Morgunblaðið - 19.02.1982, Page 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982
Líkur eru á því að á
næstu árum verði færri
konur, sem fá krabbamein
í brjóst, fyrir því að nauö-
synlegt reynist að nema
brott brjóstið. Þá er þess
að vænta, að meðalaldur
kvenna sem fá slíka
meinsemd einhvern tíma á
lífsleiðinni hækki. Sú
framför sem hér er um að
ræða á rót sína að rekja til
þess að prófessor við Ben
May-rannsóknastofnunina
við Chicago-háskóla,
Elwood V. Jensen, hefur
fundið nýja aðferð við að
greina brjóstaæxli.
Æxli
En hvaö hefur allt þetta aö segja
í sambandi viö brjóstakrabba?
Þriöja hver kona meö brjósta-
krabba á framhaldsstigi er meö
æxli sem stjórnast af hormónum,
þ.e. æxli sem í mörgum tilfellum er
hægt aö sigrast á með svokölluö-
um ,anti-hormónum“ og í enn öör-
um tilfellum meö því aö nema brott
eggjastokka. í meira en hundraö
ár hefur veriö vitaö, aö meö því aö
taka eggjastokka úr ungum kon-
um, sem haldnar eru brjósta-
krabba, er unnt aö lækna þær af
meinsemdinni. Reyndin hefur orö-
iö svipuö þegar um er aö ræöa
karla meö krabbamein í blööru-
hálskirtli, en þá eru þaö eistun sem
fjarlægö eru. Brjóstakrabbi er hins
vegar sjúkdómur sem oftast gerir
vart viö sig þegar eggjastokkar
konunnar eru farnir aö draga úr
östrogenframleiöslu, eöa þegar
konur eru á aldrinum 50—60 ára.
Nú oröið eru tiltæk hormónalyf,
sem hafa tiltölulega litlar auka-
Ný greiningaraðferð vekur vonir um að
konum sem missa brjóst fari fækkandi
i »i r > f ■ V 4
Áslaug Ragnars
Prófessornum hefur tekizt þaö
sem fæstum vísindamönnum
hlotnast á löngum og ströngum
ferli. Hann hefur afsannaö viö-
tekna kenningu, fengið sína eigin
kenningu viöurkennda og komið
því til leiöar aö þeirri kenningu er
fylgt til hagsbóta fyrir fjöldann all-
an af sjúklingum.
— Viö höföum ekki hugmynd
um aö okkur ætti eftir aö takast aö
finna nýja aöferö til greiningar á
brjóstakrabba þegar viö fórum aö
rannsaka hormóna á árunum fyrir
1960, segir prófessorinn nýlega í
viötali viö sænska blaöiö Dagens
Nyheter. — Þetta er ágætt dæmi
um hvernig hægt er aö byrja á
grundvallarrannsóknum án þess
aö hafa hugboö um hver niöur-
staöan veröur. Fyrst og fremst
beindist athygli mín aö hormónum
og þá einkum östrogen. Hvernig
stóö á því aö östrogen gat orsakaö
svo skjótan og mikinn vöxt í æxl-
unarfærum spendýra? Hvernig
áttu frumubreytingarnar sér staö
og hvaö geröist í vefjunum? Þaö er
alkunna, aö hormónar skipta meg-
inmáli þegar kynþroski hefst. Þaö
er ekki fyrr en östrogen fer aö
myndast í líkama stúlkna á kyn-
þroskaaldri aö brjóstin fara aö
vaxa.
Legið stækkaöi
Á þessum tíma var ekki vitað af
hverju östrogen haföi þessi áhrif á
æxlunarfærin, samanboriö viö
annan vef í líkamanum, eins og t.d.
vöövana. Þegar ungum kvenrott-
um var gefiö östrogen, fór leg
þeirra strax aö stækka. Ýmsar
kenningar voru uppi um hvernig
östrogeniö virkaöi, og mjög margir
voru t.d. þeirrar skoöunar aö
hormóninn gengi í samband viö
önnur efni í vefnum. Á þessum
tíma voru ekki tiltæk nægilega full-
komin áhöld og mælingaraöferöir
til þess aö hægt væri aö svara
spurningum sem þessum. Þegar
tímar liöu, tókst aö finna aöferö
þar sem viö gátum merkt hormón-
ana meö geislavirku vetnisatóm-
tritium-gasi, þannig aö síöan var
hægt aö rekja slóöina og sjá hvaö
varö um hormónana í líkamanum.
Á efnafræöiráöstefnu í Vínarborg
1960 gátum viö lagt fram skýrslu
um fyrstu tilraunirnar sem okkur
tókst aö Ijúka á þessu sviöi, en
skýrslan varð ekki tilefni neinna
sérstakra umbrota.
Hröð breyting
Viö gátum sannaö hvernig vef-
urinn tók viö hormónunum. Þaö
geröist mjög fljótt. östrogenið sem
viö notuöum — östradiol —
mældist í blóöinu eftir stundar-
fjóröung. Þaö dreiföist um allan
líkamann, en hvarf mjög fljótlega,
t.d. í vöövum, nýrum og beina-
grind. Hins vegar tóku legiö og
leghálsinn til sín miklu meira af
östrogeninu, og eins og síöar kom
í Ijós, gilti þaö sama um ákveönar
tegundir æxla. Nú vitum viö, aö
nær allir vefir i líkamanum hafa
móttakara fyrir hormóna. Þessum
móttökurum má líkja viö næmt
loftnet sem tekur á móti kemískum
boðum, í þessu tilfelli frá östra-
dioli. Móttakararnir eru nokkurs
konar safnstöðvar inni í frumunum
og þessar stöövar draga í sig
hormónana. Legiö hefur um þaö
bil 200 sinnum fleiri slíka móttak-
ara en aörir líkamshlutar.
Östrogen-móttakararnir voru
okkar fyrsta stóra uppgötvun.
Áhuginn á rannsóknum okkar
jókst eftir þvi sem leiö á sjöunda
áratuginn þegar getnaöarvarnar-
pillan kom til sögunnar. Á þeim
tíma vorum viö víst þeir einu í
heiminum sem gátum framleitt
östrogen sem merkt var meö
geislavirku efni, þannig aö viö gát-
um fylgzt meö því hvaö hormón-
arnir höföu fyrir stafni. Okkur tókst
aö leiöa þaö i Ijós, aö gagnstætt
því sem vísindamenn höföu taliö
fram aö þeim tíma, þá uröu ekkl
efnabreytingar í hormónunum.
Meira aö segja kom í Ijós, aö
fruma gat notaö sama hormón
oftar en einu sinni. Östrogeniö
batzt móttakaranum og þá fór af
staö starfsemi sem orsakaöi þaö
aö litningar i frumukjarnanum hófu
aö senda frá sér boö um aö tími
væri kominn til aö skipting hæfist.
Þaö sem máli skiptir er ekki sízt
þaö, aö móttakararnir eru upphaf-
lega utan frumukjarnans, þ.e.a.s.
áöur en hinir næmu fálmarar mót-
takarans ná til hormónanna. Þaö
er ekki fyrr en móttakarinn er bú-
inn aö ná i nokkurt magn hormóna
aö starfsemin hefst fyrir alvöru innl
í frumukjarnanum og kemur hreyf-
ingu á litningana. Ákveönir litn-
ingar, einkum þeir sem fyrirfinnast
í frumum kynfæranna, virðast hafa
sterka tilhneigingu til aö hamla
vexti. Þegar ungmenni af báöum
kynjum eru aö bæta viö líkams-
lengd sína, verður hlé á vexti kyn-
færanna þar til náttúran telur tim-
abært aö þau geti gegnt ætlunar-
verki sínu. Enginn veit enn sem
komið er hvers vegna litningarnir
setja slíkar vaxtarhömlur eöa hvaö
þaö er sem stjórnar þeim.
Elwood Jensen prófessor í rann-
sóknastofu sinni í Chicago-
háskóla.
verkanir, svonefnd „anti-hormón“,
og þessi lyf geta lengt lífiö um
mörg góð ár. Þótt mótsagnakennt
kunni aö viröast, geta bæöi stórir
skammtar af östrogeni og minnk-
andi framleiösla östrogens hindrað
þaö aö æxtafrumur skipti sér. Áriö
1966 gat Elwood Jensen sannaö,
Ný fúkalyf
væntanleg
Nýlega ákváðu bandarísk yfirvöld aö setja á almennan
markað tvö ný fúkalyf, sem miklar vonir eru bundnar við
í baráttunni viö sóttkveikjum sem á mannfólkið herja og
eru algengasta dánarorsök í Bandaríkjunum.
Sérfræöingar telja hin nýju lyf til
þriöju kynslóöar fúkalyfja. Þörfin
fyrir ný fúkalyf vekur athygli á
vandamáli sem ný lyf hafa í för meö
sér og haft getur áhrif á næstu
kynslóö. Enginn efast um hiö stór-
kostlega gildi sem fúkalyf hafa haft
og nægir í því sambandi aö benda á
aö milljónir og aftur milljónir manna
hafa meö hjálp þeirra sigrast á
hættulegum og jafnvel banvænum
sjúkdómum. Hins vegar hefur kom-
iö í Ijós aó sóttkveikjur eru sífellt aö
heróast gagnvart þessum lyfjum,
þannig aö nú er svo komið aö ýmis
fúkalyf eru hætt aö hafa tilætluó
áhrif. Svo dæmi sé nefnt var nýlega
tilkynnt að holdsveikibaktería væri
búin aö byggja upp miklu sterkari
mótstööu gegn því lyfi sem mest
hefur veriö notaö í viöureigninni viö
þennan sjúkdóm, Dapsone, en ráö
haföi veriö fyrir gert. Sérfræölngar i
smitsjúkdómum halda því fram aö
þetta muni leiöa af sór að útbreiösla
holdsveiki í heiminum fari vaxandi
þar til fundió hefur veriö nýtt lyf,
hugsanlega bóluefni.
Meðal þeirra bakteríuættbálka
sem hafa byggt upp aukna mót-
stööu gegn fúkalyfjum eru jjelr sem
orsaka berkla, lekanda, kóleru,
salmonellaveiki og lungnabólgu.
Þekktasta dæmiö er e.t.v. um
sjúkdóm sem nefnist Staphylococci,
sem fór aö bera á upp úr 1950, en
sjúkdómurinn reyndist ónæmur
fyrir penisillíni og öörum fúkalyfjum,
s.s. Methicillin. Sl. fimm ár hafa
bólgur af völdum þessarar bakteríu
fariö vaxandi í sjúkrahúsum.
Vísindamenn sem stunda rann-
sóknir er miöa aö því aö vinna ný
fúkalyf skipta þeim í flokka eftlr því
hvort þau drepa sóttkvelkjurnar eða
koma í veg fyrir aö þær fjölgi sór. í
fúkalyf jum er sérstök samsetning
fjögurra efna sem kallast Beta