Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1982 41 VINDMILLUR SEM ORKUVER: Vindmyllan í Kárdalstungu. Band er fest í stél hennar þannig að hægt sé að snúa henni undan vindi, en hitt bandið tengist bremsu. Öxull liggur frá gírkassa fyrir aftan mylluspaðann niður í gegn um mastrið til vatnsbrems- unnar sem er neöanjaröar. vatnsbremsunnar, en með henni gerum viö okkur vonir um að geta fengið fram mjög ná- kvæma stýringu. Hvað vilt þú segja um hagnýt- ingu vindorku hér á landi al- mennt — heldurðu að þarna séu verulegir möguleikar fyrir hendi? Mér finnst þetta óneitanlega girnilegur kostur á stöðum þar sem vatnsafl er ekki fyrir hendi og orkuveita nær ekki til. Það er sjálfsagt að prófa hversu mikla orku vindmyllur geta gefið við beztu skilyröi hér á landi og fá það á hreint hversu hagkvæmar þær geta orðið. Útreikningar sýna að þarna er veruleg orka fyrir hendi og það hlýtur að telj- ast rannsóknarvert. Ég hef orð- ið var við að ýmsir haffa mikinn áhuga á því aö koma upp svona vindorkuverum og hafa menn oftar en einu sinni haft sam- band hingað út af því. En vind- orkuver eru mjög flókin og dýrt að koma þeim upp — ég tel mjög hæpið að leggja mikið fé í slíkt áður en hagkvæmnin hefur verið prófuð í litlu vindorkuveri eins og við erum að fara að gera í Grímsey. Þegar myllan þar hefur verið í gangi í eitt ár ættum við að vera búnir að fá sæmilega góða mynd af því hversu hagkvæmur kostur þetta er, sagði Örn. — bó. Stórútsölu- markaðurinn opnar í dag HRIKALEG VERÐLÆKKUN AFSLÁTTUR óe>-8t% Fatnaöur á börn og fullorðna. Skór. Skrautvörur og ýmislegt fleira. Stórútsölumarkaóurinn Kjörgaröi Kjallar^ V Z 1]III [I og gerið ^ superkaup á súpervörum söm pólitík. Prófessor Ólafur Björnsson fjallar um þessi mál af mikilli skynsemi. Seinni hluti rits- ins fjallar um ,starfsemi Útveg- bankans síðastliöin 50 ár. Starf- semi Útvegsbankans er ekki eins litrík og starfsemi islandsbanka. Ég hefi haft viöskipti við Út- ' ' JTÍl bHiajSjTjclilíl i'i' ^ vegsbankann í nokkur ár. Þaö er gott aö versla viö þann banka. Starfsliö hans er gulltryggt og gott eins seölar íslandsbanka voru foröum. Eins og seðlasöfnurum er kunnugt voru seölar islands- banka gulltrygöir. Sagt er frá því í bókinni hvernig seölautgáfa is- landsbanka var tryggö hlutfalls- lega. Það sem mér finnst vanta í bókina eru upplýsingar um hvernig gullforöi islandsbanka var samsettur. Við vitum aö í honum voru Bandaríkjadalir í gulli og Noröur- landamynt í gulli og eitthvaö af óslegnu gulli í stöngum. Gaman væri aö fá úr bókum islands- banka nákvæma skrá um gulliö. Gulliö er nú í vörslu Seöla- bankans nema andviröi 25.000 króna sem íslandsbanki vprö aö greiða 12. desember 1919 er Hendrik Ottósson og Jón Dúa- son kröföust gullsins meö fulltingi Stefáns Thorarensen apótekara, vegna þess aö gleymst haföi á Alþingi aö fram- lengja undanþágu bankans á innlausnarskyldu. Fengu þeir gulliö eftir mikiö þras, en er þeir komu aftur í bankann daginn eft- ir var þeim neitað. Þá sat ríkis- stjórnin á skyndifundi og bjó til bráöabirgöalög, sem leystu bankann frá innlausnarskyldu. Þeir félagar fóru í frægt mál viö bankann og unnu þaö. Fengu þó ekki gull til viöbótar, heldur skaöabætur. Ég hvet menn til aö kaupa þessa ágætu bók prófess- ors Ólafs Björnssonar. Hin bókin, sem ég vil minnast á, er „íslenskar myntir 1982“.Þaö er Frímerkjamiðstööirv, sem gef- ur nú út þessa biblíu myntsafn- ara í 14. sinn. Bókin er nú orðin 66 síöur, prentuö á góðan pappír og full af myndum af mynt, seöl- um, vöru-, brauö- og minnispen- ingum og ávísunum. Þaö má allt- af deila um verölagninguna í svona bók. Til dæmis held óg aö græni 500 króna seðillinn í 2. út- gáfu Landsbankans sé vanmet- inn á 4.500.00 krónur. Veröiö ætti að vera nær 6.000.00 krón- um, en þarna eins og um svo margt á myntmarkaðinum, ræö- ur framboð og eftirspurn. Stund- um er veröiö hærra og stundum lægra. Mór þykir einnig matið á Landssjóðsseðlum í 1./. of hátt miöaö viö verðið á seölum i flokki 1+. Þaö er efalaust, aö allir þeir sem áhuga hafa á myntsöfn- un hafa gott og gaman af aö eignast þessa bók. Hún kostar 65 krónyr. - ’ < t r f i J i; r 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.