Morgunblaðið - 12.03.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982
3
Spurning um þátttöku okkar,
skilji dómarar ekki íslensku
- segir Stefán Jónsson um dóm á íslenskum bókmenntum
í þýdingum vegna bókmenntaverdlauna Norðurlandaráðs
— Ég tek undir það med Sverri Hermannssyni, ad þeir
sem láta sig bókmenntir nokkuð varða eru þeirrar skoðunar
að íslenskumælandi menn sitji í dómnefnd vegna bók-
menntaverðlauna Norðurlandaráðs og menn gera sér jafn-
framt Ijóst að það getur kostað einhverja fjármuni að kippa
þessu í lag, sagði Stefán Jónsson alþingismaður er Mbl.
spurði hann álits á því hvort íslendingar sætu við sama borð
og aðrar Norðurlandaþjóðir varðandi mat bókmennta til
verðlauna hjá Norðurlandaráði.
Sverrir Hermannsson vakti og aðrir Norðurlandabúar þar sem
máls á því í almennum umræðum
á þingi Norðurlandaráðs í Hels-
inki á dögunum, að íslenskir rit-
höfundar sætu vart við sama borð
dómnefndarmenn, aðrir en is-
lenskir, yrðu að lesa íslensku bók-
menntaverkin í þýðingum. —
Sverrir flutti þarna góða ræðu og
Heildaraflinn 93 þús.
lestum minni en
á sama tíma í fyrra
HEILDARAFLI landsmanna fyrstu tvo mánuði ársins reyndist vera
99.398 lestir, en sömu mánauði í fyrra var aflinn 193.087 lestir,
samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands. Er afli fyrstu tvo
mánuði þessa árs 93.699 lestum minni en í fyrra. Munar hér mestu
um loðnuveiðina, sem var í fyrra 87.311 lestir, en aðeins 11.676
lestir fyrstu tvo mánuði þessa árs. I'á má einnig rekja minni afla til
verkfalls sjómanna í janúarmanuði.
Heildar þorskaflinn er 47.496 Togaraaflinn er nú 21.713 lestir,
lestir fyrstu tvo mánuði þessa árs,
en var 57.295 lestir sömu mánuði í
fyrra. Bátaaflinn er nú 25.783 lest-
ir á móti 31.590 lestum í fyrra.
Góð þátttaka er í
fyrirsætukeppninni
„FYRSTU tvo dagana eftir að fréttin um keppnina birtist
í Morgunblaðinu fengum við ábendingar um rúmlega
þrjátíu stúlkur og síðan hafa okkur borist upplýsingar
jafnt og þétt,“ sagði Katrín Pálsdóttir, ritstjóri tímarits-
ins Líf, er Mbl. leitaði upplýsinga um þátttöku í keppn-
inni „Ljósmyndafyrirsæta Líf“, en sigurvegari í þeirri
keppni mun taka þátt í keppninni „Face of the 80’s“ sem
haldin verður á vegum tískufyrirtækisins „Ford Models“
í Bandaríkjunum í sumar.
Eins og fram hefur komið í
Morgunblaðinu er Líf umboðs-
aðili fyrir þessa keppni hér á
landi og að undanförnu hefur
verið unnið úr þeim upplýsing-
um sem borist hafa, en frestur
til að senda upplýsingar og
ábendingar um stúlkur í keppn-
ina rennur út á mánudaginn, 15.
marz n.k. Katrín Pálsdóttir
sagði, að eftir þann tíma yrði
hafist handa við myndatökur og
síðan yrðu valdar úr þær stúlkur
sem kepptu til úrslita.
Ráðgert er að úrslitakeppnin
verði í maí n.k. og mun fulltrúi
frá „Ford Models“ sitja í dóm-
nefndinni þar sem valin verður
sú stúlka sem mun taka þátt í
keppninni, „Face of the 80s“, sem
haldin verður í Atlantic City í
júlí. Líklegt er, að flestar þær
stúlkur, sem taka þátt í keppn-
inni komist á samning hjá sýn-
ingarsamtökum í Bandaríkjun-
um, auk þess sem há verðlaun
eru í boði fyrir þær sem lenda í
fyrstu sætunum.
Mesti snjór á
Ólafsvík síðan 1951
Olafsvík, 10. marz.
Búast má við að þegar vind
hreyfir verði hér erfiðleikar á veg-
um meiri en þegar eru. Undan-
farnar vikur hefur staðið til að af-
henda og taka í notkun nýja skíða-
lyftu Skíðamiðstöðvarinnar á
Fróðárheiði en af því hefur ekki
ennþá orðið, einkum vegna snjó-
leysis á fjallinu. Nú er hins vegar
svo komið að sagt er að enn geti
þurft að fresta þessu, því skíða-
ég styð þessi sjónarmið heils hug-
ar, sagði Stefán Jónsson. — Við
megum ekki láta frændum okkar
haldast það uppi að fara með
okkur eins og einhverja annars
flokks þjóð. En ef menn þurfa hér
að horfa í kostnað er spurning
hvort þessi verðlaun falla bara
ekki niður, að minnsta kosti hvað
aðild okkar varðar, og þá tel ég að
þessi verðlaun missi verulega gildi
sitt. Ég tel að þetta eigi að fara
rétta boðleið og eigi að komast á
dagskrá í menningarmálanefnd-
inni, en hér er auðvitað spurning
um það hverja áherslu við viljum
leggja á bókmenntir og gildi
þeirra yfirleitt.
Eiður Guðnason formaður
menningarmálanefndarinnar var
einnig spurður álits á þessari
skoðun sem Sverrir Hermannsson
kynnti í ræðu sinni: — Vissulega
væri það æskileg skipan mála að
geta hrint því í framkvæmd að ís-
lensku bókmenntaverkin fengju
meðhöndlun af íslenskumælandi
mönnum í dómnefnd. Ef til vill
verður það eitthvað erfitt í fram-
kvæmd og gæti orðið erfitt að
finna rétta menn í það hlutverk.
Þýðing, hversu góð sem hún er,
verður aldrei annað eða meira en
þýðing og það hlýtur að vera eðli-
legast að fjalla um bókmennta-
verkin á frummálunum.
Fulltrúar Samtaka íbúðaeigenda við Gnoðarvog afhenda Guðrúnu Jónsdótt-
ur mótmælayfirlýsinguna. Frá vinstri til hægri: Njáll Sigurðsson, Arni B.
Eiríksson, Halldór Þórðarson og Guðrún Jónsdóttir. Ljósm. Mbi.: kax.
íbúðaeigendur við
Gnoðarvog afhenda
mótmælayfirlýsingu
EIGENDUR íbúða við Gnoðarvog í Reykjavfk gengu á fund
Guðrúnar Jónsdóttur forstöðumanns borgarskipulags í gær í
því skyni að afhenda henni mótmælaskjal vegna fyrirhugaðr-
ar byggingar íbúðarhúsa á Sogamýrarsvæði.
en var 25.705 lestir í fyrra.
Heildarbotnfiskaflinn er nú
84.294 lestir, en var orðinn rétt
rúmnar 100 þúsund lestir í fyrra.
'O
INNLENT
Tildrög þessara mótmælaað-
gerða eru þau að 11. jan. síðast-
liðinn auglýsti borgarstjórn til-
lögu um breytingu á aðalskipu-
lagi Reykjavíkur frá 1967, varð-
andi breytta landnotkun á svæði
því sem áður var skipulagt sem
útivistarsvæði sunnan Gnoðar-
vogs og norðan Miklubrautar.
Eru íbúðaeigendur mjög óánægð-
ir með þessa tillögu og krefjast
að þessi breyting komi ekki til
framkvæmda. Ákváðu þeir því að
stofna formleg samtök íbúðaeig-
enda við Gnoðarvog til að standa
vörð um hagsmuni sína.
í mótmælaskjali þessu segir
m.a. að íbúðaeigendur við Gnoð-
arvog vilji ekki gera „þétting-
una“ í Sogamýrinni að flokks-
pólitísku deilumáli heldur telji
þeir, að hér sé um að ræða
lýðræðislegt baráttumál borgar-
anna og persónulegt hagsmuna-
mál hvers og eins. Þess vegna
hafa þeir, allir hvar í flokki sem
þeir standa, ákveðið að samein-
ast sem einn maður í afstöðu
sinni og kröfugerð fyrir dómstól-
um ef til kemur.
VORLINAN ’82
er komin
UNDANFARNA þrjá daga hefur gengið hér á með snjóéljum
og hefur kyngt niður miklum snjó. Heyrði ég í dag sagt eftir
Þorgils Þorgilssyni i Hrísum, sem er landskunnur fyrir veð-
urdagbækur sínar, að jafnfallinn snjór væri um 40 sm og
hefði ekki legið þykkari jafnfallinn snjór á jörðu hér síðan
1951.
Iyftan sé komin á kaf í snjó. Það
kann þó að vera eitthvað orðum
aukið.
í gærmorgun sást tófa á stjákli
á götu hér ofarlega í þorpinu og er
það næsta fátítt. Verið er að ryðja
götur í dag. Sjómenn hafa fengið
hægviðri síðan á helgi og er sæmi-
legur afli þessa dagana, algengt
8—10 lestir eftir nóttina.
Helgi
W&KARNABÆR
" og umboðsmenn um land