Morgunblaðið - 26.02.1982, Síða 8
Sýnikennslan fór fram í hliöar-
herbergi viö Vikingasalinn og þar á
dúklögöu boröi var búiö aö koma
fyrir gaseldavél meö þremur plöt-
um og þar stóö Jean-Francois í
ströngu í tvo klukkutíma viö aö
matbúa hina ýmsu rétti. Um leiö
spjallaði hann á máli sínu viö
áhorfendur, sem þaö gátu skilið,
og sagöi eitthvaö skemmtilegt sem
þýtt var jafnóöum, svo þaö var létt
yfir mannskapnum. En þaö var
Frakki aö nafni Hervi Pledel, sem
yfirfæröi jafnóöum á ensku þaö
sem meistarinn haföi fram aö
færa, en enskan varö fyrir valinu,
því þarna var meöal annarra sam-
ankomiö erlent fólk, sem hér hefur
búsetu. Þriöji aöstoöarmaöurinn
viö sýnikennsluna var svo Jóhann
Gíslason, en hann var matreiöslu-
meistaranum til aöstoöar.
Það var gaman að horfa á hve
Jean-Francois Lemercier fór fag-
mannlega aö öllu saman og haföi
snör handtök. Hann baö þó fólk aö
láta sig vita ef hann geröi einhverja
vitleysu! Meöan á matargerðinni
stóö, fengu áhorfendur aö líta ofan
í potta og pönnur og þegar matur-
inn var tilbúinn, fengu allir að
smakka.
Viö ræddum örlítiö við Jean-
Francois, sem hingaö er kominn á
vegum Hótel Loftleiöa til aö kynna
Nouvelle Cuisine á svokallaöri
franskri viku, sem stóö yfir dagana
13.—21. febrúar. Sjálfur rekur
Jean-Francois veitingastaö í borg-
inni Marquise, sem er ekki langt
frá Calais viö Ermarsundiö. Veit-
ingastaöur hans er í 300 ára gömlu
húsi, sem fyrrum var áningarstaö-
ur þeirra sem voru á leiö yfir Erm-
arsundiö. Þaö er sagt, að franska
skáldiö Victor Hugo hafi setiö
þarna á bekk og skrifaö sín frægu
verk. Ennþá má sjá þennan bekk í
veitingahúsinu, en núna er hann
oröinn svo frægur, aö ekki má sitja
á honum lengur.
Veitingastaðurinn, sem heitir Le
Grand Cerf, rekur Jean-Francois
ásamt eiginkonu sinni. Þau eru
bæöi í samtökum ungra mat-
reiöslumanna i Frakklandi, sem
beitt hafa sér fyrir ýmsum nýjung-
um í matargerö, þar á meöal hinu
svokallaö Nouvelle Cuisine.
Þaö hefur veriö sagt um Nou-
velle Cuisine, aö til þess aö njóta
þessarar tegundar matargeröar,
þurfi opiö hjarta, opinn munn og
glas af góöu víni, en hvaö er Nou-
velle Cuisine? Viö spuröum Jean-
Francois aö því.
„Þegar talaö er um Nouvelle
Cuisine er veriö aö aögreina þessa
Daglegt
Litið inn á
sýnikennslu hjá
franska matreiðslumanninum
Jean-Francoise Lemercier.
Mikill áhugi hefur ríkt á matargerð hér uppi á
íslandi undanfarin ár og eru það jafnt konur sem
karlar sem sýnt hafa þennan aukna áhuga. Þess
vegna er það, að allar nýjungar í matargerðarlist
eru vel þegnar og þeim tekið með opnum hug,
enda var það svo, þegar franski matreiðslumeistar-
inn, Jean-Francois Lemercier, hélt hér sýnikennslu
á Hótel Loftleiðum í síðastliðinni viku á hinu svo-
kallaða Nouvelle Cuisine, sem hefur ákveðna sér-
stöðu innan franskrar matargerðarhefðar, þá mætti
töluverður hópur fólks til að kynna sér hvað þarna
færi fram.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
tegund matargeröar frá hinni
heföbundnu matargeröarlist.
Nouvelle Cuisine einkennist af
því aö aöallega er notaö nýtt og
ferskt hráefni, en reynt aö foröast
hráefni sem hefur frosiö. Þessi teg-
und matargeröar er því nokkuö
árstíöabundin, þaö er aö segja, aö
til dæmis á haustin er villibráöin
helsta hráefniö í Frakklandi, því þá
er hægt aö fá hana nýja, þannig
gengur þetta allan ársins hring,
það er alltaf reynt aö vera meö af
nýslátruöu.
Í ööru lagi er maturinn soöinn
eöa steiktur eins lítiö og mögulegt
er til aö varöveita sem best hiö
upprunalega bragö. Jafnvel er
kjötiö borið fram hrátt og þá skor-
iö í þunnar sneiöar og stundum er
fiskurinn líka borinn fram hrár.
Í þriöja lagi er sjaldan notað
hveiti í sósurnar og lítill sykur
notaöur í matinn.
Hvaö meölæti varöar, þá er það
helst hvers kyns grænmetissalöt
sem boðiö pp á. Meölæti er því
ekki mikif, er1 meö því er veriö aö
leggja áherslu á aö aöalhráefniö
njóti sín sem best.
Til þess aö lesendur okkar geti
spreytt sig á Nouvelle Cuisine, þá
fengum viö nokkrar uppskriftir hjá
Jean-Francois, en hann kvaöst
sjálfur búa til margar þeirra upp-
skrifta aö mat sem hann hefur á
boöstólum í veitingahúsi sínu.
Hann kvaöst reyna aö hafa upp-
skriftirnar þannig aö þaö væri
fremur fljótlegt aö matreiöa eftir
þeim.
Byrjum á rétti sem kallast á
frönsku Mousse de fletan aux po-
ireaux, sem er fiskréttur en upp-
skriftin hljóöar svona:
1 kg flökuö lúöa
750 g rjómi
12—14 egg
400 g smjör
salt - pipar - múskat
Fiskur, egg og smjör er allt sett
í kvörn og hráefnunum þannig
hrært saman, síöan er rjóminn
settur út i. Ekki má hræra mjög
lengi. Síöan er fiskfarsiö sett í form
og soöið í vatnsbaöi í 15 mínútur
viö 120° hita.
Meö þessum rétti er borin fram
sósa, í henni er niöursneiddur
púrrulaukur og er hann fyrst
steiktur í svolitlu smjöri. Síöan er
sett út í 2 dl af vatni og þetta látiö
sjóöa niður um helming. Þá er
sveppum og litlum bitum af nýjum
tómötum bætt út í, svona um þaö
bil 100 grömmum af hvoru, og 2
msk. af steinselju og loks er settur
rjómi út í, svo og salt og pipar.
Sósan er látin sjóöa niöur þar til
hún er orðin nógu þykk og
bragömikil.
Fiskrétturinn er borinn þannig
fram, aö fiskurinn er settur á miöj-
an diskinn og sósunni hellt yfir.
Næsti réttur er kjötréttur, sem
heitir Filet d’agneau sauce chev-
erexuil. i honum er aöalhráefniö
lambafilet.
Fiat Panda.
hefur nað verulegum vinsældum
MARGIR voru vantrúaðir á gengi Fiat Panda, þegar hann
var settur á markað fyrir liölega ári og sögöu hann ekki
vera nægilega sterkbyggðan. Þessar hrakspár hafa alls
ekki orðið aö veruleika og Panda hefur náð verulegum
vinsældum um alla Evrópu og hingað til lands hefur
nokkuö verið flutt inn af honum, en þaö er Davíð Sig-
urðsson hf., sem hefur umboð fyrir Fiat hér á landi.
Það hefur verið samdóma álit evrópskra bílablaöa, að
Fiat Panda sé mjög lipur fjölskyIdubíll, sem sé ótrúlega
rúmgóður af „svo litlum bíl að vera“. Til viöbótar því sé
bíllinn mjög eyöslugrannur, reyndar eyöi hann minna
benzíni, heldur en framleiöendurnir á Ítalíu hafi gefið
upp, þegar hann var kynntur fyrst.
Mælaborðið í Fiat Panda.