Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 16

Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 racHnu- ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APR1L lleppnin er áfram med þér og þú skalt grípa hvert Uekifæri til ad koma ár þinni betur fyrir bord. Notaðu meiri tíma til ad auka þekkingu þína og reynslu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ■laltu þínu slriki og Ijúktu við þau verkefni sem þú ert þegar byrjaður á. I*ú þarfnast meiri hvíldar svo þú skalt reyna að slaka á í kvöld. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Fyrir hádegió f;anj;a hlutirnir mjöjj furdulega fyrir sig en þú veróur samt ánægöur með ár angurinn. Eftir það fer allt að ganga miklu hægar. Hvíldu þig í kvöld. KRABBINN <9* 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ l»ú heídur áfram að gera áætl- anir í samráði við áhrifafólk. t.óður dagur fyrir þá sem eru á ferðalagi eða vinna útivinnu. LJÓNIÐ ií|^23. JÚLl-22. ÁGÚST Hjartur og rólegur dagur, ein- mitt það sem þú þarfnast. I»ér gengur vel að koma þvi í fram kvæmd sem þér finnst að hafi átt að vera löngu búið. Sam- starfsfólk er mjög hjálplegt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Sýndu öðrum virðingu með því að spyrja þá um álit. I*að fer líklega mikill tími hjá þér í dag í persónuleg mál. Nýtt ástar ævintýri er í uppsiglingu. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Iní færð tíma og frið til að vinna að verkefnum þínum í dag. I*ú verður sjálfur að leita eftir fé- lags.skap og skemmtun en ekki bíða og vinast eftir að aðrir komi til þín. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Góður dagur til að eiga við hvers konar smávægileg við- skipti. Notaðu seinnipartinn fyrir sjálfan þig. Kyntöfrar þínir hafa áhrif á marga í dag. fiifl BOGMAÐURINN ISNJfi 22. NÓV.-21. DES. Iní þarft að vinna undir miklu álagi í dag en þú kemst vel frá því. Sýndu að þú getir tekið á þig nokkra ábyrgð. Fjármálin eru að lagast. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. f»ú nærð góðum árangri í rök* ræðum við þér háttsettari menn. Ilaltu leyndum öllum viðskipt- um sem þú átt í um þessar mundir. VATNSBERINN ÍS! 20. JAN.-18. FEB. Kólegur dagur, þér gefst tími til að leysa vandamál heima fyrir. Kf þú þarft að sinna mikilvæg- um viðskiptum eða að hafa sam- band við áhrifamikið fólk, skaltu reyna að gera það sem fyrst. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Morgunstund gefur gull í mund. Eftir því sem líður á daginn færðu meira að gera og því gott að hafa lokið sem mestu fyrir hádegi. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS ■ VA, ÚAEXJR ÆPISLEQ SKUTLA! LJOSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Norðmaöurinn Helge Vinje hefur skrifað merkilega bók um merkjakerfi varnarinnar. Reyndar hefur hann skrifað tvær slíkar bækur, með 17 ára millibili, sú fyrri kom út 1959 en hin síðari 1976. Terence Reese hefur skrifað formála af enskri þýðingu á seinni bók Vinje og er gríðarlega hrifinn. Bókin heitir á ensku New Ideas in Defensive Play. Hér er ein af snjöllustu hugmyndum Vinje: Norður s 865 h D43 t D42 I KG76 Vestur SÁD973 h ÁG62 1105 194 Austur s 1042 h 97 t G9863 1853 Suður sKG h K1085 t ÁKG I ÁD102 Þú ert í vestur og spilar út spaðaþristi, 3. eða 5. hæsta, gegn 3 gröndum suðurs. Sagnhafi tekur tíu austurs með gosanum og spilar hjarta. Hér ertu í óleysanlegum vanda. Áttu að hoppa upp með ásinn og reyna að fella spaðakóng- inn blankan hjá sagnhafa? Það lukkast eins og spilin eru, en þú gætir allt eins verið að gefa spilið með slíkum látum. Vinje hefur lausnina. Það er þriðju-handarreglan sem á að koma upp um tvö háspil blönk hjá sagnhafa: Ef borðið og þriðja hönd hafa smáspil í útspilslitnum, og summan af spilum útspilarans, borðsins og þriðju handar er 11, þá setur þriðja hönd lægsta spilið sitt. Bráðsjöll hugmynd! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Amsterdam í fyrra kom þessi staða upp í skák Hollendinganna Borm, sem hafði hvítt og átti leik, og Beekman. Sem sjá má hefur svartur teflt byrjunina á mjög fram- úrstefnulegan hátt og þetta tekst hvítum að notfæra sér: 11. Bxf7+! og svartur gafst upp, því eftir 11. — Kxf7, 12. Rg5+ - Kg8, 13. Re6 fellur drottning hans án þess að teljandi bætur komi fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.