Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 17

Morgunblaðið - 19.02.1982, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 49 fclk í fréttum 518 daga í haldi hjá Khomeini + Það er von hún brosi breitt hún Ursula. Eftir 518 daga fjarveru var hún aftur sam- einuð manni sínum, Andew Pyke. Hann er breskur kaupsýslumaður, sem var hand- tekinn í íran í ágústmánuði 1980 fyrir ókunnar sakir, en eftir að keisaranum var steypt þar í landi og Khomeini erkiklerkur og siðfræði hans varð allsráðandi, er ekki spurt að því hvort menn séu sýkn eða sekir, þegar þeir eru handteknir og síðan líflátnir. Andrew Pyke má því hrósa happi yfir að sleppa lífs úr fangelsum Khomeinis og væntanlega bregður hann sér ekki aft- ur í viðskiptaferð til írans ... / Vatikaninu + Jéhann Páll II páfi fagnar hér Josef Glemp pólska erkibiskupn- um, þar sem þeir hittust í Vatikaninu fyrir skömmu. Þetta er fyrsti fundur þeirra, frá því herlög voru sett í heimalandi þeirra, Póllandi, hinn 13. desember síðastliðinn ... í Hvíta húsinu + Svo sem ítarlega hefur veriö greint frá í fréttum, þé björguöu ítalskir lögreglumenn bandaríska hershöföingjanum, James Dozi- er, frækilega úr höndum hryðjuverkamanna fyrir skömmu. Dozier var í haldi hjé hryöjuverkamönnum Rauðu herdeildarinnar í heila 42 daga og voru menn orönir úrkula vonar um aö tækist aö bjarga honum. En það tókst og hér sést Dozier é fundi með Ronald Reagan, Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu ... Margrét prinsessa í Houston + Breskt konungborið fólk gerir víðreist. Hér sjáum við Margréti prinsessu spjalla við gesti á sýningu einni í Houston í Banda- ríkjunum, en Margrét opnaði þar sýningu í lista- höllinni á nokkrum mynd- um Leonardo Da Vinci, sem fengnar höföu verið að láni úr Windsor-kast- ala... Skrifborð 170x80 Verö kr. 1.912,- 140x80 Verö kr. 1.701,- Vélritunarborð 150x50 Verö kr. 1.381,- 100x50 Verö kr. 1.275,- SKRIF^ÖFUmsœ^ Hallarmúla 2, sími 83211. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.