Morgunblaðið - 26.02.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982
SJONVARP
DAGANA
^^mmama^mm^m^mm
UUG4RD4GUR
27. febrúar
16.30 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhrvggi.
Fjórtándi þáttur. Spsnskur
teiknimyndaflokkur.
Þýdandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
Umsjón: Barni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Shelley.
Sjöundi og síðasti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
21.00 Stattu með strák.
(Stand by Your Man.) Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá 1981.
Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðal-
hlutverk: Annette O'Toole og
Tim Mclntire.
Myndin er byggð á sjálfsævi-
sögu þjóðlagasöngkonunnar
Tammy Wynette. Hún segir frá
erfiðum uppvaxtarárum hannar,
fjórum misheppnuðum hjóna-
böndum, og leið hennar til
frægðar. Enskt heiti myndar
innar er samnefnt einu fræg-
asta lagi Tammy Wynette.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.30 Casablanca.
Endursýning. (Casablanca)
Bandarísk bíómynd frá 1943.
Leikstjóri: Michael Curtiz. Að-
alhlutverk: Humphrey Bogart,
Ingrid Bergman, Paul Henreid
og Claude Reins.
Mynd um njósnir og ástir.
Myndin var áður sýnd í sjón-
varpinu 30. september 1967.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
00.10 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
28. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfir
læknir, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni.
Átjándi þáttur. í kaupavinnu.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Óeirðir.
Fjórði þáttur. Uppþot.
í þessum þætti er fjallað um
atburði á Norðurírlandi frá því
Terrence O’Neill tók við emb-
ætti forsætisráðherra til mars-
mánaðar árið 1972, þegar bein
afskipti Breta hófust fyrir al-
vöru.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis er teiknimynda-
saga eftir Herdísi Norðfjörð,
Bjarni Guðmundsson kemur í
heimsókn og spilar á túbu, sýnd
verður mynd með Múmínálfun-
um, Dúddi og Jobbi líta við, og
farið verður á sýningu Leikfé-
lags Kópavogs á „Aldrei er frið-
ur“ eftir Andrés Indriðason og
spjallað við leikendur. Þórður
tekur til.
Umsjónarmaður: Bryndís
Schram. Stjórn upptöku: Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.45 Myndlistarmenn.
Fyrsti þáttur. Svavar Guðnason.
Hér hefur göngu sína nýr flokk-
ur þátta um þekkta íslenska
myndlistarmenn. í þessum
fyrsta þætti verður Svavar
Guðnason kynntur, rætt við
málarann og sýndar svipmyndir
af ýmsum verka hans.
Umsjónarmaður: Halldór Run-
ólfsson. Stjórn upptöku: Viðar
Víkingsson.
21.10 Fortunata og Jacinta
Sjötti þáttur. Spænskur fram-
haldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diegor '
22.05 Tónlistin.
Áttundi og síðasti þáttur.
Hljóð og óhljóð. Framhalds-
myndafiokkur um tónlistina í
fylgd Yehudi Menuhins.
Bankaránið mikla
Bandarisk bíómynd frá árinu 1969, „Bankaránið mikla“ er á
dagskrá sjónvarps kl. 22.15 laugardaginn 6. marz. Leikstjóri er
Hy Averback en með aðalhlutverk fara Zero Mostel, Kim No-
vak, Clint Walker og Claude Akins. Efni myndarinnar er á þá
leið að þrír bófaflokkar — einn undir stjórn útfarins bankaræn-
ingja í dulargerfi prests, annar undir stjórn tveggja groddalegra
mexíkanskra bófa, og sá þriöji undir stjórn hermanns, sem
hefur í fylgd með sér sex kinverska þvottakalla — reyna að
ræna sama bankann og hittist svo illa á aö þeir velja til þess
einn og sama morguninn. Kvikmyndahandbókin telur myndina
sæmilega.
Þögull
frændi
„Þögull frændi" nefnist ný
frönsk sjónvarpsmynd sem er á
dagskrá sjónvarps kl. 21.50
föstudaginn 5. marz. Leikstjóri er
Robert Enrico en með aðalhlut-
verk fara Joel Dupuis, Sylvain
Seyrig, Coralie Seyrig, Lucienne
Hamen og Jean Bouise. Myndin
segir frá fjölskyldu, sem ætlar að
eyöa frídögum sínum úti í sveit,
þar sem hún á hús. Allt bendir til
þess að unaðslegur tími sé fram-
undan. En það er eitt lítiö vanda-
mál, sem ekki verður leyst. Joel
litli, sex ára gamall, er ekki
venjulegt barn — hann er
„mongólíti“. Smáborgaraskapur
fjölskyldunnar kemur vel í Ijós í
afstöðu hennar til Joels.
Byltingarkríli
Á mánudagskvöld kl. 21.10 verður sýnt í sjónvarpinu breskt
sjónvarpsleikrit. Leikstjóri er Michael Beckham en með aðal-
hlutverk fara Freddie Jones og Andrée Melly. Leikritið gerist í
Tékkóslóvakíu og fjallar um ofsóttan revíuhöfund. Aöalpersón-
an er Jan Kalina, tékkneskur prófessor, sem safnaö hefur
saman kímnisögum um lífið austan járntjalds. Hann var færöur
til yfirheyrslu í febrúar áriö 1972 og síðan dæmdur til tveggja
ára fangelsisvistar. Síöar flýði hann til Vestur-Þýzkalands. Kal-
ina lést þar árið 1981.
Fiskisaga
Miövikudaginn
3. marz kl. 18.00
er á dagskrá
sjónvarps barna-
mynd frá danska
sjónvarpinu,
„Fiskisaga”. Hún
fjallar um Ulrik,
fimm ára gamlan
dreng, sem lætur
sig dreyma um
stóra og hættu-
lega fiska.
I»ýdandi og þulur: Jón Þórar
ínsson.
23.00 ísdans.
Skautafólk sýnir listir sínar og
dansar á skautum.
23.45 Dagskrárlok.
/VlhNUD4GUR
1. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn
Fimmti þáttur. Tékkneskur
teiknimyndafiokkur.
20.40 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.10 Byltingarkríli
Sannsögulegt breskt sjónvarps-
leikrit, sem gerist í Tékkóslóv-
akíu og fjallar um ofsóttan
revíuhöfund. Aðalpersónan er
Jan Kalina, tékkneskur prófess-
or, sem safnaði saman bröndur
um um líf austan járntjalds.
Hann var færður til yfirheyrslu
í febrúar árið 1972 og síðar
dæmdur til tveggja ára fangels-
isvistar. Síðar flýði hann til
YesturÞýskalands. Kalina lést
þar árið 1981.
Leikstjóri: Michael Beckham.
Aðalhlutverk: Freddie Jones og
Andrée Melly.
ÞýðandLÞrándur Thoroddsen.
22.25 Þjóðskörungar 20stu aldar
Maó Tse-Tung (1893—1976)
Skipuleg óreiða. Síðari hluti.
Sigur Maós veldur ýmsum
vanda, bæði heima fyrir og er
lendis. Samskipti Kínverja og
Sovétmanna eru kuldaleg og
stirð og sama gildir um sambúð
Kínverja og Bandaríkjamanna.
Heimafyrir heldur hann lífi í
byltingarandanum með því að
stofna til menningarbyltingar
innar svonefndu.
Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
22.50 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDbGUR
2. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Múmínálfarnir
Tólfti þáttur.
Þýðandi: Hallveig Thorlacius.
Sögumaður: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir. (Nordivision —
Sænska sjónvarpið.)
20.45 Alheimurinn
Tíundi þáttur. Á mörkum eilífð-
ar.
f þessum þætti víkur Carl Sag-
an aftur að geipilegri stærð al-
heimsins, og veltir fyrir sér
kenningum um uppruna hans.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.50 Eddi Þvengur
Áttundi þáttur.
Breskur sakamálamyndaflokk-
ur um útvarpsmanninn og
einkaspæjarann Edda Þveng.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Fréttaspegill.
Umsjón: Ómar Ragnarsson.
23.15 Dagskrárlok.
>11IDMIKUDKGUR
3. mars
18.00 Fiskisaga
Saga fyrir börn um Ulrik, fimm
ára gamlan dreng, sem lætur
sig dreyma um stóra og hættu-
lega fiska.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Danska sjón-
varpið.)
18.20 Brokkarar
Dönsk fræðslumynd um hesta,
þjálfun þeirra, gæslu og um-
hirðu.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son. Þulur: Birna Hrólfsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið.)
18.45 Ljóðmál
Enskukennsla fyrir unglinga.
19.00 Skíðastökk
Frá heimsmeistaramótinu í
Osló, fyrri umferð.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
Löður í sjónvarpinu
Laugardaginn 6. mars kemur Löður aftur á skjáinn og er 48.
þáttur á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.45. Er þetta fyrsti þáttur-
inn í nýjum skammti af bandaríska gamanmyndaflokknum,
sem síðast var á dagskrá Sjónvarpsins í október sl.
20.35 Vaka
Fjallað verður um ýmis störf í
leikhúsi, svo sem forðun, sýn-
ingarstjórn, þýðingar, Ijósa-
hönnun og miðasölu og sýnt
verður brot úr sýningu Þjóð-
leikhússins á Amadeus og úr
sýningu Leikfélags Reykjavíkur
á Sölku Völku.
Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir.
Stjórn upptöku: Kristín Páls-
dóttir.
21.10 Fimm dagar í desember
Sjötti og síðasti þáttur.
Sænskur framhaldsmynda-
flokkur um mannrán.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.50 Reykingar
Bresk fræðslumynd um hættur,
sem eru samfara reykingum. Af
hverjum 1000 reykingamönnum
munu 250 deyja um aldur fram
— jafnvel 10 til 15 árum fyrr en
ella — vegna sjúkdóma af völd-
um reykinga. Hinir 750 eiga á
hættu að hljóta varanlegan
krankleika vegna reykinga.
Þýðandi og þulur: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Skíðastökk
Frá heimsmeistaramótinu í
Osló, síðari umferð.
Dagskrárlok óákveðin.
FÖSTUDtkGUR
5. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.50 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h
Syrpa úr gömlum gamanmynd-
um.
21.15 Fréttaspegill
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
21.50 Þögull frændi
(Un Neveu Silencieux)
Ný frönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Robert Enrico. Aðal-
hlutverk: Joel Dupuis, Sylvain
Seyrig, Coraiie Seyrig, Lucienne
Hamen, Jean Bouisse.
Myndin segir frá fjölskyldu,
sem ætlar að eyða frídögum sín-
um úti í sveit, þar sem hún á
hús. Allt bendir til þess, að un-
aðslegur tími sé framundan. En
það er eitt vandamál, sem ekki
verður leyst. Joel litli, sex ára
gamall, er ekki „venjulegt”
barn, hann er „mongólíti".
Smáborgaraskapur fjölskyld-
unnar kemur vel í Ijós í afstöðu
hennar til Joels.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
6. mars
16.30 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Fimmtándi þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur
um Don Quijote.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Parísartískan
Myndir frá París, þar sem sýnd
er bæði vor og sumartískan
fyrir árið 1982.
20.45 Löður
48. þáttur.
Þetta er fyrsti þátturinn í nýjum
skammti af bandaríska gam-
anmyndaflokknum, sem síðast
var á dagskrá í Sjónvarpinu í
október sl.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.10 Sjónminjasafnið
Fjórði þáttur.
Doktor Finnbogi Rammi grams-
ar í gömlum sjónminjum. Þessir
þættir eru byggðir á gömlum
áramótaskaupum og er Flosi
Ólafsson, leikari, höfundur og
leikstjóri allra atriðanna, sem
sýnd verða í þessum þætti.
21.50 Furður veraldar
Fimmti þáttur. Tröllaukin tákn.
Myndaflokkur um furðuleg
fyrirbæri í fylgd Arthurs C.
Clarkes.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
22.15 Bankaránið mikla
(The Great Bank Robbery)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1969.
Leikstjóri: Hy Averback. Aðal-
hlutverk: Zero Mostel, Kim
Novak, Clint Walker og Claude
Akins.
Þrír bófaflokkar — einn undir
stjórn útfarins bankaræningja í
dulargervi prests, annar undir
stjórn tveggja groddalegra mex-
íkanskra bófa, og sá þriðji und-
ir stjórn hermanns, sem hefur í
fylgd með sér sex kínverska
þvottakalla — reyna að ræna
sama bankann á sama morgnin-
um.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.45 Dagsk'rárlok
SUNNUD4GUR
7. mars
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni
Nítjándi þáttur.
Þýðandi: Oskar Ingimarsson.
17.00 Óeirðir
Fimmti þáttur. íhlutun.
í þessum þætti eru könnuð
áhrif af dvöl breska hersins á
Norðurírlandi í Ijósi þess, að
ekki hefur tekist að finna lausn
á vandaraálum héraðsins.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar
Dagskrá í tilefni æskulýðsdags
Þjóðkirkjunnar 7. mars. Orð
dagsins eru æska og elli, og því
eru gestir bæði ungir og gamlir.
Nemendur úr Langholtsskóla
kynna Jóhann Hjálmarsson
með Ijóðafiutningi, söng og
dansi undir stjórn þeirra Jennu
Jensdóttur. Auk þess er haldið
áfram að kenna fingrastafrófið,
brúður taka til máls og sýnt
verður framhald teiknisögu
Heiðdísar Norðfjörð, „Strákur
inn sem vildi eignast tunglið”.
Þórður verður enn á sínum
stað.
18.50 Listhlaup kvenna
Myndir frá Evrópumeistara-
mótinu á skautum.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu'viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Fortunata og Jacinta
Sjöundi þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
LEGUK0PAR
Legukopar og fóöringar-
efni í hólkum og heilum
stöngum.
Vestur-þýzkt úrvals efni.
Atlas hf
21.40 FÍH
Frá hljómleikum í veitingahús-
inu „Broadway" 22. febrúar sl.
Þessir hljómleikar eru liður í
afmælishaldi Félags íslenskra
hljómlistarmanna og er ætlað
að endurspegla dægurtónlist á
því 50 ára tímabili sem félagið
hefur starfað. Sjónvarpið mun
gera þessu afmæli skil í nokkr
um þáttum. í þessum fyrsta
þætti er fiutt tónlist frá árunum
1972—1982. Fram koma hljóm-
sveitirnar Friðryk, Start,
Þrumuvagninn, Mezzoforte,
Brimkló, Pelikan og Þursa-
flokkurinn.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
Dagskrárlok óákveðin.
Vantar þig rafhitara?
Ef svo er, viljum við benda þér á:
★ Að Rafha hefur yfir
44 ára reynslu í
smíði
rafmagnstækja.
★ Að Rafha
rafhitari til
húshitunar er
svarið við
síhækkandi
olíuverði.
★ Allur rafbúnaður
fylgir tækinu svo
og öryggislok
★ Tækin hafa hlotið
viðurkenningu
Rafmagns-
og Öryggis
eftirlits ríkis-
ins (Mikilvægt
til að fá úttekt)
I ★ Tækin fást
bæði með eða ár
neysluvatnsspiral og
í orkustærðum
4,5—180 KW.
Tæknideild vor veitir aðstoí
^ við útreikninga og val á tækjum
Greiðslukjör — Viðurkennd þjónusta
— Umboðsmenn um allt land.
Hafnarfiröi, símar 50022, 50023, 50322.
Hitt - og líka þetta
...að setja upp
gleraugu
fyrir fréttir
Þrívíddarmyndir hafa aldrei veriö sýndar í íslenska
sjónvarpinu en þaö hefur hins vegar sjónvarpsstöö í
Bandaríkjunum, WGNO, gert nánar tiltekiö í New
Orleans. Reyndar er hún sú fyrsta sem lagt hefur í aö
sýna þrívíddarmynd. Myndin ber heitið „Revenge of
the Creature“ og segir eins og nafnið bendir til af
grænu slímugu skrímsli nema hvaö þúsundir íbúa
borgarinnar fjárfestu í þessum skrítnu gleraugum frá
1950. Þessum sem gera fólki kleift aö horfa á þrívídd-
armyndir.
Lisa Harrow: Hún leggur
mikið á sig til að leika sem
best fyrstu konuna sem var
kosin til að sitja á breska
s ýinginu.
Ronald Reagan: Þart að
vera tiibúinn að ávarpa
heiminn hvenær sem er.
Peter Bowles: Vill gjarna
fara að leika í kvikmynd-
um.
Verslunarstjóri nokkur í New
Orleans sagöist ekki hafa vitaö
annaö eins og þegar hann seldi
500 stykki af gleraugunum á
sléttu korteri. Þegar leiö að
kvöldmat kvöldið sem átti aö
sýna myndina höföu 340.000 pör
af þessum gleraugum veriö seld í
borginni. Einn at verslunarstjór-
unum í stórum verslunarhring
sagöi að þeir heföu getaö selt
200.000 gleraugu í viöbót ef
verksmiöjurnar heföu haft und-
an. Hann sagðist vona að búið
yrði að framleiða þann fjölda
gleraugna áöur en myndin verður
endursýnd.
„Ég fékk 700 pör klukkan hálf
eitt og klukkan eitt voru þau
seld, hvert og eitt einasta." Sjón-
varpsstööin hyggst leggja út í
fleiri sýningar á þrívíddarmynd-
um í framtíöinni. Skyldi ein-
hverntíma koma aö því að maöur
þurfi aö setja upp bjánaleg gler-
augu ef maður ætlar aö horfa á
fréttir?
Úti í Bretlandi er verið aö Ijúka
framleiöslu á myndaflokki um
fyrstu konuna sem var kosin á
breska þingiö. Sú hét Nancy Ast-
or og þótti kjarnakvenmaöur.
Þaö þykir leikkonan einnig því
hún lagöi margt á sig til aö geta
leikið þingmanninn sem best. I
viötali viö breskt blaö sagöi
leikkonan aö hún heföi lært á
skíðum, hitt 90 ára gamla dóttur-
dóttur Thomas Jeffersons sem
býr reyndar í Virginíu, Bandaríkj-
unum, og svo hitti leikkonan sex-
tugar suðurríkjablómarósir, sem
ekki höföu enn gleymt þeirri list
aö fá menn til aö titra af ást og
daöra, allt til aö geta leikiö þenn-
an fyrsta kvenþingmann. Lisa
Harrow, en þaö er nafnið á þess-
ari leikkonu, sem kynnir sér
svona vel tiðarandann í mynda-
flokknum, þakkar sennilega guöi
fyrir að hún hafi ekki verið kosin
til aö leika kafara, geimfara eöa
þyrilflugmann, eöa jafnvel eitt-
hvaö ennþá verra eins og verka-
mann á olíuborpalli í Noröursjó.
íbúar Barbadoseyja eru undr-
andi þessa dagana. Þaö er vegna
heimsóknar Ronald Reagans
Bandaríkjaforseta þangaö eöa
öllu heldur vegna allra leynilög-
reglumannanna, sem nú vappa
um staðinn til aö undirbúa komu
forsetans. Forsetahjónin munu
dvelja á eyjunum með leikkon-
unni gömlu, Claudette Colbert,
sem kölluö hefur verið drottning
eyjanna. Þaö væri kannski ekki í
frásögur færandi neitt af þessu ef
ekki væri vegna þess aö alfull-
komnu sjónvarpskerfi hefur veriö
komiö fyrir þar sem forsetinn
dvelur. Sjónvarpskerfi sem kost-
ar svona sæmilegan togara,
giska menn á. Maður í Hvíta hús-
inu var spurður aö því hvers
vegna allt þetta vesen meö sjón-
varpskerfiö væri. Sá svaraði að
bragði: „Sko, þaö gæti veriö að
forsetinn þyrfti aö ávarpa heim-
inn.“
Peter Bowles heitir sá sem lék
baróninn í þáttunum „To a Man-
or Born“, eöa Ættarsetrinu. Sú
þáttaröö var aö renna sitt skeið á
enda í Bretlandi og vill nú Bowles
óöur og uppvægur fara aö leika i
kvikmyndum. Þaö stóö til aö
gera kvikmynd eftir þáttunum en
af einhverjum ástæöum var horf-
ið frá því.
— ai.