Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Fyllt paprika
Þaö er ekki öllum, sem þykir góö papr-
ika, sumir kunna ekki viö þetta örlítiö
ramma bragö.
Eins og kunnugt er og á hetur verið
minnst áöur í þessum dálki, er paprika
vítamínauöugt grænmeti og því nauð-
synlegt aö venja sig á aö hafa þaö ein-
staka sinnum á boröum. Þunnar papriku-
sneiðar í grænmetissalatiö ættu ekki aö
eyöileggja bragöiö fyrir neinum, né held-
ur ef þær eru lagöar ofan á ost eöa annaö
álegg á brauöiö.
Fyllt paprika meö
kjöti og hrísgrjónum
4 paprikur, grænar
225 gr hakkaö kjöt
(nauta- eöa kindakjöt)
1 smátt skorinn laukur
soðin hrísgrjón
(magniö að vild)
Paprikurnar skornar langsum og kjarn-
inn tekinn úr, settar út í sjóöandi vatn og
látnar sjóöa í nokkrar mínútur. Hakkaöa
kjötiö brúnaö á pönnu ásamt lauknum,
kryddað og látið krauma smástund.
Soönum hrísgrjónum blandaö saman viö
og þetta síöan sett á paprikuhelmingana,
í ofnföstu fati.
Sósa:
'/< I rjóma, 4 matsk. tómatpuré, salt, pip-
ar, rasp og örlítiö smjör. Vökva og kryddi
blandað saman og hellt yfir paprikuna,
raspi stráð yfir og smjörbitum stráö efst.
Fatiö látiö í ofn (200—225 °C) i um það
bil 25 mín. Snittubrauö boriö meö.
Fyllt paprika meö
hrísgrjónum og rúsínum
Þessi réttur er haföur annaöhvort sem
forréttur eöa meðlæti meö kjöti eöa fiski.
Það er mælt meö að hafa hann kaldan en
getur auövitaö allt eins veriö heitur, ef
það hentar betur.
6 meöalstórar grænar paprikur
2 matsk. matarolía,
VA dl vatn
2 tsk. tómatþykkni
1 tsk. sykur
Hrísgrjónafyllingin:
2 meðalstórir laukar
4 matsk. olífuolía
200 gr löng hrísgrjón
’/> I soö
(eöa súþuten. og vatn)
1 matsk. tómatþykkni,
100 gr góðar rúsínur
salt, nýmalaður pipar
Lok er skoriö af paprikunni og kjarninn
tekinn úr. Þá er fyllingin búin til: Olían
hituð á pönnu, brytjaður laukurinn settur
út í ásamt hrfsgrjónum, soði, tómat-
þykkni, rúsínum, salti og pipar. Suöan
látin koma upp og látiö malla vlö vægan
straum, og meö loki yfir, í ca. 20 mín.,
eöa þar til hrísgrjónin eru oröin meyr.
Bragöbætt aö smekk áöur en fyllingin er
sett í paprlkuhulstrin og þau sett f ofnfast
fat.
Þá er blandað saman olffuolíu, vatni,
tómatþykkni og sykri og hellt yfir paprik-
una. Lok eöa álpappír sett yfir fatiö og
bakaö í ofni í 35—40 mín. Paprikan látin
kólna á fatinu og soöinu ausiö yfir.
Taktu tækifærið haustaki!
Sumir vísindamenn fullyröa aö á næstu öld muni veröa hægt aö
lengja mannsævina í meir en 100 ár, sigrast veröi á öldrunarsjúkdóm-
um og á árunum frá 60 til 70 — jafnvel 80 — teljist menn miöaldra. Til
eru þeir sem hugsanlega lifa fram á næstu öld, en vilja samt ekki bíða
eftir kraftaverkum læknisfræöinnar, vilja vinna og njóta lífsins núna
þótt þeir séu þegar komnir yfir áttrætt. Hvaó veldur slíku langlífi,
óbilandi heilsu og sífelldum afrekum — mataræói — líkamsþjálfun —
andleg viöhorf? í þessum greinaflokki eftir Angelu Fox Dunn greina
fimm ódrepandi merkismenn frá skoðunum sínum á því aö halda sér
vel og eru talandi dæmi um aö jákvæó vióhorf og hegóun á þar____
stærstan hlut að máli — eins og læknarannsóknir eru reyndar farnar
að staófesta. Fred Astaire innleiddi þennan greinaflokk síöastliöinn
föstudag. Hór tekur hinn 83 ára gamli dr. Armand Hammer vió og
skýrir frá því hvað hann telur vera lykilinn aó langlífi sínu: að keppa aó
einhverju.
Volvo 760 GLE
Kúst-
skaftið
Eins og nafniö bendir til er kústskaft
aöallega notaö á kústa, til aö auövelda
okkur aö sópa og þurfa ekki aö vera
kengbogin viö verkiö. En þaö má greini-
lega nota slíkt skaft til fleiri hluta, eins og
sjá má á myndunum sem hér fylgja meö.
Notað sem
gardínustöng
Fyrir léttar gardínur og ekki allt of stór-
an glugga er hægt aö komast af meö
venjulegt kústskaft, sem gardínustöng. Á
gardínurnar er svo hægt aö sauma boröa
til aö festa hringi í og rykkja efniö um leiö.
Stöngin á myndinni er fest upþ meö krók-
um og eru þeir vaföir meö ullargarni i
sama lit og mynstrið í efninu, til aö prýöa
þá.
Stöng til aö
leggja fatnaó á
Enn er þaö gardínustöng, máluö hvít,
sem fest er á vegg i barna- eöa unglinga-
Kústskaft
notað til að
leggja fót á.
Gardínustöng úr kústskafti.
herbergi og notuö til aö leggja á föt og
annað þaö, sem notaö var, svona rétt til
aö „hvíla” það áöur en sett er í skápinn.
Eins er hægt aö taka til aö kveldi þaö
sem fara á í aö morgni, og leggja yfir
slána, flýta þannig fyrir sér. Fötin fara
betur svona heldur en þegar þau eru
lögö hvort ofan á annaö, eins og
allir þeir vita sem komnir
eru til vits og ára.
nýr lúxusbíll
kváðust verksmiöjurnar vera aö skyggnast
nokkuð inn í framtíðina. Hinum nýja bíl hef-
ur veriö reynsluekiö viö misjafnar aöstæö-
ur úti við auk þess sem hann hefur veriö
prófaöur á hristibrettum verksmiöjunnar
og í kynningu verksmiöjanna eru taldar
upp ýmsar nýjungar, sem í bílnum eru:
í fyrsta lagi er reynt aö gera bílinn eins
þægilegan og öruggan í akstri og mögulegt
er, í ööru lagi aö tryggja sem frekast er
öryggi bílstjóra og farþega viö óhapp og i
þriöja lagi var áhersla lögö á Sþarneytni.
Vélin er sex strokka, 2849 rúmsentimetrar,
155 hestöfl miöaö viö 5700 snúninga á
mínútu. Þá veröur unnt aö fá bílinn meö
sérhannaöri dísilvél.
Fjöörunarkerfiö er frábrugöiö fjöörun í
fyrri Volvo-bílum og tekin voru uþþ nokkur
atriöi úr hugmyndabílnum er snerta öryggi.
Má þar nefna sérstaka gerö aftursæta,
sem eiga aö hindra aö farþegar skelli á
Jóhannes Tómasson
Sighvatur Blöndahl
Volvo 760 GLE heitir nýr bill frá Volvo-
verksmiöjunum, sem kynntur var fyrir
nokkru og greint hefur veriö lítillega frá hér
í Mbl. Mikil leynd hefur hvílt yfir smíöi
þessa bíls, en undirbúningsvinna hefur
staöið yfir allt frá árinu 1975. Aöalhönnuð-
ur Volvo-verksmiöjanna, Jans Wilsgaard,
haföi umsjón meö verkinu.
Volvo 760 GLE er aö miklu leyti byggöur
eftir tilraunabíl eöa svonefndum hug-
myndabíl verksmiðjanna, Volvo concept
car, sem kynntur var 1980, en meö þeim þíl
Bílar