Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 27

Morgunblaðið - 24.12.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 59 Bjarni Kristinsson Bjarni Kristins- son formadur sjálfstæðis- félags- ins Ingólfs í Hveragerði llveragerdi, 10. desember. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði hélt aðalfund sinn í gærkveldi. Formaður félagsins flutti skýrslu fé- lagsins fyrir síðasta starfsár og ias reikninga félagsins. Þá fóru fram kosningar. Formaður var kosinn Bjarni Kristinsson, framkvæmdastjóri.y Einnig var kosin ný stjórn, full-, trúar í fulltrúaráð og kjördæmis-| ráð og endurskoðendur. Ræðu- maður á fundinum var Friðrik Sophusson, alþingismaður, sem flutti framsöguræðu og svaraði mörgum fyrirspurnum. Voru fundarmenn mjög ánægðir með fundinn, sem hefði þó gjarn- an mátt vera betur sóttur af fé- lagsmönnum. Fundarstjóri var Helgi Þorsteinsson. — Sigrún Aðfangadag opiö til kl. 12 á hádegi. Jóladag. Lokaö. Annar í jólum. Lokaö. Sunnudaginn 26. des. Lokað. 31. desember. Opiö til kl. 12 á hádegi. Nýársdagur 1. januar. Lokað- Biauöbær Veitingahús EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. 105 REYKJAVÍK. ’ Sími 83222 Páska vika SVISS Skíðaferð 4. — 11. apríl 1982 Beint leiguflug til Zurich Dvalarstaðir: Davos: Hótel des Alpes Montana: Hótel Mirabeau Verö kr. 6.900.00 Innifalið í verði: Flug, flutningur frá flugvelli í Zurich til dvalarstaöa og til baka, gisting í 2ja manna herbergi með morgun- og kvöldveröi. Verð er miðað viö gengisskrán- ingu 21.12. 1981 Athugið: Aðeins 3 vinnudagar. Pantið tímanlega vegna takmarkaðs sætafjölda. i Sviss

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.