Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 6

Morgunblaðið - 12.03.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 í DAG er föstudagur 12. marz, sem er 71. dagur ársins 1982, Gregoríus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.03 og síö- degisflóð kl. 20.24. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.58 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið í suðri kl. 22.04. (Almanak Háskólans.) Og lýður þinn — þeir eru allir réttlátir, þeir munu eiga landið eilíf- lega: þeir eru kvistur- inn, sem ég hefi gróð- ursett, verk handa minna, er ég gjöri mig vegsamlegan með. (Jes. 60, 21.) KROSSGÁTA 1 3 li ■ i w 6 1 l m m 8 9 10 ■ II 14 lb m 16 I.AKtrTT: — 1. «jór, 5. p»-.sl, 6. sk»A- un, 7. hej, 8. gremja, II. gell, 12. pinni, 14. muldra, 16. lilur. l/MIKÉTT: — 1. álfrekur, 2. reidi, 3. undirstada, 4. gra-s, 7. ósodin, 9. lofa, 10. sa-lu, 13. ka-ssi, 15. osam stædir. LAIISN SÍBrSTII KROSStíÁTU: I.ÁKÍTT. — I. Ilofsós, 5. uk, 6. | ofgera, 9. kál, 10. ir, 11. KA, 12. joð, 13. arka, 15. orm, 17. notaði. IXM)KÍ7TT: — I. hnokkann. 2. íutfl, 3. ske, 4. skarði, 7. fáar, 8. Kio, 12. jara, 14. kot, 16. mð. Menn velta því nú fyrir sér hvort yfirtaka Allaballanna verði með hefdbundnum hætti!!? ÁRNAÐ HEILLA lljónahand. Gefin hafa verið saman i hjónaband í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði Hjördís Kafnsdóttir og Kinar Bogi Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Kríuhólum 4, Breiðholts- hverfi Rvík. (Stúdíó Guð- mundar.) FRÁ HÖENINNI í fyrrakvöld fóru tveir togarar úr Reykjavikurhöfn og héldu aftur til veiða, en það voru lijarni Benediktsson og Karls- efni. í gær komu þrír togarar af veiðum og lönduðu þeir all- ir aflanum hér til vinnslu, en þessir togarar eru Vigri, BÚR-togarinn Ingólfur Arn- arson og togarinn Asþór. Þá var í gær væntanlegt rússn- eskt olíuskip með olíufarm. Vela átti að fara í strandferð í gær, Selá átti að leggja af stað áleiðis til útlanda, Kynd ill í ferð á ströndina og í gærkvöldi átti Eyrarfoss að leggja af stað áleiðis til út- landa. FRÉTTIR Krost verður um land allt, verð- ur 5—10 stig inn lil landsins, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinnganginum. Nóttin var víða köld. Mest var frostið á láglendi 12 stig á Hellu og Þóroddsstöðum. Hér í Keykja- vík fór það niður í mínus 7 stig um nóttina. — Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið frostlaust hér í ba-num. Þá kaldast á láglendi rnínus 5 stig, vestur á Gufuskál- um. í fyrrinótt fór frost niður í 18 stig norður á llveravöllum. Ilér í hænum var ekki teljandi úrkoma. Varð mest 8 miilim. á Siglunesi og norður á Staðar hóli. — O — Gregoríusmessa er í dag, 12. marz, „messa til minningar um Gregoríus páfa mikla. — Hann lést ">04, — segir í Stjörnufræði/Rímfræði. -O- Sjálfsbjörg í Reykjavik og nágrenni. A morgun, laugar- dag 13. marz, verður leiksýn- ing í félagsheimilinu að Há- túni 12 kl. 16. Það er leikritið Uppgjörið sem verður sýnt. Að leiksýningu lokinni verða umræður og myndasýning. -O- Laugarneskirkja. Opið hús með dagskrá og kaffiveiting- um verður í safnaðarheimil- inu i dag, föstudag, kl. 14.30. -O- Húnvetningafél. í Rvík efnir í kvöld kl. 20 til taflæfingar í félagsheimilinu Laufásv. 25 (Þingholtsstrætis-megin). Kru þátttakendur beðnir að leggja sjálfir til töfl og klukk- ur. -O- Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). Digranesprestakall. Fjáröflun- arnefnd Kirkjufélags Digra- nesprestakalls efnir til bingós í sal Sjálfstæðisflokksins að Hamraborg 1 á morgun, laug- ardaginn 13. marz, kl. 14. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir og áheit á Móður Ter esu: Safnað af Guðmundi Kristjánssyni, Siglufirði, 3000, safnað á fundi hjá FKL 1350, safnað af Karmelsystr- um 860, ÁK 100, SB 100,' GH 500, GV 500, NN, Hafnarf., 500 Númer gíróreiknings Móður Teresu er 23900-3. BLÖD OG TÍMARIT Morgunn, tímarit Sálarrann- sóknarfélags íslands, vítrar- heftið 1981, 62. árg. er kom- inn út. í þessu hefti er minnst sr. Jóns Auðuns dómprófasts. Þá segir Guðlaug Elísa Krist- insdóttir frá alþjóðlegu móti sálarrannsóknarmanna í Englandi. Ævar R. Kvaran skrifar greinina Vandi mið- ilsstarfsins og Matthías Egg- ertsson á þar greinina: Art- hur Köstler og smíðagalli á mannkyninu og Þorbjörn Ásgeirsson skrifar samtals- þátt um stjarnlífið. Þá skrif- ar ritstjórinn, Þór Jakobsson, greinasyrpu úr heimi vísind- anna og þá er víða komið við í „Ritstjórarabbi" og loks eru fluttar fréttir af félagsstarf- inu. llmsjónarfélag einhverfra harna hefur hleypt af stokk- unum tímaritinu Umsjónar- blaðið og er fyrsta tölublað þess komið út. Formaður fé- lagsins, Sveinn Sigurðsson viðskiptafræðingur, skrifar fyrsta „leiðara blaðsins" og segir þar m.a. að með útgáfu ritsins sé ætlunin að kynna málefni einhverfra barna (geðveikra) og þann vanda, sem aðstandendur þeirra eiga við að etja. — Hann greinir frá því að í félaginu (Umsjón- arf. einhverfra barna) séu nú um 100 félagsmenn, ættingj- ar þessara barna og aðrir, sem vinna að velferð þeirra. Félagið á aðild að Landssam- tökunum Þroskahjálp. Sverr- ir Bjarnason, yfirlæknir, skrifar greinina Meðferðar- heimili fyrir geðveik börn. Birt er erindi Öldu Sveins- dóttur meðferðarfulltrúa: „Einhverfa barnið og fjöl- skyldan". Þá skrifar Rósa Steinsdóttir listþjálfi um „Art therapy“ Ásgeir Sigurgestsson sálfræðingur segir frá heimsókn á með- ferðarstofnun fyrir einhverf börn í Bandaríkjunum. Þá skrifar Huldar Smári Ás- mundsson sálfræðingur sögu- legt ágrip og flokkun geð- veikra barna. MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu á morgun, laugar- dag, kl. 10.30 árd. Sr. Þórir Stephensen. Ilafnarfjarðarkirkja: Kirkju- skóli barnanna kl. 10.30. Sóknarprestur. Kvöld-, n»lur- og helgarþiónusla apótekanna i Reykja- vtk, dagana 12 mars til 18 mars, að báðum dögum meðtöldum. er sem hér segir: I Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opið tit kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróatofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan sólarhringinn. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, símí 81200, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig a laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurb»jar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apólek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum. ,vo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg raögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9— 12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aóalsafni. simi 25088 Þfóöminiasafniö: Lokaó um óákveóinn tima. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19 BUSTADASAFN — Bustaóakirkju. simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga t(1 föstudaga frá kl 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17 30 og á sunnudögum er opió kl. 8 00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og sióan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karta opin laugardaga kl. 14.00—17.30 Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8— 19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraó allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.