Land- og Holtahrepp- ar, sem létu gera kvikmynd þessa og annaðist Guðlaugur Tryggvi Karlsson kvikmyndunina. Myndin var frumsýnd að Brúarlandi í Landsveit í vor. Sjónvarpið hefur látið gera stytta útgáfu af mynd- inni. LANDSSMIDJAN Tremix VÍBRA TOBAR Nýju lauf-léttu vibrator- arnir frá TREMIX eru tlmanna tákn Þeirra tlma er allt verður einfaldara og LÉTTARA Þeir vega aðeins nokkur kilógrömm, en gera samt allt sem ætlast er til af vibrator 25 ára reynsla TREMIX I framleiðslu steypuvibra- tora til notkunar um vlða veröld, er trygging fyrir góðum árangri OG fyrir þá sem puða I steypuvinnu ætti sá lauf- létti að vera eins og af himnum sendur TREMIX ER SÆNSK GÆÐAVARA Kynnið ykkur málin áður en steypublllinn kemur Einkaumboð: LANDSSMtÐJAN tí 20 6 80 Fjölb úrval af vetrarfatnaði fr? 0ASIS' Æ Anorakkur Gammos/'ur Húfur Hnébuxur StœrðirS, M, L. Anorakkur Huxur LeQ9hlifar m. KÖflótt, ar skyrtur kr. 365- kr. 135,- kr- 35,- kr. 280,- kr. 235- kr. 595- 385,'- kr- 75,- fl tetrar W* S«- *" VERZLUNIII ©tylCyl Frakkastíg 12, Sími 11699.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.