Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 i DAG er miövikudagur 30. desember, sem er 364. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.21 og síðdegisflóð kl. 21.43. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. 17.39 (Al- manak Háskólans). Því aö orð Drottins er áreióanlegt og öll verk hans eru í trúfesti gjörö. (Sálm. 33, 4.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — I laAa, 5 kvísl, B snáka, 7 tónn, H nrka, II líkamshluti, 12 fugl, 14 auðuitt, Ifi bnlta. l,Ot)KÍTT: — 1 nvandvirk, 2 auð- lindir, .'I fa-ða, 4 vt'gur, 7 spor, 9 kvt'nmannsnafn. 10 rándýr, 13 mannsnafn, 15 finkfnnisstaftr. LAI SN SfPI STt! KKOSS4ÍÁTH: I.AKK'ÍT: — I st'ggir, 5 aa, 6 járnið, 9 nrn, 10 ða, II rn, 12 auð, 13 nift, 15 ata, 17 rnsina. IAíDKKI I: — 1 stjnrnur, 2 garn, 3 gan. 4 riðaði, 7 árni, S iðu, 12 atti, 14 fas, Ifi an. FRÉTTIR Veöurstofan sagði í veðurfrétt- unum í gærmorgun, að hlýna myndi í veðri um landið austan- vert, en í öðrum landshlutum yrði frost. í fyrrinótt var mest frost á láglendi 7 stig, austur á l'ingvöllum og á Hæli í Hrepp- um. — En mest frost um nótt- ina var á Hveravöllum og var þar II stiga frost. Á Akureyri snjóaði 5 millim. um nóttina en mest úrkoma var á Strandhöfn, 7 millim. — f norðaustanátt- inni, sem réði ríkjum á landinu var 4 stiga frost hér í bænum í fyrrinótt. Nýir læknar. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að það hafi veitt Geir Olafssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í almennum skurðlækn- ingum ásamt þvagfæraskurð- lækningum sem undirgrein. — Og þá hefur ráðuneytið veitt rand. med. et chir. I»óri Bergmundssyni leyfi til að stunda hérlendis almennar lækningar. í MÍK-salnum, Lindargötu 48, verður efnt til kvöldvöku á sunnudaginn kemur kl. 20.30. Eru það nemendur í rússn- esku og kennarar þeirra sem taka þátt í flutningi kvöld- vökuefnis. Oháði söfnuðurinn heldur jólatrésskemmtun fyrir safn- aðarfólk sunnudaginn 3. janúar kl. 15 í Kirkjubæ. FRÁ HÖFNINNI Bæjarfoss, svo og Fjallfoss, sem síðan á að halda beint til útlanda. Þá lögðu af stað áleiðis til útlandu Grundar- foss og Hvassafell og Vela var væntanleg úr strandferð. í dag er Jökulfell væntanlegt af í fyrradag kom Selá frá út- löndum ekki Skaftá, eins og stóð hér í blaðinu í gær. Þann sama dag kom Grundarfoss að utan. í gær kom Gustav Behr mann leiguskip Hafskipa frá útlöndum. Múlafoss kom, einnig að utan og Esja fór í strandferð. í gær lagði Lynx leiguskip Hafskipa af stað áleiðis til útlanda, en á ströndina fóru Arnarfell og ÁRNAD HEILLA Cullbrúðkaup eiga á morgun, gamlársdag, 31. des., hjónin Valgerður Pálsdóttir og Björn Stef- ánsson bóndi á Kálfafelli í V-Skaftafellssýslu. — Þeim hjónum varð sjö barna auðið, sem eru öll á lífi. Öll fáum við dr. Gunnar í jólagjöf — en hvað donkíkótar ríkisstjórnarinnar setja í nýárspok- ann er að sjálfsögðu leyndarmál fram á síðustu stundu!! ströndinni. Rússneskt olíu- skip sem losað hefur hér farm sinn mun hafa haldið út aftur í nótt er leið. BLÖD OG TÍMARIT Gangleri, tímarit Guðspekifé- lags íslands, haustheftið, er komið út. Þetta er 55. árgang- ur ritsins. Ritstjóri þess er Sigvaldi Hjálmarsson, sem skrifar leiðara, „Af sjónar- hóli“, en af öðru efni Gang- lera má nefna: Grein um trú- arleg og heimspekileg viðhorf Alberts Einsteins, kafla úr óprentaðri bók eftir Sigvalda Hjálmarss., erindi um ein- beitingu eftir Rohit Mehta, fjórða og síðasta erindi séra Rögnvalds Finnbogas. um dulhyggju og dægurtrú, grein um heilastarfsemina ug and- lega reynslu, sagt frá rann- sóknum á deyjandi fólki og fólki sem lífgað hefur verið við, grein um rannsóknir á hinni dularfullu orku kær- leikans, eftir Pitrim A. Sorokin. Þetta stóra Grænlandsfar, Magnus Jensen, sem fór í sína jóm- frúrför til Grænlands fyrir um það bil þrem árum strandaði á skeri sunnan við Nuuk (Godthaab) nokkru fyrir jól. Mannbjörg varð. Óvíst er hvort takast muni að ná skipinu út aftur af skerinu. Það renndi upp á það í hvassviðri og slæmu skyggni — á fullri ferð, — á leið inn til höfuðborgarinnar með vörur fyrir 15 millj- ónir króna. Þessi mynd var tekin af Grænlandsfarinu er það kom hér við í Reykjavík veturinn 1979. Það kostar í dag 100 milljónir danskar að byggja svona skip, segir í blaðafregnum. MESSUR Oddakirkja: Áramótamessa kl. 16 gamlársdag. Sóknar- prestur. Stórólfshvolskirkja: Áramóta- messa gamlársdag kl. 14. Sóknarprestur. Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja- vik dagana 25. desember til 31. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: I Laugavegs Apó- teki. — En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla dága vaktvikunnar nema sunnudag Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan solarhringinn. Onæmisadgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á manudögum kl. 16.30— 17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöems aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstóöinni á laugardógum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna er i Akureyrar Apó- teki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apó- tekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl, 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 tit kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30 Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 tll kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoötn: Kl 14 til kl. 19 — Fæðtngarheimili Beyk|avikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St Jósefsspitalmn Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýmngar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADA- SAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21 Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn. Opiö júní til 31 ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og januar Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, vió Suöurgötu Handritasyning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga tii föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tíl kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.