Morgunblaðið - 12.12.1981, Síða 32

Morgunblaðið - 12.12.1981, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981 ÓLAFUR THORS MATTHIAS JOHANNESSEN Olaffur Thors „hirm pólitiski sjarmör” í minningu margra, ekki siöur andstæóinga en samherja, og ymsir töldu hann snjallasta stjórnmálafor- irtqjann á Noröurlöndum um sina daga. Hann var mjög ákveöinn og haröur baráttu- maöur þegar því var aö skipta, og samtimis daöur langt út ffyrir raöir eigin flokks og átti nana vini í hópi þeirra sem hann þurfti mest viö aó kljást. Olafur Thors var i forustusveit islenskra stjórnmála þann aldrþriöjung sem vióburöarikastur hefur oröiö í íslandssög- unni. Bókin byggir mjög á heimildum frá honum sjálfum, þ e. einkabréfum og minnis- bioöum hans sjálfs og hefur fæst af þvi komiö fyrir almenningssjónir JÓHANNESHELGI LOGREGLUSTJÓRI Á STRÍÐSÁRUNUM Lögreglustjóri á stríðsárunum Rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens um striösárin og jafnframt sögu lögreglunn- ar i Reykjavik, erfiöasta timabiliö. Bókm er framhald minningabókarinnar Á brattann 1979. Hún hefst meö Þýskalands- dvöl Agnars sumariö 1939, þegar veldi nas- istanna stóö sem hæst. Agnar var þar i boói sjalfs Himmlers til aó bua sig undir lögreglu- stjórastarfió. Eftir aö Agnar haföi veriö lög- reglustjóri i nokkra mánuói er landió her- numiö. og vandamálin hrannast upp. Arekstrar vió herstjórnma út af lögbrotum hermanna; átök viö hermennina sjálfa, oft vopnaöa; vandmál út af vændi stúlkubarna i herbúóunum, og þannig mætti lengi telja. Þar verpir hvítur örn Ný skáldsaga eftir Gudmund Hagalín Fjörleg frásögn, snilldarleg samtöl og um- fram allt kimni eru einkenni þessarar bókar. Hagalin bætir enn viö þann íjólskruóuga persónugrua em hann er búinn aó lysa a 60 ára ritfedi. Hér er þaö Hreggviöur sóknar- nefndartormaöur, kona hans Arnkatla og skozki presturinn sem risa upp af blaösiöun- um i fullu fjöri. og auk þess margar auka- persónur. Sagan gerist á striösarunum, fólk- iö er farió aö hugsa nokkuó nútimalega. Ljóðakorn 31 nýtt songlag eftir Atla Heimi Sveinsson komin út á nótum hjá almenna bókáfélag- inu Höfundur annaóist sjálfur nótna- og textarit- un. káputeikningu o.fl. öll eru þessi 31 lög samin viö islenska texta eftir kunna og ókunna höfunda. Bókin skiptist i fjóra kafla sem nefnast: 1. Barnagælur, 2. Nútimaljóö, 3. Gamansögur, 4. Aukalög. Tveggja bakka veður Ný Ijóöabók eftir Matthías Johannessen Litrik, fjölbreytt og fögur. Matthias ber hátt i hópi islenskra Ijóöskálda Þó hefur hann aldrei veriö betri en nú. SVKNT) orrit) S Risafiskurinn Risafiskurinn eftir Svend Otto S Svend Otto S. er i hópi kunnustu teiknara og barnabókahöfunda á Noröurlöndum Hann er oröinn vel þekktur hér af bókunum Mads og Milalik og Helgi fer i göngur. I þetta sinn snýr Svend Otto S. sér aö Fær- eyjum Sagan Risafiskurinn fjallar um tvo drengi sem lenda i ævintyrum bæöi á sjó og landi. Gtsli IVx Gunnaísísori KÆRLEIKSBLÓMID Kærleiksblómið skáldsaga eftir nýjan höfund, Gísla Þór Gunnarsson Sagan fjallar um jafnaldra höfundarins, unglinga. fyrst hér á Islandi og sióan vestur i Bandarikjunum Islenskur drengur dvelst nokkrra afdrifarika mánuói vestur i Bandaríkjunum Hann kynnist mörg- um unglingum, sem hver hefur sin sérkenni og sin vandmál. Einn þeirra er Maria. Hún vill allra vandræói leysa og þá þó sjálf vió margt aö stríöa Haustljóð ný Ijóóabók eftir Kristmann Guómundsson I tilefni af áttæöisafmæli Kristmanns Guö- mundssonar gefur Almenna bókafélagiö út nýja Ijóöabók eftir hann. Nefnist hún Haustljóö og er gefin út í 300 eintökum sem öll eru tölusett. Haustljóö eru alls 42 aö tölu um margs kon- ar efni og i margs konar formi — allt frá lausavisum til prósaljóóa. Don Kíkóti eftir Cervantes komin út á islensku i þýó- ingu Guóbergs Ðergssonar Don Kíkóti er eins og kunnugt er eitt af dýrgripum heimsbókmenntanna — sagan um vindmylluriddarann sem geröi sér heim bókanna aö veruleika og lagöi út í sina ridd- araleiöangra á hinum ágæta reióhrossi Ros- inant ásamt hestasveininu Sansjó Pansa til þess aö frelsa smælkingja úr nauóum, — leita sinnar ástmeyjar og eyjarinnar fyrir- heitnu. Flýgur fiskisaga eftir Hrafn Gunnlaugsson „Flýgur fiskisaga1* sver sig um margt i ætt viö fyrri verk höfundarins, bæöi fyrri skáldskap hans og kvikmyndir. Efniviöurinn er oftast hversdagslegur veruleiki, sem höf- undur blæs lifi í meö sinu sérkennilega hugmyndaflugi og skopskyni, stundum sannkölluöum gálgahúmor. SKRIFAÐÍ SKYIN vV JOHANNES R SNORRASON Skrifað í skýin Æsku- og flugsaga Jóhannesar R. Snorra- sonar flugstjóra, rituó af honum sjálfum Jóhannes R. Snorrason býóur okkur fram í flugstjórnarklefa. Og þaö er ekki einn flug- stjórnarklefi, heldur margir. og viö fljugum ýmist i sólskini eöa kolsvörtum skýjum og illviðrum Nú er flugtæknin háþróuó, en i upphafi flugferils Jóhannesar var hún þaö ekki. Þá var flugiö ævintýri líkast. F'mmtán gírar áflram Saga af Pétri á Hallgilsstöóum og öórum brautryójendum eftir Indrióa G. Þor- steinsson Þaó var á þeim árum, þegar bilstjórarnir voru hálfgeróar þjóöhetjur, gengu meö svartar gljáskyggnishúfur meö gylltum boróa og hölluóu þeim glannalega út i hægri vangann. En þrátt fyrir sjálfsöryggi á ytra boröi áttu þeir verstu trúnaöarmál vió bila sina búna lélegum teinabremsum, harla viö- sjárveróum á mjóum og snarbröttum mal- arvegum og vegleysum. Spellvirki Ný skáldsaga eftir Jón Dan Ný skaldsaga eftir Jón Dan, raunsönn, spennandi, um eitt af brýnustu vandamálum samtimans. Unglingur víö erfiöar aöstæóur og misrétti beittur lendir í hræöilegum vanda þegar hann missir stjórn á sjálfum sér á örlaga- stund — og fremur spellvirki. En hvaö er Jil ráöa? Almenna Bókafélagið Austurstræti 18, sími 25544. Skemmuvegi 36, Kópavogi, sími 73055. SÉRHVER WÓÐ HEFUR ÞÁ STJÓRN SEM HÚN VERÐSKULDAR.. « SA SEM GETUR FRAMKVÆMIR SÁ SEM EKKERT GETUIi.KENNIR., * Kristallar Tilvitnanir og fleyg oró í samantekt séra Gunnars Árnasonar Kristallar — tilvitnanir og fleyg orö er safn snjallyróa og frægra ummæla frá ýmsum timum og víösvegar aö úr heiminum. Bókina munu sumir vilja lesa i einni lotu. Aörir munu vilja nota hana sem uppflettirit og er efninu þannig skipaö aö hún er hentug til þeirra nota. LJÓÐ IIANDA HIN'UM OG ÞF.SSUM SVFJNBJOKN I BALDVINSSON Ljóð handa hinum og þessum eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Sveinbjörn er sérstætt skáld, yrkisefni hans fjölbreytt, Ijóöin hnitmiöuö og allt tekiö föst- um tökum. Þessi Ijóö eru ort bæöi hórlendis og erlendis, fjalla um þaó sem fyrlr augun ber, en eru síöur en svo nein naflaskoöun. Yfirbragó þeirra er fjölegt og um þau hrísl- ast glitrandi kimni. Náttúra Islands er heildarlýsing á náttúru landsins. Hún fjall- ar um myndun landsins og jarófræöi þess, jarðeldasvæði á nútima, jaröhita, hagnýt jaröefni í landinu, veöurfar, vatnsorku, jarö- veg landsins og gróöur, dýralíf á landi og lífió í sjónum. Höfundar ritsins eru eftirfarandi vísinda- menn: Bjarni Helgason. jaróvegsfræöingur, Eyþór Einarsson, grasafræöingur. Freysteinn Sigursson, jaröfræöingur, Guömundur Kjartansson, jaröfræöingur Helgi Ðjörnsson, jöklafræóingur, Hlynur Sigtryggsson, veöurfræöingur. Ingimar Óskarsson, grasafræöingur, Ingvar Hallgrímsson, fiskifræöingur, Ingvi Þorsteinsson. náttúrfraBÖingur. Jón Eyþórsson, veðurfræöingur, Jón Jónsson, jaröfræöingur, Leifur Á. Simonarson, jarófræöingur, Páll Einarsson, jaröeölisfræöingur, Siguröur Steinþórsson, jaröfræöingur, Siguröur Þórarinsson, jarófræöingur, Sigurjón Rist, vatnamælingamaöur, Sveinjörn Björnsson, eólisfræöingur, Tómas Tryggvason, jaröfræöingur, Trausti Einarsson, jaröeölisfraBöingur, Unnsteinn Stefánsson, haffræóingur. Fyrsta útgáfa Náttúru Islands kom út fyrlr 20 árum. Síðan hefur fjölmargt gerst i þessum fræöum og nýjar rannsóknir leitt nýja vitn- esku í Ijós. Af þeim ástæöum er þessi önnur útgáfa bókarinnar mjög breytt og aukin frá fyrri útgáfu, og hafa sumir höfundar skrifaö ritgeröir sinar aö nýju, aörir bætt viö fyrri ritgeröir, og auk þess eru hér nýjar ritgeróir um efni, sem ekki var fjallaö um i fyrri útgáf- unni, svo sem flekakenninguna, jaröskjálfta á Islandi og eyóingu gróöurs og endurheimt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.