Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 14
UTVARP DAGANA 9.—17./i. 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1982 SUNNUD4GUR 10. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurdur Ciudmundsson, vígslubiskup á C.renjadarstad, flytur rigningarord og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Óperuforleikir eftir Bizet og Kossini. Sinfóníuhljómsveitin í Haag, Nýja fílharmóníusveitin og Fílharmóníusveit Berlínar leika, Willem van Otterloo, Lamberto (>ardelli og Herbert von Karajan stjórna. 9.00 Morguntónleikar. Frá Bach-vikunni í Ansbach. Flytjendur: Bach-hátídar hljómsveitin í Ansbach, Ulf og (•unhild Hoelscher, Monti- verdi-kórinn og Knska bar okksveitin; John Elion (iardin- er stj. a. Fidlukonsert í d moll eftir Jo- hann Sebastin Bach. b. „Hve yndislegir eru bústaóir þínir“, mótetta eftir Heinrich Schutz. c. „(ourante dolorosa“ eftir Samuel Scheidt. d. „óttast ekki, ég er hjá |>ér“, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. e. Fiðlukonsert í d-moll, fyrir tvær Hðlur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mannlíf á Möltu“. Kagnar l>orsteinsson segir frá. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. (Hljóðritun frá 13.12. 1981.) Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson vígir guðfræðikandi- datana Miyko Pórðarson til þjónustu meðal heyrnarskertra, Odd Einarsson sem sóknar prest í Höskuldsstaðaprófasts- dæmi og Pjetur l>orsteinsson Maack sem kaliaður hefur ver ið af SÁÁ til presLsþjónustu meðal alkóhólista. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að aðalhlutverkum í óperettum. 11. þáttur: „Meyjaskemman“, hlé- drægi tónsnillingurinn. l*ýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Samfelld dagskrá um Nób- elsverðlaunin og veitingu þeirra. IJmsjón: Steinunn Sigurðardótt- ir. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægur lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 15.35 Kaffitíminn. a. Thijs van Leer leikur með hljómsveit undir stjórn Rogers van Otterloos. b. Stephane Grappelli, Joe Pass og Niels-Henning Örsted Ped- ersen leika á tónleikum í Kaup- mannahöfn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Gnostísku guðspjöllin. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur annað sunnudagserindi sitt 17.00 Tónskáldakynning. Atli Heimir Sveinsson. Guð* mundur Emilsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Annar þáttur af fjór um. í þættinum gerir Atli grein fyrir mikilvægi þess fyrir tón- skáld, að kunna skil á bragar háttum og stílbrigðum eldri og yngri tónlistartímabila. Rætt er sérstaklega um leikhústónlist Atla. 18.00 Kvikmyndatónlist úr „Punktur, punktur, komma, strik“ og „Fame“. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Jörundur. Ævar R. Kvaran les kvæði Þorsteins Erlingssonar. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og afleiðingar. Fimmti þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.55 Ljóðakvöld með Luciu Popp sem syngur Ijóðasöngva eftir Prokofjeff, Kodály, Dvorák og Mahler; Geoffrey Parsons leik- ur á píanó. (Hljóðritun frá tón- listarhátíðinni í Salzburg f fyrra.) 21.35 Að UHi. Jón Þ. Þór ftytur skákþátt. 22.00 Frank Barani og hljómsveit leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland“ eftir Olive Murray ('hapman. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (12). 23.00 Þáttur með rólegri tónlist og rabbi í helgarlok í umsjá Jóns Björgvinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1KNUD4GUR 11. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Davíð Baldursson á Eski- fírði flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leiknmi. Dmsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: Páll fleiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: (.uðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla Jónsdóttir talar. 8.15 Veð- urfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur í lífi drengs“ eftir Jó- hönnu Á. Steingrímsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les sögu- lok (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. I msjón- armaður: ÓtUr Geirsson. Land- búnaðurinn 1981. Jónas Jóns- son búnaðarmálastjóri flytur yf- irlit. Síðari hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Félagar í Melos-kammersveitinni í Lund- únum leika „Oktett“ í Es-dúr op. 103 og „Mars“ í B dúr fyrir sextett; Gerva.se de Peyer stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Fats Waller, Marlene Dietrich og Dusty Springfield syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 IJtvarpssaga barnanna: „Hanna Marfa og pabbi“ eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. M.a. segir stjórnandi frá álfatrú og atburðum sem áttu sér sUð á nýársnótt fyrir um það bil hundrað árum og Ævar Kjart ansson les álfasögur úr þjóðsög- um Jóns Árnasonar. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Moldá“, tónaljóð úr „Föð- urlandi mínu“ eftir Bedrich SmeUna. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Ferenc Fricsay stj. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. Svjatoslav Rikther ieikur með Hljómsveit Parísar; Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Oddný Ciuðmundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni iaunafólks. IJm- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 fítvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (20). 22.00 Judy Garland syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I pphir kirkju i íslandi. Séra Arelíus Níelsson flytur er indi. 23.00 „Pro Musica Sacra“ frá Þýskalandi. Tónlist hljóðrituð á tónleikum flokksins í Háteigs- kirkju 11. júní 1981. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRHDJUDKGUR 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur:(>uðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri“ eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartar dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Guðs hönd þig leiðir“. Frásögn af björgunarafreki Stefáns Stefánssonar í Ytri- Neslöndum. Gils Guðmundsson les. 11.30 Létt tónlist. Elis Regina, Antonio Carlos Jobim, Jan Aug- ust, Lou Stein, Pete Handy og Del Wood syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þor geir Ástvaldsson. 15.10 „Elísa eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 IJtvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi“ eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (5). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: Sinfónía nr. 6 í A-dúr eftir Ant- on Bruckner. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Eugen Joch- um stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. IJmsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Fjárfestingin“, smásaga eftir Önnu Dahl. Jón Daníels- son les þýðingu sína. 21.00 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Ólympíumeistar ar AusturÞýskalands. Her mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.45 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. IJmsjónar maður: Gísli Sigurgeirsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór arinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AHLNIKUDKGUR 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Stefanía Pétursdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri“ eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartar dóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. (Jmsjón: Ingólfur Arnarson Fjallað um fiskverð og kjaramál sjómanna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. a. „(>esange der Friihe“ op. 133 eftir Robert Schumann; Jean Martin leikur á píanó. b. „Þrír pavanar í D-dúr“ eftir Luys Milán; Caledonio Romero leikur á gítar. c. Divertimento nr. 1 í F dúr eftir Joseph llaydn; Blásara sveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. d. „Þrjú ljóð“ og „Fjögur smá- lög“ eftir Erik Satie; Marjanne Kweksilber syngur; Reinbert De Leeuw leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Kagnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna María og pabbi“ eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (6). 16.40 Litli barnatíminn. Gréta Olafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.00 íslensk tónlist a. Þrjú íslensk þjóðlög í útsetn- ingu Hafliða Ilallgrímssonar. Hafliði Hallgrímsson og Hall- dór Haraldsson leika á selló og píanó. b. „Kveðið í bjargi“ eftir Jón Nordal. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist. Ríkharður Örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.00 Landsleikur í handknatt leik: ísland — Olympíumeistar ar Austur-Þýskalands. Her mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.45 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar“ eftir Tl^or Vilhjálmsson. Höfundur les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hver dagur nýr“. Auðunn Bragi Sveinsson les úr sálma- þýðingum sínum. 22.45 Fundinn Noregur. Karl (•uðmundsson les erindi eftir Hermann Pálsson. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Mozart. a. Divertimento í Es-dúr (K113). b. Resitatív og aría, „Basta vincesti“ — „Ah, non lasci- armi“. c. Resítatív og aría (rondó), „Venga la morte“ — „Non tem- er, amato bene“ (K490). d. Sinfónía f C-dúr nr. 36, „Linz-sinfónían“, (K425). Moz- arthljómsveitin í Salzburg leik- ur. Einsöngvari: Barbara llend- ricks. Stjórnandi: Ralf Weikert. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Salzburg í fyrra.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 14. janúar ■ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.— 7.20 Leikfími. 7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Eggert G. Þorsteinsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri“ eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartar dóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. (Jm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Gunnar Snorrason, for mann Kaupmannasamtakanna, og Einar Birnir, formann Félags íslenskra stórkaupmanna, um stöðu verslunarinnar í upphafi árs. 11.15 Létt tónlist. Paul Mauriat og hljómsveit, Herbie Mann o.fl. og Sigurd Ágren og hljómsveit hans leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagstund í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher ellí. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Ilelga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sónata fyrir strengjasveit eftir Rossini. Enska kammer- sveitin leikur; Pinchas Zuker man stj. b. Kvintett í A dúr D667 (op. 114), „Silungakvintettinn“, eft- ir Franz Schubert. Svjatoslav Rikhter og félagar úr Borodin- kvartettinum ásamt Georg Hörtnagel leika. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Frá Goðafossstrandinu 1916. Gils (>uðmundsson les frásöguþátt eftir Ölaf Elímund- arson um björgunarafrek Látra- manna. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Beint útvarp frá fyrri hluta tón- leikanna. Stjórnandi: Gilbert Levine. Einsöngvari: Ortrun Wenkel. a. Forleikur að „Don Gio- vanni“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Kindertotenlieder“ eftir Gustav Mahler. 21.10 „Jack broðir Leikrit eftir E.R. Pugh. Þýðandi og leikstjóri: Bríet Héðinsdótt ir. Leikendur: (iunnar Eyjólfs- son, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriks- dóttir, Lilja Þórisdóttir og Guð- mundur Klemenzson. 22.05 Hljómsveitin „Mezzoforte“ leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bökkum Kínar. Sjötti og síðasti þáttur Jónasar Guð- mundssonar. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 15. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfími. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmað- ur: (>uðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Katrín Arnadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarævintýri“ eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartar dóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Frásagnir af Svera-Gísla skráð- ar af Oskari ('lausen. Óttar Ein- arsson les. 11.30 Morguntónleikar. „Suite Ancienne“ op. 31 eftir Johan Halvorsen. Sinfóníuhljómsveit- ___ in í Björgvin leikur; Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Elísa“ eftir Claire Etcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Á framandi slóðum“. Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og kynnir þarlenda tónlist. Síðari þáttur. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. (Jmsjón: Sigurður Sigurðarson riLstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Píanókonsert nr. 20 í d moll eftir Mozart. Svjatoslav Kikhter leikur með Fílharmóníu- hljómsveitinni; Kurt Sanderling stj. b. „Haflð“ eftir ('laude Deb- ussy. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; ('harles Munch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur (iuðrún Tómas- dóttir syngur íslcnsk þjóðlög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Heysókn á Flateyjardals- heiði 1919. Frásaga eftir Jón Kr. Kristjánsson frá Víðivöllum í Fnjóskadal. Stefán Karlsson c. Kvæði eftir Valdimar Hólm Hallstað. Andrés Kristjánsson les. d. Hvenær hóft fóðurbætis- notkun og fóðurgæsla hérlend- is? Tómas Helgason rifjar upp sitthvað úr gömlum ritum, svo sem Brandsstaðaannál og Sunnanpósti. e. í vegavinnu í Bröttubrekku. Ágúst Vigfússon flytur frásögu- þátt. f. Kórsöngur: Kór Söngskólans í Keykjavík syngur íslensk þjóð- lög í úLsetningu Jóns Ásgeirs- sonar. (iarðar Cortes stjórnar; Krystyna Cortes leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Kagnars les þýðingu sína (13). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfími. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Arnmundur Jón- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 „Frænká Frankensteins“ eftir Allan Kune Petterson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: (>ísli Alfreðsson. 3. þáttur: „Sigur að lokum, — og þó“ Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, (>unnar Eyjólfsson, Steindór Hjörleifsson, Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörns- son, Edda Þórarinsdóttir, Bald vin Halldórsson, Flosi Olafs- son, Valdemar llelgason, Anna Vigdís (.ísladóttir og Klemenz Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tih kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her mann (>unnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 15.40 fslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Bókahornið. Umsjón: Sigríð- ur Eyþórsdóttir. Spjallað við Brynju Benediktsdóttur um leikgerð hennar að „(>osa“ og flutt stutt atriði úr sýningu Þjóðleikhússins á verkinu. Einnig les Arnhildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin úr ævintýrinu um „Gosa“ eftir Collodi. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Sónata í f-moll op. 34 fyrir tvö píanó eftir Johannes Brahms. Gísli Magnússon og Halldór Ilaraldsson leika. b. Tvö sönglög eftir Chopin og „Sígaunaljóð“ op. 55 eftir Dvor ák. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur; Marina Horak leikur á píanó. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tih kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hrir*. Arnar Jónsson leik- ari les úr Ijóðabókinni „Björt mey og hrein“, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 19.45 „Tveir vinir“, smásaga eftir Guy de Maupassant. (>issur Ó. Erlingsson les þýðingu sína. 20.00 „Fuglasalinn“, óperetta eft- ir Carl Zeller. Heinz Hoppe, Sonja Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry Gruber o.fl. syngja atriði úr óperettunni með kór og hljómsveit undir stjórn Carl Michalskis. 20.30 „Læknisráð“, smásaga eftir Charles de Bernard í þýðingu Ásthildar Egilson. Viðar Egg- ertsson leikari les. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru dans- hljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936—1945. Tólfti þáttur: Ýmsar hljómsveit- ir. 22.00 Glen ('ampell, Linda Ronstadt, ('harlie Rich o.fl. syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland“ eftir Olive Murray ('hapman. Kjartan Kagnars les þýðingu sína (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.