Morgunblaðið - 26.02.1982, Side 17

Morgunblaðið - 26.02.1982, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982 49 félk í fréttum Baöfatatískan i sumar! + Með hækkandi sól og lengri degi- hugsar fólk til sumarsins og letilífs á baðströndum. Ferðaskrifstofur kynna sumaráætlanir sínar og erlend blöð eru troðfull af auglýsingum og upp- lýsingum alls konar um hvað sé nú best að eyja sumarleyfinu. En hvað um baðfatatískuna? Baðfatatískan tekur jafnan aðeins til kvenfólks, þó við lifum á jafnréttisöld og þó ýmsum finnist ekki taka því að klæðast yfir- leitt á baðströndum, en við birtum hér nokkrar myndir af baðfatatísku sumarsins, eins og sérfræðingur enska blaðsins Daily Mail sá hana ... Utgerðarmenn — Skipstjórar Kraftaverkanet fyrirliggjandi. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. ísfjörð Umboðs- og heildverslun, Dugguvogi 7, sími 36700. húsgögnin sem vaxa meö börnunum og þú ert þinn eigin arkitekt. Hver hlutur á sínum staö. Barnahúsgögn Þarfir skólabarnsins uppfylltar. Unglingahúsgögn Notalegt umhverfi fyrir unglinginn og vini hans. Möguleikarnir eru óteljandi og verðið er hagstætt Opið til kl. 8 í kvöld, föstudag. Opið til kl. 4 á laugardag Vörumarkaðurinn hf. Sími86112.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.