Morgunblaðið - 12.12.1981, Side 15

Morgunblaðið - 12.12.1981, Side 15
Mitterrand kemur eins fram við Guy de Rothschild og Pétain gerði fyrir fjörutíu árum, enda er það líkt með sósíalisma Mitterrands og fasisma Pétains, að óvinur er nauðsynlegur, og í ríkum Gyðingum eru saman komnir tveir slíkir tilvaldir óvinir — Gyðingur fyrir Pétain og ríkur mað- ur fyrir Mitterrand. áhrif. En fasistum og (öðrum) sósíalistum hefur mistekist að rekja flesta stjórnmálaósigra sína til þeirra með rökum. Auðmenn í Frakklandi eru ekki einn hópur með einn tilgang, heldur eru hóp- arnir margir, áhrif þeirra tak- markast af ýmsu, og skýra má flest það, sem reynt er að skýra þessum samsærisskýringum, öðr- um og fræðilegri skýringum. En það breytir sennilega engu um það, að þeir menntamenn (ef það er rétta orðið), sem hatast við séreignarskipulagið, nota þessar þægilegu skýringar, og að þeir stjórnmálamenn, sem þurfa að fá menn til að fylkja liði í kringum sig, nota þessar hugmyndir einnig — hvort sem þeir eru Pétain eða Mitterand. Oxford, 27. nóvember 1981. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981 47 SÍS selur 5000 bandarískar mokkakápur til Sovétríkjanna Samband íslenzkra samvinnufé- laga er um þessar mundir að af- henda til Sovétríkjanna 5000 mokkakápur sem SÍS hefur keypt frá Bandaríkjunum til endursölu í Sovétríkjunum. Samið var um fram- leiðslu og sölu á þessum kápum á sl. ári, en að sögn Hjartar Eiríkssonar framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar SÍS er hér um undantekningu að ræða í viðskiptum Sambandsins á þessum vettvangi, en Hjörtur kvað þessar mokkakápur vera meira en helmingi ódýrari en þær kápur sem SÍS framleiðir á prjónastofu sinni á Akureyri þar sem um 40 manns vinna árið um kring. Bandarísku mokkakápurnar sem um ræðir eru mun þyngri og grófari en íslenzka framleiðslan sem Hjörtur kvað aðallega fram- leidda fyrir skandinavískan mark- að og gengi sú starfsemi furðu vel markaðslega þar sem íslendingar væru samkeppnisfærir við Norð- urlandaþjóðirnar. Þakkaði Hjört- ur því m.a. að mikil hagræðing hefði orðið á saumastofunni, en aðal vandamálið í þessum rekstri væri hinn gífurlegi vaxtakostnað- ur. Sagði Hjörtur að það skapaði einnig erfiðleika í þessum rekstri að afhending á framleiðslu færi fram á aðeins þriggja mánaða tímabili á ári, frá júlíbyrjun, en geyma þyrfti alla framleiðslu til þess tíma. > Hjörtur sagði að sala á þessum bandarísku kápum hefði engin áhrif á sölu SIS og framleiðslu, hér væri um tilfallandi samning að ræða. HAFA Classic OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10-16 Nýtísku Hafa baðinnréttingar i baðherbergið ykkar Útsölustaðir: Málningarþjónustan Akranesi, Atlabúöin Akureyri, Valberg Ólafsfiröi, Ljóniö Isafirði, JL-húsið Reykjavík, Brimnes Vestmannaeyjum, Har. Jóhannesson Seyðisfiröi, KF Hvammsfjaröar Búöardal, KASK Hornafirði, KF Þingeyinga Húsavík, KF V-Húnvetninga Hvammstanga, KF Rangæinga Hvolsvelli, KF Fram Neskaupsstaö, KF Skagfirðinga Sauðárkróki. Innréttingadeild II. hæð Vald Poulsen h/f Suöurlandsbraut 10 — Sími 86499. EL-821S • CT-413 verö kr. 390,- CT-417 verð kr.390,- CT-414 verö kr. 390,- Tölvuúr meö silfur eöa gullhúö. Glæsilegir skartgripir. Fleiri geröir. SHARR TÖLVA: Minnisbanki og reiknivél. m Rótarreikningur. fkl Konstant. N Grunnrót at tölu. S Prósenturelknlngur. P/’i Tll að tlnna % tölu. 53 Veldlsrelknlngur. |tCP| Fljótandl Chrystal statlr. |fÚÚ1 Fluor Peru stallr. .áf^ HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 IFEI Fastur aukastatur. [FLj Fljótandi aukastatur. m Minni. fSCl Mlnnls tölva. Œ] Tóntakkar. "oj Minnis öryggi (mlnnl hreinsast ekki þótt slökkt sé). @ Slekkur á sér sjálf. F*l Rúnnar af tölur upp og niður. Verö kr. 220,- hœieceibieiœcci® Verö kr. 135,- @ (Œ ® (3) m EIIWI (5] H Verö kr. 180,- H Œ E BH Œ B !E ŒD H Verökr.350,- HOBEEEEtEKlŒl Verðkr.660,- SlQEEŒIIBtSlE)®

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.