Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 4
3 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1982 Bflar Jóhannes Tómasson Sighvatur Blöndahl MAZDABÍLAR hafa á undanförn- um árum veriö mest seldu bílarn- ir hér á landi og á síöasta ári, 1981, seldust alls um 1300 bílar. Af fólksbílum er um að ræða Mazda 323, Mazda 626 og Mazda 929. Mazda 929, sem er nokkurs konar flaggskip flotans, hefur verið að mestu óbreyttur síðan haustið 1978, þegar '79 árgerðirn- ar voru kynntar. Nú er hins vegar von á breytíngu, því á næstunni kemur á markaðinn nýr og gjör- breyttur bíll. Hinn nýi Mazda 929 Hardtop, tveggja dyra. 929 gjörbreyttur á markaðinn Bíllinn hefur verið kynntur í Jap- an, en kemur væntanlega fyrir al- menningssjónir í Evrópu á næst- unni. Hann er gjörbreyttur að ytra sem innra útliti, auk þess, sem miklar tæknibreytingar hafa verið gerðar á honum. Þaö sem vekur mesta athygli viö fyrstu sýn, er hversu straumlínu- laga hann er. Enda kemur í Ijós, aö vindstuöullinn er aðeins 0,32 á tveggja dyra bílnum og 0,39 á fjög- urra dyra bílnum. Til samanburöar má geta þess, að eldri gerðin af Mazda 929, er með vindstuöulinn 0,46. Þá má geta þess aö japönsku keppinautarnir eru með hærri vindstuöul, eöa í kringum 0,40. Telja má víst, að meö þessari auknu straumlínulögun muni benz- íneyöslan minnka nokkuö. Þá er bíllinn mun hljóölátari en eldri gerðin samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Mbl. hefur aflaö sér. t.d. er vindgnauö minna. Nýja Mazdan er 4640 millimetra Mælaboröið er mjög nýtízkulegt. INNLEGG BÍLAIÐNAÐARINS TIL ÁRS FATLAÐRA eftir Jón B. Þorbjörnsson Þetta var ekkert aprílgabb. Átti sér líka stað í júní á liðnu sumri. Þá var í fyrsta sinn kynntur bíll sem útbúinn er sér- staklega fyrir fatlaða, þannig að hægt er að segja honum fyrir verkum; gefa fyrirskipanir sem hann síðan hlýðir. „Rúður niður“, „opna hurð“, „vinstra stefnuljós“ og jafnvel „í gang“, segir maður einfaldlega, og bíll- inn bregst við eins og bílstjór- inn ætlaðist til. Við hönnun og gerð þessa bíls hafa einkum þeir verið hafðir í huga, sem lamaðir eru fyrir ofan mitti eða hafa engan mátt í höndum. Bílnum er stýrt með plötu í gólf- inu, sem vinstri fótur er festur við með þar til gerðum skó. Með hægra fæti er gefið bensín eða hemlað. Allt annað, sem bíllinn þarf að framkvæma til þess að geta talizt löglegur í umferðinni, er síðan gefið með sinnum upp á segulband. Hljómurinn af „flauta" þarf síð- an að valda tölvunni vissu með- aláreiti. Strax þegar viðkom- andi orð hefur veriö sagt og tölvan hefur unniö það, deilir hún hljómi þess í tólf jafna hluta, til þess að auðvelda greiningu þess. Um leið og tölv- an hefur greint að um orð er aö ræða, sem felur í sér merkingu fyrir hana, ber hún það saman við þau orð sem hún geymir fyrir í minninu og gefur sam- kvæmt því boð gegnum raf- eindamilliliða (interface), til viö- komandi búnaðar, sjálfskipt- ingarinnar, Ijósanna, öryggis- beltisins o.s.frv. Frá því að skipun hefur verið gefin, og þar til að hún er framkvæmd, geta liðið um tvær sekúndur. En á þessum sérbúnaði fylgir þó böggull skammrifi. Og það er verðiö. Eins og er, kostar hann á við margfalt bílveröið. Vonir standa þó til, að með Bfll sem skilur mælt mál fyrirskipunum í hljóðnema, sem festur er við mælaborðið í stýr- isstað. Búnaöur þessi er hannaður af franska fyrirtækinu Kempf Equipments í Strassbourg. Starfsemi fyrirtækisins miðast eingöngu að því að finna upp, smíða og tengja ýmis hjálpar- tæki í bíla fyrir fatlaöa. Stofn- andi fyrirtækisins, Jean Pierre Kempf, hefur sjálfur lengst af orðið að notast viö hjólastól, þar sem hann veikist af barna- lömunarveiki á þriöja ári og hefur síðan verið lamaður fyrir neðan mitti. Á hinum 25 ára langa starfsferli fyrirtækisins hefur margvíslegur aukabúnað- ur veriö hannaður, sem gerir í dag fötluðum kleift að komast í bíl því sem næst allra sinna ferða sjálfstætt; í tilfellum þar sem slíkt heföi ekki verið mögu- legt áður. Árlega útbýr Kempf- fyrirtækið um 3000 bíla mis- munandi gerðar, meö sérbún- aði fyrir fatlaða. Bensíngjöf í stýrishjóli er algengasti búnaö- urinn og jafnframt fyrsta upp- finning J.P. Kempf á þessu sviöi. Með aðstoö dótturfyrirtækis Siemens, sem framleiðir tölvu- búnaö, hefur Kempf tekist að hanna núna þennan fyrsta bíl sinnar tegundar; bíl sem „hægt er að tala við“. Tölvan ásamt nauösynlegum rafbúnaði sem gerir þetta mögulegt, er sett í sjálfskiptan Renault R 5. Þessi máltölva getur skiliö 370 orö, en af kostnaðarástæöum er bíllinn hinsvegar aðeins útbúinn með það fyrir augum að geta framkvæmt 27 atriði, eftir boö- um frá tölvunni. Til þess að tölvan geti komið boöum áleið- is er nauðsynlegt að hún hafi skilið skipanirnar rétt. Því þarf að forrita þau ákveönu orð sem eiga að hafa merkingu og geyma fyrir tölvuna. Hvert orð hefur ákveðin hljómræn ein- kenni sem valda vissu áreiti í tölvunni. En þar sem orð hljóma sjaldnast nákvæmlega eins hjá manni, er hvert orð, eins og t.d. „flauta" tekið tíu álíka hraðfara þróun á sviöi raf- eindabúnaðar og verið hefur hin síðustu ár, ásamt fjölda- framleiðslu sérbúnaðarins, megi ná verðinu niöur í 11 þús. vestur-þýsk mörk á tveimur til þremur árum. Enn sem komiö er hefur aöeins þessi eini bíll verið framleiddur til prufu (Protolyp) en það stendur til að þessi merkilega hönnun, sem í vissum tilfellum gæti gjörbreytt lífi einstaklinga, veröi komin á almennan markaö seint á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.