Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.01.1982, Blaðsíða 12
SJONVARP DAGANA 9.-17/1 L4UGARD4GUR 9. januar 16.30 íþróttir. l'msjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um Don Quijote. Þýdandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip í táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Sjötti og síðasti þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Furður veraldar. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. . Ferðin hefst. Þrettán breskir þættir, sem fjalla um ýmis furðuleg fýrir bæri í heiminum. Leiðsögumað- ur í þessum þáttum er Arthur C. Clarke, heimsfrægur rithöfund- ur og „framtíðarfræðingur". Hann varð frægur, þegar hann ritaði grein um fjarskiptahnetti árið 1945. Hann er fæddur á Englandi, en býr á Sri Lanka. LEGUK0PAR Legukopar og fóöringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 26755. Pósthólf 493 - Reykjavík. og einkalíf. Návist varnarliðs- ins á Miðnesheiði eykur tekj- ur hans, en honum gremst sú spilling sem dvöl liðsins hefur í för með sér. Póker var áður sýndur í Sjón- varpinu 29. janúar 1978. 22.15 Hondúras. Bresk fréttamynd, sem fjallar um ástandið í Hondúras að afloknum forsetakosningum í landinu. Reynt er að varpa Ijósi á þá spurningu, hvort takast muni að forðast viðlíka innanlandsátök og átt hafa sér stað í nágrannaríkinu El Salvador. Þýðandi og þulur: Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. ÞRHDJUDKGUR 12. janúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Hann var ástfanginn Laugardagsmynd sjónvarpsins heitir: Hann var ástfanginn (Blume in Love), og er bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri er Paul Mazursky. I aöalhlutverkum eru George Segal, Susan Anspach, Kris Kristofferson og Shelley Winters. — Myndin gerist í Feneyjum og fjallar um Stephen Blume lögfraeðing, sem er skilinn viö konu sína, en elskar hana enn. Eiginkonan fyrrverandi er í tygjum viö annan mann. Kvikmyndahandbókin: Tímaeyösla. Eddi Þvengur Á þriöjudagskvöld kl. 21.40 hefst í sjónvarpi nýr breskur sakamálamyndaflokkur, er fjallar um einkaspæjarann og plötusnúöinn Edda Þveng. Eddi var áöur forritari, en ákveöur aö hefja störf á öörum vettvangi. Hann fær starf viö útvarpsstöð og er jafnframt einkaspæjari, sem tekur aö sér verkefni frá hlustendum. — Á myndinni er William Russel og Trevor Eve (Eddi) í hlutverkum sínum. Uppreisn í mýrinni Á föstudagskvöld í næstu viku verður sýnd finnsk sjónvarpsmynd, Uppreisn í mýrinni, frá 1980. Leikstjóri er Markku Onttonen, en í aöalhlutverkum Martti Kainulainen, Maija-Liisa Majanlahti og Mikko Nousiainen. Myndin segir á gamansaman hátt frá viðleitni fátæks bónda til aö afla skjótfengins gróöa. Hann er höfundur bókarinnar, sem kvikmyndin „2001 — A Space Oddyssey“ er byggð á. En þótt Arthur C. Clarke sé fyrst og fremst hugsuður og rit- höfundur, er hann virtur meðal vísindamanna. í þessum myndaflokki er komið víða við og meðal annars fjallað um fljúgandi furðuhluti, Loch Ness-skrímslið, snjómanninn hræðilega og fleira. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Mislitt fé. (The Good Guys and the Bad Guys.) Bandarískur vestri frá árinu 1969. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, George Kennedy, David Carradine og Martin Balsam. Hópur útlaga hyggst ræna járnbrautalest, og það kemur í hlut tveggja fyrrum óvina að koma í veg fyrir það. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.00 Suðuramerískir dansar. Mynd frá Evrópukeppni áhuga- manna í suðuramerískum dönsum í Helsinki í fyrra. Með- al dansa eru rúmba, samba, paso doble, cha-cha og djæv. (Þýðandi: Trausti Júlíusson). (Evróvisjón — Finnska sjón- varpið) 00.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR lO.janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðmundur Sveinsson, skólameistari, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Ellefti þáttur. Ástfangin hjörtu. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna. Fjórði þáttur. Úr einni lest í aðra. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Ellert Sigurbjörns- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Listdans á skautum. Sýning Evrópumeistara í list- Mor bútasaum undir bút blöð VIRKA Klapparstíg 25—27. simi 24747. dansi á skautum að loknu Evrópumeistaramótinu í Inns- bruck í Austurríki. 21.25 Eldtrén í Þika. Sjötti þáttur. Safaríleiðangur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um landnema í Austur Afríku. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 22.15 Dulsáiarfræðin. Þessi kanadíska mynd greinir frá dulsálarfræði, rætt er við dulsálarfræðinga og sagt frá nýjustu rannsóknum á þessu sviði. Einnig er rætt við miðla og spákonur. Þýðandi og þulur: Þórður Örn Sigurðsson. 23.10 Dagskrárlok. AlbNUDAGUR 11. janúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni. Bandarískur teiknimynda- flokkur. 20.35 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.05 Póker. Sjónvarpskvikmynd eftir Björn Bjarman. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikend- ur: Sigmundur Örn Arn- grímsson, Róbert Arnfínnss- on, Valgerður Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl. Kvikmyndun: Bald- ur Hrafnkell Jónsson. Myndataka: Snorri Þórisson. Hljóðupptaka og hljóðsetning: Oddur Gústafsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. Póker fjallar um leigubifreið- arstjóra í Keflavík, starf hans 20.30 Múmínálfarnir. Fimmti þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Sögumaðun Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 20.40. Alheimurinn. Þriðji þáttur. Bandarískir þættir um stjörnufræði og geimvísindi. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Nýr fíokkur. Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur um einkaspæjarann og plötusnúðinn Edda Þveng. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.05 íþróttir. 23.35 Dagskrárlok. Syndir feðranna Kl. 22.45 á laugardagskvöld í næstu viku veröur endursýnd bandaríska bíómyndin Syndir feðranna (Rebel Without a Cause), frá 1955. Leikstjóri er Nicholas Ray, en í aðalhlutverkum eru James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Miðaldra hjón, sem hvergi virðast ná að festa íætur til frambúöar, flytjast enn einu sinni búferlum meö stálpaðan son sinn. Þegar drengur- inn kynnist nýjum skólafélögum, koma upp vandamál sem varpa ekki síður skýru Ijósi á manndóm foreldranna en hans sjálfs. Á myndinni sjást þeir James Dean og Corey Allen í kröppum dansi. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. AUÐMIKUDAGUR 13. janúar 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn. Sjötti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Furðuveröld. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Hættuleg dýr og heillandi. Breskur myndafíokkur í fímm þáttum um nokkur náttúrufyr irbæri og dýralíf. í þessum fyrsta þætti er fjallað um skordýr. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 18.55 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir unglinga, þar sem tekið er fyrir eitt lag í hverjum þætti, farið í textann og atriðin sviðsett. Tónlistina flytja nokkrir tónlistarmenn í hljómsveit, sem þeir nefna „Duty Free“. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 21.00 Dallas. Tuttugasti og níundi þáttur og sá síðasti. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 22.30 Dagskrárlok. FIM/HTUDAGUR Ekkert sjónvarp FOSTUDKGUR 15. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfínni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrok. Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.15 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.50 Uppreisn í mýrinni (Kát- káláinen). Finnsk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri: Markku Onttonen. Aðalhlutverk: Martti Kainulainen, Maija- Liisa Majanlahti og Mikko Nousiainen. Þýðandi: Kristín Mántylá. 23.10 Dagskrárlok. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur gamanmyndafíokkur um Shelley, gamlan kunn- ingja úr Sjónvarpinu. Fyrsti þáttur. 20.55 Hann var ástfanginn. (Blume in Love.) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk. George Segal, Susan Anspach, Kris Kristoff- erson og Shelley Winters. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.45 Syndir feðranna. (Rebel Without a Cause.) Endursýning. Bandarísk bíómynd frá árinu 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Mynd þessi var áður sýnd í Sjónvarpinu 1. ágúst 1970. 00.35 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. janúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Áttundi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokk- ur um farandriddarann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. SUNNUD4GUR 1~. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðmundur Sveinsson, skólameistari, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Tólfti þáttur. Flóttamenn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna. Fimmti þáttur: Brautin langa. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Þulur: Einar Gunnar Ein- arsson. 18.00 Stundin okkar. f þessum þætti verða sýndar myndir frá árlegri þrettánda- gleði, sem haldin er í Vest- mannaeyjum, tvær systur, Miriam og Judith Franziska Ingólfsson, spila á selló og fíðlu, nemendur úr Hvassa- leitisskóla kynna rithöfund- inn Stefán Jónsson, sýndar verða teiknimyndir, áfram verður haldið með kennslu táknmáls og Þórður verður á staðnum að vanda. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- 20.40 Nýjar búgreinar. Fyrsti þáttur af þremur um nýjar búgreinar á íslandi. Þessi þáttur fjallar um korn- rækt hérlendis. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Eldtrén í Þíka. Sjöundi og síðasti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur um landnema í Afrfku snemma á öldinni. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 21.50 Tónlistin. Framhaldsmyndaflokkur um tónlistina. Fimmti þáttur: Öld einstakl- ingsins. Leiðsögumaður: Yehudi Menuhin. Þýðandi og þulur: Jón Þórar insson. 22.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið í útlandinu í vestrinu ætlar stjarna sjón- varpsþáttanna um fólkið í Dallas ekki aö hníga í bráö, en þeir í Ameríku voru nú um áramótin aö enda við að útnefna sjónvarps- þættina Dallas þá bestu á skerm- inum á árinu 1982. Og nú brennur sú spurning á vörum amerískra sjónvarpsáhorfenda hvort hug- rakki Bobby og hugstola Pamela muni ættleiöa ástkæran króa J.R. hins mikla og hans hjákonu, sem reyndar er dáin, og hét Kristín. Viö hér á islandi, sem erum nátt- úrulega einhverjum árum á eftir í Roger Moore segist vera mis- heppnaður á öðrum sviðum en leiksviðum. Dallasþáttunum, skiljum kannski lítiö í þessu og er þaö jafnframt eins gott. „Steve Martin’s Best Show Ev- er“ heitir þáttur sem náði áttunda sæti af 10 mögulegum í þessu sama úrvali. Þessir þættir þykja með afbirgöum fyndnir klukku- tímar og gera grin aö öllu, allt frá John Belusi til Bela Bartók og er nú spurt viða um Ameríku, af þeim sem á þessa þætti horfa, hvort þaö hafi verið risaeðlur (dinosaur) sem byggöu Stone- henge. I Svíþjóö ganga þættirnir um vin okkar Fleksnes eins og heitar lummur meö rjóma ofan í sjón- varpsáhorfendur. Leitt aö þeir skyldu ekki vera sýndir hérna lengur. Nú voru þeir aö sýna næstsíöasta þáttinn í sexþáttaröð um Marve Fleksnes og er sá kom- inn í heimspólitíkina. Og svo djúpt er hann sokkinn að hann afræður aö hringja í félaga sinn Leonid I. Brezhnev og leita hjá honum ráöa. Auövitaö er þaö allt í lagi svo lengi sem hann ekki hringir í íslenska stjórnmálamenn. Þá fyrst færi hann að ruglast. En þaö er fleira fyndiö en Fleksnes á Noröurlöndum og Dave Allen er einn sá albesti. Ný þáttaröö meö honum er að hefj- ast í danska sjónvarpinu þar sem hann reykir, drekkur viský eöa vatn meö viský, og hrærir í því meö puttanum, sem ekki er nema KÁIfnr \/iA mnniim oftir aÁ Da\/P Allen geröi hrikalegt grín aö páf- um og prelátum, biskupum og prestum að ógleymdum skapar- anum og segja margir að á því séu vinsældir hans byggðar. Sjálf- ur er Allen góöur kaþólikki. Roger Moore var aö því spurö- ur í einhverju tímaritinu vestan- hafs, ásamt fleirum þekktum leik- urum, hvaö hann héldi aö hann geröi ef hann yrði aö hætta aö leika. Roger sagði, aö eitt sinn hafi hann verið í listaskóla en staðiö sig ömurlega, hann hafi Fleksnes gengur vel í Svíþjóð og er nú kominn út í stórveldapólitík. og hringir því í vin sinn besta, Leonid I. Brezhnev. John Alderton í „Welcome to Wodehouse", en gaman væri nú ef þessir þættir yrðu keyptir til landsins. annaö sinn veriö með fyrirtæki en þaö hafði farið á hausinn svo hann vonaöi bara að hann þyrfti aldrei aö hætta aö leika. Harrison Ford var spuröur sömu spurn- ingar en hann leikur nú i Nýja bíói í Star Wars og þykir einnig góður í myndinni „Radars of The Lost Ark“, sem sumum finnst meö þeim bestu sem gerðar hafa ver- iö. Hann svaraöi því til, aö eitt sinn hafi hann verið trésmiöur og hann myndi fara út í þaö aftur. „I still love it and I still have all my tools,“ svaraöi garpur. I dag sýnir BBC-sjónvarpsstöö- in breska gamla Sherlock Holm- es-mynd meö Baskervillehundin- um, meö höfuökempunum Basil Rathbone, sem sagöur er hafa búiö til þá ímynd af Holmes, sem allir gátu sætt sig viö og verið ánægðir með, og Nigel Bruce sem leikur Watson lækni. Þetta er sí- gilt meistarastykki. John Alder- ton, sá sem lék hér fyrir mörgum árum í breskum þáttum um kenn- ara, sem lítiö vald haföi á bekkn- um sínum, gerir þaö enn gott í Bretlandi og leikur nú í þáttum sem nefnast „Welcome to Wode- house“ og þykja ansi ári fyndnir. En hann vill hafa hlutina á hreinu Það eru þættir eftir smásögum eftir P. G. Wodehouse, verður sá þáttur sýndur kl. 5.25 að staöar- tíma. Þaö er fleira í breska sjónvarp- inu í dag en fátt fýsilegt. Og sé litiö yfir dagskrá þeirra Breta þennan föstudag sem hefst kl. 8.00 um morguninn og stendur til miönættis þá er þar fátt sem heill- ar. Þaö er næstum aö maöur hrósi happi yfir aö hafa íslenska sjónvarpið aöeins frá kl. 20.00 til 23.00 og þykir mörgum þaö jafn- vel nóg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.