Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 4

Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 Peninga- markaöurinn / GENGISSKRÁNING NR. 41 — 11. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,925 9,953 1 Sterlingspund 17,969 18,020 1 Kanadadollar 8,190 8,213 1 Dönsk króna 1,2508 1,2544 1 Norsk króna 1,6575 1,6622 1 Saensk króna 1,7139 1,7187 1 Finnskt mark 2,1876 2,1937 1 Franskur franki 1,6405 1,6451 1 Belg. franki 0,2269 0,2275 1 Svissn. franki 5,3346 5,3496 1 Hollensk florina 3,8387 3,8495 1 V-þýzkt mark 4,2028 4,2147 1 itölsk lírs 0,00778 0,00780 1 Austurr. Sch. 0,5988 0,6005 1 Portug. Escudo 0,1427 0,1431 1 Spánskur peseti 0,0955 0,0958 1 Japanskt yen 0,04169 0,04181 1 Irskt pund 14,835 14377 SDR. (•érctök dráttarréttindi) 10/03 11,2043 11.2359 \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,918 10,948 1 Sterlingspund 19,766 19,822 1 Kanadadollar 9,009 9,034 1 Dönsk króna 1,3759 1,3798 1 Norsk króna 1,8233 1,8284 1 Sænsk króna 1,8853 1,8906 1 Finnskt mark 2,4064 2,4131 1 Franskur franki 1,8046 1,8096 1 Belg. franki 0,2496 0,2503 1 Svissn. franki 5,8681 5,8846 1 Hollensk florina 4,2226 4,2345 1 V.-þýzkt mark 4,6231 4,6362 1 ítölsk líra 0,00856 0,00858 1 Austurr. Sch. 0,6587 0,6606 1 Portug. Escudo 0,1570 0,1574 1 Spánskur peseti 0,1051 0,1054 1 Japansktyen 0,04586 0,04599 1 írskt pund 16,319 16,365 V .j Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. '*.. 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...........10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mðrkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum..10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar........ (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............ 4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö mlöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lanskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvextl. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Kvöldvaka“ kl. 20. Sjónvarp kl. 22.00: „Kvöldvaka44 20.40: „Skin á skærri mjöll“ „Skin á skærri mjöll“, nefnist liður á Kvöldvöku sem er á dagskrá hljóð- varps kl. 20.00 í kvöld. Þá mun Óskar Halldórsson lesa ljóð eftir dr. Einar Ólaf Sveinsson. Dr. Einar Ólafur Sveinsson Frá Noregsferd á stríðsárunum fyrri Meðal efnis á „Kvöldvöku" sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í kvöld er frásagnarþáttur, „Frá Noregsferð á stríðsárunum fyrri“, Helgi Kristjánsson í Leirhöfn á Melrakkasléttu segir frá í viðtali við Þórarin Björnsson frá Austur- görðum. „Helgi er merkur maður — hann hefur um langt skeið haft mikil af- skipti af sveitarstjórnarmálum og menningarmálum á Sléttunni," sagði Baldur Pálmason útvarps- fulltrúi í samtali við Mbl. „Hann er þekktur bókasafnari og hafa þau hjónin nú gefið sýslungum sínum bókasafnið. í viðtalinu í kvöld mun Helgi segja frá Noregsferð sem hann fór 1916. Þá stóð fyrri heims- styrjöldin sem hæst og lenti hann í nokkru slarki og svaðilförum við að komast út til Noregs. Hann dvaldi svo í Stafangri og þar í grennd í tvö ár — m.a. vann hann þá við skógarhögg og landbúnað- arstörf á Jaðri. Til íslands kemur hann svo aftur haustið 1918, rétt um það leyti sem Spánska veikin er að byrja að herja hérna. Það mætti bæta því við að í næstu „kvöldvöku" mun Þórarinn Björnsson ræða við konu Helga, Andreu Pálínu Jónsdóttur, en hún hefur frá ýmsu að segja.“ Butley Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er bresk-bandarísk bíómynd frá ár- inu 1973, „Butley". Myndin er byggð á leikriti eftir Simon Gray. Að sögn höfundarins er það hjónabandið sem er þungamiðjan í þessu verki. Myndin greinir frá Ben Butley kennara við Lundúna- háskóla, sem leikinn er af Alan Bates. Hann er bitur og háðskur — erfiður í sambýli og leiðir það til þess að kona hans fer frá hon- um og tekur ungbarn þeirra með sér. Ben Butley er uppspenntur persónuleiki og þessi innri spenna hans hefur tilhneigingu til að spilla samskiptum hans við aðra. Honum hefur láðst að finna lífi sínu nokkurn tilgang og raun- verulega einnig reynt að eyði- leggja líf eiginkonu sinnar. Svo virðist sem allir er komast í kynni við hann verði fyrir áhrifum af niðurrifseðli hans. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd fjórar stjörnur og telur hana þar með mjög góða. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er „Butley", brezk bandari.sk bíómynd frá árinu 1973. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum við atriði úr kvikmyndinni og er maðurinn lengst til vinstri Ben Butley leikinn af Alan Bates. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 12. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sveinbjörn Finnsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,/Evintýri í sumarlandi" Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Óttar Einarsson les sögu Eirfks Magnússonar, skráða af Símoni Eiríkssyni frá Litladal. 11.30 Morguntónleikar. Placido Domingo syngur aríur úr óperum eftir Gaetano Doniz- etti með Fílharmoníusveitinni í Los Angeles; Carlo Maria Giul- ini stj./ Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur balh etttónlist úr „Eugen Onegin", óperu eftir Pjotr Tsjafkovský; Colin Davin stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Kína og kynnir þarlenda tónlist. Seinni þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar Albert Lindner og félagar í Wellerkvartettinum leika Hornkvartett eftir Johann Wenzel Stich/ Giinther Kehr, Wolfgang Bartels, Erich Sic- hermann, Bernhard Braunholz og Friedrich Herzbruch leika Kvintett í E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccherini/ Alfred Brendel og Walter Klien leika með hljómsveit Rfkisóperunnar í Vínarborg Konsert fyrir tvö pí- anó og hljómsveit K 365 eftir MozarL KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðrún Á. Simon- ar syngur íslensk lög. Pfanó- leikari: Guðrún Kristinsdóttir. b. Frá Noregsferð á stríðsárun- um fyrri. Helgi Kristjánsson í Leirhöfn á Melrakkasléttu seg- ir frá í viðtali við Þórarin Björnsson frá Austurgörðum. c. „Skin á skærri mjöll“ Ljóð eftir dr. Einar Ólaf Sveinsson. Óskar Halldórsson les. d. Frá Hafnarbræðrum, Hjör leifl og Jóni Árnasonum. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les síðari hluta útdráttar úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar um þessa þekktu bræður á sinni tíð. e. Kórsöngur: Karlakór ísa- fjarðar syngur fslensk lög. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (29). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni(4). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 12. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistarþáttur. Umsjónarmaður: Edda And- résdóttir. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.00 Butley (Butley) Bresk-bandarísk bfó- mynd frá árinu 1973 byggð á V_________ leikriti eftir Simon Gray. Leikstjóri: Harold Pinter. Aðah hlutverk: Alan Bates, Jessica Tandy, Richard O’Callaghan. Myndin fjallar um hjónabönd, en þó aðallega Butley, kennara við Lundúnaháskóla. Hann er erfíður í sambýli og konan fer frá honum með ungbarn þeirra með sér. Ben Butley er upp- spenntur persónuleiki og þessi eiginleiki hans vill verða til þess að spilla samskiptum hans og annarra. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 00.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.