Morgunblaðið - 26.02.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 26.02.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982 39 MEGRUN vandamál. Að ööru leyti byggjum við á 12 reynslusporum og 12 ertöavenjum samtakanna. Viö lát- um hverjum degi nægja sína þján- ingu, lofum sjálfum okkur aö borða lítiö einn dag í einu, reynsl- an hefur sýnt aö erfitt er aö ákveöa aö fara í megrun í langan tima. Morgundagurinn er eitthvaö til aö hafa áhyggjur af þegar hann kem- ur. OA útvegar ekki megrunarlista, þá veröa menn aö utvega sér sjálf- ir og ráðfæra sig viö lækni ef um heilsuleysi er aö ræða. Viö höldum síðan vikulega fundi þar sem rætt er um þetta sameiginlega vanda- mál og meðlimirnir samhæfa reynslu sína, styrk og vonir á einn eöa annan hátt til aö leysa þetta vandamál í sameiningu. Viö mun- um vikta okkur einu sinni í mánuði til aö fylgjast meö árangrinum. Markmiöiö er bæöi aö grennast og halda sér grönnum, og á stofn- fundinum var reyndar nokkuö af fólki sem ekki var nema í meðal- holdum en þarf alltaf aö halda í viö sig.“ Þessum samtökum er líkt viö AA-samtökin. Er ekki auöveldara aö eiga viö ofát en ofdrykkju? „Viö höfum stundum sagt að þetta væri sambærilegt viö þaö aö alkóhólistinn mætti bara drekka þrjá sjússa á dag. Viö getum ekki hætt aö boröa eins og þeir geta hætt að drekka. Þaö má ef til vill segja aö ofát hafi ekki sömu afleiö- ingar á nánasta umhverfi og ofdrykkja, en sá sem boröar of mikiö getur oröiö mjög erfiður i sambúö, verður skapvondur og hefur allt á hornum sér. Auk þess hættir oft feitu fólki til þess að ein- angra sig og ekki bætir það úr skák. Oft kaupum við mat og geymum hann til aö geta setið ein aö krásunum og raöaö í okkur, svo þaö er ekki svo ólíkt földu flöskum alkohólistans. Annars eru hér nokkrar spurningar sem fólk getur lagt fyrir sig til aö kanna matar- venjurnar. Reynslan hefur sýnt aö hver sá sem svarar 3 spurningum eöa fleirum játandi hefur beina til- hneigingu til ofáts og getur jafnvel þegar átt í erfiöleikum vegna Gott hjá þér, Hákon Gott hjá þér, Hákon, sögðu félagarnir við Hákon prins í Nor- egi þegar hann stóð sig vel í fótbolta í liöinu Asker nú í haust. Þaö er ekki að sjá annaö en prinsinn sé ósköp venjulegur drengur og getur, sem betur fer, fariö feröa sinna og lifaö eölilegu lífi meö félögunum. En þaö er nær óhugsandi í sumum löndum heims meö dreng í hans stöðu eins og allir vita. komin út platan „Næst á dagskrá“ sem allir landsmenn hafa beöiö eftir. Aldrei áöur hefur veriö hægt aö fá mest spiluöu íslenzku lögin úr útvarpinu saman á einu plötualbúmi. Nú er þaö sem sagt hægt því aö 10 hljómplötuútgefendur gáfu góðfúslega leyfi sitt til aö þessi plata gæti oröiö til. 1. Af litlum neista — Pálmi Gunnarsson 2. Stolt siglir fleyiö mitt — Áhöfnin á Halastjörnunni 3. Traustur vinur — Upplyfting 4. Ég fer í fríið — Þorgeir Astvaldsson og Sumargleöin 5. Skammastur þín svo — Þórhallur Sigurðsson 6 Prins Póló — Magnús Olafsson og Sumargleöin 7. Búkolla----- Þórhallur Sigurðsson 8. Endurfundir — Upplyfting 9. Út á hafiö bláa — Hermann Gunn- arsson og Áhöfnin á Halastjörnunni 10. Viö freistingum gæt þín — Haukur Morthens og Mezzoforte 11. Litla flugan — Björgvin Halldórsson 12. Seinna meir — Start UTVARPSMAÐURINN PALL ÞORSTEtNSSON SÁ UM SAM- TEKT ÚTVARPS VINSÆLDAR- LISTANA 1981 OG SVONA LÍTUR HANN ÚT: 13. Siglt í noröur — Örvar Kristjánsson 14. Sönn ást — Björgvin Halldórsson 15. Eftir ballið — Miðaldamenn 16. Siguröur var sjómaður — Utangarðsmenn 17. Stjörnuhrap — Mezzoforte 18. Jón spæó — Þórhallur Sigurösson 19. Sagan af Nínu og Geira — Björgvin Halldórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Brimkló 20. Þjóövegurinn — Brimkló 21. Á áfangastaö — Pálmi Gunnarssoh 22. Nú liggur vel á mér — Lummurnar 23. Fréttaauki — Guðmundur Benediktsson 24. Söngur veiðimannsins — Hermann Gunnarsson 25. Vikivaki — Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar • Þú færð vinsælustu lög síðasta árs á plötunni. • „Næst á dagskrá“ í flutningi okkar vinsælustu tónlistarmanna. • „Næst á dagskrá“ fæst í næstu hljómplötuverzlun. tiSfoKAfíNABÆR *ÆW laugavegi 66 — Glæsibae — Ausfursir.Tti <v r Sími fri skiptiboröi 85055 Heildsöludreifing ihtlnorhf Símar 85742 — 85055.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.