Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982
41
misjöfn eftir því hvaöan þau koma
og hvernig þau eru unnin. Þrjár sút-
unaraöferðir eru algengastar, bark-
arsútun, en þá er skinnið látiö liggja
i sýrum af eikarberki. Þetta er mjög
seinleg aöferö, tekur frá tveimur
vikum upþ í þrjá mánuði. Krómsút-
un heitir önnur sútunaraöferð, en
þar eru notuð krómsölt og alún.
Þriöja aðferðin er svo sambland af
þessu tvennu. Víöa í þriöja heimin-
um er keytusútun algengust. Viö ís-
lendingar stöndum okkur illa í þess-
um efnum. Ég er sannfæröur um aö
viö gætum unnið skinnin okkar mun
betur en gert er, og notað þau víö-
ar.
„Hvernig stóö á því aö þú lagöir
þetta fyrir þig?
„Ég hef alltaf veriö í einhverju
handverki frá því ég man eftir mér.
Þessi leöurvinna reis hæst á miö-
öldum á ítalíu, og hafa reyndar
margir hlutir fundist frá þeim tíma
sem eru listavel smíöaöir, og menn
vita jafnvel ekki hvernig þeir voru
gerðir. Þessi grein var síðan endur-
vakin á hippatímabilinu svonefnda,
byrjaði í Bandaríkjunum, fluttist síö-
an til Evrópu og hefur blómstraö
sérstaklega í Danmörku. Ég var
staddur þar fyrir 11 árum, þá 18 ára
gamall, og varö gengiö framhjá
búöarglugga þar sem svona hand-
saumaöar töskur voru til sýnis. Ég
ákvaö meö sjálfum mér þá aö þetta
skyldi ég leggja fyrir mig. Keypti
mér síöan skinn og verkfæri og
byrjaði. Fyrstu hlutirnir voru aö vísu
fremur frumstæðir, en þetta lærö-
ist, ég hef ekki gengiö á neinn
skóla, bara lært þetta smám sam-
an. Síóan vann ég viö hitt og þetta
þar til ég geröi leöursmíði aö at-
vinnu minni 1974, stofnaöi Leö-
ursmiöjuna sem fyrst var til húsa í
Aðalstræti þar til hún fluttist
hingaö. Þetta er oröin löggild iön-
grein í Danmörku, þeir hafa stofnaö
stéttarfélag og ýmislegt fleira í þeim
dúr.“
„Er þetta skemmtilegt starf?"
„Þaö finnst mér alveg tvímæla-
laust. Ég vildi alla vega ekki skipta.
Þetta er skapandi, maöur er alltaf
að búa til eitthvaö nýtt eftir eigin
hugmyndum, og svo er maóur sjálfs
sin húsbóndi sem er ekki svo lítils
virði. Mér finnst of lítil áhersla lögö
á handmennt í skólum. Mér hefur
oft fundist litiö á slíkt nám sem ann-
ars flokks nám.“
Karl kennir nú undirstöðuatriöi í
leöurgeröinni á einu námskeiöa hjá
Heimilisiðnaöarskólanum, og er
þetta annar vetur hans þar. Viö
spyrjum hann hvort hann hafi ekki
unniö marga leöurhluti um dagana.
„Jú, óg hef enga tölu á þeim. Mest
Á verkstæöi Arnar, en hann handsaumar allar sínar vörur. „Læröi
undirstöðuatriðin af skósmiö sem bjó í nágrenni viö mig þegar ég var
lítill.“
hef ég þó gert af töskum. Um tíma
geröi ég mikiö af spegilrömmum,
húsgögn hef ég gert og óteljandi
aöra hluti.“
Örn er þarna viö hliöina á honum
á Skólavöróustíg, en þeir félagar
voru einu sinni saman meö verk-
stæöi. „Ég vinn enn allt ( höndun-
um,“ segir Örn, „en ég nota mikið
þykkar nautshúóir, sem endast
marga mannsaldra og legg því
áherslu á aö saumurinn endist líka
lengi. Hérna er óg t.d. meö 40 ára
gamla tösku, sem farin er á saum-
unum, en ekki er hægt aö sjá aldur-
inn aö ööru leyti á henni. Þegar ég
var lítill bjó skósmiöur í nágrenni
viö mig og óg var þar löngum og
fylgdist meö vinnu hans, og læröi
þannig ýmis grundvallaratriöi sem
komu mér til góða þegar ég byrjaöi
á þessu. Ég fór fyrst til Kaup-
mannahafnar, keypti mér skinn fyrir
allan gjaldeyrinn, bjó til vörur sem
ég seldi síðan og vann fyrir mór á
þann hátt. Ég hef verið með verk-
stæöi víða, t.d. var ég einu sinni á
Siglufiröi, auk þess hef ég fariö í
söluferöir um landiö og selt í versl-
unum áöur en ég flutti hingaö á
Skólavörðustíg fyrir þremur árum.“
Borö fyrir
skermtölvur
Borö fyrir
tölvuvinnu
Vinna viö skermtölvur og innsláttarborö krefst
sérstakrar vinnuaöstööu. Komið í húsgagnadeild
okkar, Hallarmúla 2, og skoöið B8 tölvuboröin.
YFIRVIGT
í
Vertu staöfastur — Ef þaö er
mikilvægt fyrir þig aö ná settu
marki er þaö þess viröi aö leggja
hart aö sér. Jafnvel þá daga sem
viljaþrek þitt sýnir þess merki aö
þú ætlir aö gefast upp . . . get-
uröu ekki hætt. Þeir sem ná ár-
angri í aö grenna sig reyna aö
koma sér aftur á flot þótt leki
komi aö bátnum þar sem hinir
myndu hætta er ekki taka megr-
unina eins alvarlega. Ef þú byrjar
alltaf á nýjan leik, hlýtur þór aö
takast þaö.
9
Það sem augaö sér ekki, freist-
ar þín ekki — Enginn hefur full-
kominn viljastyrk. Gættu þess aö
hafa ekki freistandi góögæti á
eldhúsboröunum, geyma þaö
ekki í gagnsæjum dósum eöa í
fremstu röö inni í búri eöa í ís-
skápnum.
2
Byrjaöu aftur frá byrjun á morg-
un — Byröin verðu léttbærari ef
þú ert í megrun einn dag í einu.
Allir sem eru í megrun hrasa ein-
hverntíma. Á morgun geturöu
byrjaö á nýjan leik meö algerlega
hreinan skjöld!
10
Vigtaðu þig reglulega — Vigtin
þín segir til um hvernig þór geng-
ur í megruninni — ef þú gáir á
hana. Þeim er gengur vel aö
grenna sig þurfa mjög á því aö
halda fá aö vita hvar þeir standa
— til að umbuna sér þegar þeim
vegnar vel og til viðvörunar þeg-
ar þeir eru farnir aö bæta viö sig
aftur. Kannski stígur þú ekki
reglulega á vigtina vegna þess aö
þú óttast „slæmar fréttir". En ef
þú vigtar þig ekki í dag og kann-
ast viö vandann gætu fréttirnar
orðið mun verri á morgun.
3
Blandaöu ekki saman áfengis-
neyslu og megrun — Vió skulum
viöurkenna staöreyndir: áfengi
slævir hömlur og ruglar dóm-
greindina. Að drekka vín þar sem
matur er annars vegar getur ver-
iö líkt og aö kveikja á eldspýtu
rétt hjá bensíntanki. Ef þú heldur
aö þaö geti verið vandamál fyrir
þig, því þá aö taka áhættuna?
11
Segðu „nei takk“ — Þessi tvö
orö geta gert kraftaverk.
4
Fáöu liöveislu og þú munt sigra
— Biddu fjölskyldu þína og vini
um aöstoð og skilning. Faröu í
megrun meö góöum vini. Gakktu
í stuöningshóp. Leitaöu til þíns
„æöra valds". Því meiri hjálp sem
þú færö því meiri líkur aö þér
vegni vel.
12
Veldu þér megrunarkúr sem þú
getur lifaö viö — Auöveldasta
leiöin til aö springa á iimminu í
megrunarkúr er aö velja kúr sem
er þér svo á móti skapi að þú
getur ekki hugsaö þér að halda
fast viö hann lengi. Til aö þér
takist vel þarftu aö finna megr-
unarkúr sem þú hefur raunveru-
lega trú á. Og sá megrunarkúr
þarf að sjá þér fyrir alhliöa nær-
ingu sem gerir þér kleift aö halda
áfram um langt skeið — án þess
aö þú verðir blóölaus, kynhvöt
þín slævist, þú veröir úrillur eöa
mataræðið valdi þér öörum
skaölegum aukaverkunum.
5
Þú skalt brenna meiru en þú
borðar — Svo einfalt er þaö. Aö-
geröarleysi er oft á tíöum orsök
offitu. Margt atorkusamt fólk
getur borðað fleiri hitaeiningar
en þaö sem er hægfara og samt
verið léttara. Þaö er nokkuö erfitt
aö boröa yfir sig um leið og mað-
ur hleypur, syndir, hjólar eöa
gengur — hvern langar til aö
buröast um meö aukakílóin? Aö
fá hreyfingu er eitt sterkasta
vopniö til megrunar.
13
Láttu þér þykja vænt um sjálfan
þig — Gildasta ástæöan fyrir því
aö fara í megrun er aö þér þykir
vænt um sjálfan þig og vilt líta
betur út og líöa betur. Þar sem
megrun krefst sjálfsaga hvaö
varöar mat og hreyfingu, skaltu
gera þér far um aö foröast aö
láta það eftir þér aö velta þér
upp úr sjálfsafneituninni meö því
að gera allt mögulegt skemmti-
legt sem ekkert á skylt viö mat,
en fær þig til aö vera ánægöan
meö sjálfan þig. Vertu þess
minnugur aö sá er til sem þykir
mjög vænt um þig.