Morgunblaðið - 12.12.1981, Qupperneq 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981
Gengisþróunin hefur ver
ið okkur afaróhagstæð
sagði Magnús Ágúst Magnússon, fjármálastjóri Hafskips
„Því er ekki ad neita, að greiðslustaða fyrirtækisins hefur versnað nokkuð
á þessu ári, eins og hjá öðrum íslenzkum fyrirtækjum," sagði Magnús Agúst
Magnússon, fjármálastjóri Hafskips, á hluthafafundi félagsins, sem haldinn
var 5. desember.
CATERPILLAR
SALA S. t=UÖNUSTA
Caterpillar, Cat ogffleru skrásett vörumerki
Höldum
námskeið
í meðferð CATERPILLAR
bátavéla dagana 13.-15. ian.
1982.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst.
HEKIA HF
Laugavegi 170-172 Sfmi 21240
0
e
m
0
m
0
m
0
0
„Orsakir þessarar versnandi
greiðslustöðu félagsins, er fyrst og
fremst þróun verðlagsmála, við
höfum ekki fengið eðlilegar hækk-
anir, og þróun gengismála. Þróun
gengismála hefur verið okkur afar
óhagstæð. Útgjöldin eru að stór-
um hluta reiknuð í dollurum, en
tekjurnar eru að stærstum hluta í
evrópskum gjaldmiðlum," sagði
Magnús Ágúst ennfremur.
Magnús Ágúst sagði, að inn-
heimtuhlutfall félagsins hefði
versnað nokkuð á þessu ári. Hann
nefndi í því sambandi, að úti-
standandi veltudagar væru nú 47,
en hefðu verið 42 á sl. ári. Þá væru
upphæðir í vanskilavíxlum nú
mun hærri, en verið hefði.
Það kom fram hjá Magnúsi Ág-
ústi, að starfsmannafjöldi Haf-
skips væri nú um 240. 36 starfs-
menn eru á skrifstofu félagsins,
130 starfa við vöruafgreiðslu og
störf henni tengd. Þá eru 75
manns í áhöfnum skipa félagsins.
Hafskipsmenn vilja taka
við vörunum fyrr enn nú
Telja þannig mögulegt að koma kostnaðinum
niður, án skaða fyrir skipafélagið
Hafskipsmenn eru um þessar mundir að endurskoða allt umboðsmanna-
kerfi sitt í Evrópu, og í því sambandi mun Björgúlfur Guðmundsson, annar
framkvæmdastóra fyrirtækisins, hafa aðsetur í London og ferðast á milli
staða næstu sex mánuðina. Björgólfur sagði á hluthafafundi Hafskips, sem
haldinn var 5. desember, að eftir nokkurra vikna dvöl erlendis hefði hann
strax komizt að þeirri niðurstöðu, að mjög margt mætti færa til betri vegar.
[h]|h][h1|h]00000
Björgólfur sagði, að England
hefði alla tíð komið hlutfallslega
illa út í rekstri fyrirtækisins.
Hann nefndi, að um svipaðan
heildarinnflutning væri að ræða
frá Englandi og Danmörku, en að-
eins 5,4% af innkomu Hafskips er
vegna flutninga frá Englandi, en
hins vegar nærri 15% frá Dan-
mörku. — „Við munum leggja
mikla áherslu á að vinna okkur
upp í Englandi og skýrsla um það
mál mun liggja fyrir eftir áramót-
in,“ sagði Björgólfur ennfremur.
Það kom fram hjá Björgólfi, að
einn þátturinn í endurskipulagn-
er örlaga saga tveggja einstaklinga, en hún er
ekki síður þjóðlífssaga, skrifuð til að sýna,
hversu ríkur þáttur ástin var í lífi þjóðarinn-
ar í fábreytni og fásinni fyrri tíma eða eins og
segir á einum stað í bókinni:
Hvert gat fólkið flúið í þennan tíma undan
ástinni? Ekki í ferðalög, skemmtanir, aðra
atvinnu né hugsjónir. Það bjó með ástinni og
ÞJÓÐSAGA
ÁSCiF.IR JAKORSSON
moigunn
hafði engin ráð til að eyða henni, ef hún var
sár, stundum vildi það ekki eyða henni, þó
hún væri sár, hún var það eina sem það átti.
Ef hún á hinn bóginn var lukkuð, þá varð hún
lífsfylling í baslinu og fyllti kotið unaði.
Hinn sæli morgun, er ekki hefðbundin ástar-
saga, hún er annað og meira.
Verð kr. 197,60
ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510
Jólaplata Sjálfsbjargar, jólagjöf fjölskyldunnar.
Fæst í öllum hljómplötuverslunum landsíns.
ingu umboðsmannakerfis Haf-
skips, væri að hafa íslenzka menn
eða menn með staðgóða þekkingu
á þörfum markaðarins hér heima,
staðsetta í höfnum erlendis hjá
umboðsmönnum fyrirtækisins.
Fyrsti vísirinn að þessu er þegar
kominn í Hamborg, þar sem Guð-
mundur Ásgeirsson, fyrrverandi
starfsmaður skrifstofu fyrirtækis-
ins er staðsettur, og í New York er
Baldvin Berndsen staðsettur.
Björgólfur sagði mikinn árangur
þegar kominn í ljós af starfi Bald-
vins í New York.
Björgólfur sagði eitt af for-
gangsverkefnum sínum erlendis
vera það, að athuga hvort félagið
gæti komið fyrr inn í flutninga-
keðjuna, þ.e. taka við vörunni fyrr.
— „Við viljum meina það, að með
því að taka við vörunni kannski
strax hjá framleiðanda gætum við
komið kostnaðinum niður, án þess
að það kæmi beint niður á fyrir-
tækinu, eins og það gerir í dag.
Okkar menn gætu leitað hagstæð-
ustu tilboða fyrir flutningana frá
framleiðanda að skipshlið, en
hingað til hafa það verið erlendir
umboðsmenn, sem hafa séð um þá
hluti og kannski ekki haft alltof
mikinn áhuga fyrir að koma þeim
upphæðum niður," sagði Björgólf-
ur.
Þá kom það fram í máli Björg-
ólfs, að hann hefði að undanförnu
verið að ræða við hafnaryfirvöld í
Ipswich, en þangað sigla skip Haf-
skips. Sá árangur hefði þegar
náðst að tekizt hefði að koma
kostnaði fyrirtækisins vegna
hafnargjalda og fleira niður um
liðlega 30 þúsund sterlingspund og
væri það vonandi bara upphafið
að hagkvæmari rekstri.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
M GLYSING \
SIMINN KR:
2248«