Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
IOOF 1 = 1633128% = Spk.
IOOF 12 = 16303128% = 9. I
Frá Sjálfsbjörg í
Reykjavík og nágrenni
Leikritiö Uppgjöriö verður sýnt í
félagsheimilinu. aö Hátúni 12.
laugardaginn 13. mars kl. 16.00.
Umræöur og myndasýning á eftir.
Skíöaskóli Skíöafélags
Reykjavíkur
Kennsla fyrir og eftir hádegi
laugardaginn 13. og sunnudag-
inn 14. mars viö skíöaskálann í
Hveradölum. Skráning á skrif-
stofu félagsins á 1. hæö í skíöa-
skálanum.
Skiöafélag Reykjavíkur.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798^^33.
Gönguferöir sunnudaginn
14. mars:
1. kl. 10. Skiöaferö um Kjósar-
skarö. Fararstjórar: Guömundur
Pétursson og Guðlaug Jónsdóttir.
2. kl. 13. Meöalfell (363) og Meö-
alfellsvatn. gengiö kringum vatn-
iö. Fararstjórar: Siguröur Krist-
insson og Þórunn Þóröardóttir.
Farið frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Verö kr. 80 -
Feröafélag íslands.
Ath. Skiliö Feröa- og Fjallabók-
um á skrifstofuna.
Samhjálp
Samkoma veröur i kvöld kl.
20.30 aö Hverfisgötu 44 sal
Söngskólans. Allir velkomnir.
Samhjálp.
UTIVISTARFERÐI
IR j
Föstud. 12. mars kl. 20
Húafall. Göngu- og skiöaferöir
fyrir alla. t.d. Ok. Surtshellir o.fl.
Góö gisting og fararstjórn.
Sundlaug og sauna. Kvöldvaka
meö kátinu. Allir eru velkomnir.
Sjáumst.
Þægilegir skíðarekkar
Hafiö skíöin á vísum staö. þar
sem gott er aö grípa til þeirra.
Hringtö i síma 84407.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606.
Útivist
A AK.I.VSISi.ASIMIVN KR:
JtUMWjS, 224ID kií1
plarflwnbUitiiti
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferð-
aróhöpp:
Volvo 343 árg. 1981
Chervolet Malibu Station árg. 1978
Ford Cortina árg. 1971
Ford Mustang árg. 1970
Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiðaverk-
stæði H. Óskarssonar, Bíldshöfða 14, laug-
ardaginn 13. marz nk. kl. 13.00—17.00.
Tilboðum sé skilaö til Ábyrgðar hf.t Lágmúla
5, mánudaginn 15. marz.
Ábyrgö hf.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í sjó-
flutningi og umferöaróhöppum.
Opel Rekord árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Rekord árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Rekord árg. '82. Skemmd í fl. m/skipi
Opel Kadett árg. ’82. Skemmd í fl. m/skipi
BMW árg. ’82. Skemmd eftir árekstur
Fíat 132 GLS árg. ’73. Skemmd eftir árekstur
og. fl.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, mánudaginn 15/3 ’82 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
fyrir kl. 17 þriðjudaginn 16/3 ’82.
Skólanefnd Heimdallar
Fundur verður haldinn mánudaginn 16. marz
nk. kl. 20.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Áríö-
andi, aö sem flestir mæti.
ísland og þróunarríkin
Utanríkismálanefnd SUS
efntr tH ráöstefnu um island og þróunarrfkln. Hefst ráöstefnan kl.
10.00 laugardaglnn 13. mars aö Hótel Eaju.
Dagskri:
Setning: Gelr HaHgrimsson, formaöur Sjálfstæölsftokksins
FAO i þróunarlöndunum og þátttaka Islendlnga f þvi starfl: Agn-
ar Erlingsson, skipaverkfræölngur.
Hvernig á og hvernig á ekki aö aöstoöa þróunarríkin: Ölafur
Björnsson prófessor.
.Undrin" meöal þróunarríkjanna: Björn Matthiasson, hagfræö-
ingur. Brandt-skýrslan: Guömundur H. Frímannsson, mennta-
skólakennari.
Skyldur vesturlanda viö þróunarríkin: Einar K. Guöfinnsson,
stjórnmálafræöingur.
Friörik Sóphusson, varaform. Sjálfstæöisflokksins mun ávarpa ráö-
stefnugesti í mafarhléi. Á ráöstefnunni veröur dreifl gögnum um
þróunaraöstoð Islendinga. Geir H. Haarde formaöur SUS slítur ráö-
stefnunni Ráöstefnustjórar veröa Ólafur isleifsson, hagfr. og Anders
Hansen. blaöamaöur.
Heimdallur
Viöverutími stjórnarmanna
Sverrir Jónsson veröur til viðtals fyrir félagsmenn i dag eftir kl. 17.00
á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleltisbraut 1, simi 82098.
Hvöt félag
sjálfstæöiskvenna
Málefnanefnd um sveitarstjórnarmál tekur
fljótlega til starfa. Þeir sem áhuga hafa á aö
taka þátt i störfum nefndarinnar vinsamlega
láti skrá sig i Valhöll á skrifstofu Hvatar, sem
fyrst.
Elín Pálmadóttir, formaöur nefndarinnar,
veröur tii viötals í Valhöll, mánudaginn 15.
mars frá kl. 17 til 18.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk
á Patreksfirði og
stuðningsmenn
Prófkjöriö til uppstillingar fyrir sveitarstjórnakosninga i vor veröur á
sunnudaginn kemur, 14. mars.
Viö viljum hvetja ykkur öll til þess aö mæta vel til þátttöku i prófkjör-
inu og gera okkar hlut sem bestan.
Kosningin er bindandi í 5 efstu sætin, ef viö náum 33% af atkvæöa-
magni flokksins frá síöustu sveitarstjórnakosningum og aöilar fái 50%
greiddra atkvæða.
Fjölmennum i prófkjöriö á sunnudaginn og gerum hlut Sjálfstæöis-
flokksins sem stærstan.
Sjálfstæóisfélagió Skjötdur.
Blaðanámskeið
Á vegum fræöslunefndar Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til nám-
skeiös föstudaginn 19. marz og laugardaginn 20. marz nk., ætlaö
þeim, er starfa aö útgáfu landsmálablaöa og rita, sem gefin eru út í
nafni sjálfstæöismanna.
Namskeiöiö veröur haldiö í Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 9
árdegis föstudaginn 19. marz. Námskeiöiö er byggt upp meö þaö í
huga aö gefa sem besta innsýn i uþpbyggingu almennra frétta- og
greinaskrifa, svo og undirstööuatriöi pólitískra skrifa.
Áríöandi er, aö þátttaka á námskeiöiö veröi tilkynnt sem allra fyrst á
skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, sími 82900.
Fræóslunetnd Sjálfsteeóisflokksins.
Njarðvík
Fulltrúaráö sjáltstæöisfélaganna í Njarðvík boöar til fundar i Sjálf-
stæöishúsinu laugardaginn 13. mars kl. 2.00 e.h. Tekin veröur ákv-
öröun um framboð til bæjarstjórnar, enn fremur veröur kosiö í kjör-
dæmisráö.
önnur mál.
Arthur Eiríksen
listmálari - Kveðja
Látinn er í Svíþjóð Arthur Ei-
riksen listmálari. Arthur var
norskur að ætt. Árið 1966 kom
hann hingað til íslands og dvaldi
hér í nokkur ár. Hann giftist Est-
er Nilsson trúboða á Flateyri við
Önundarfjörð. En þar rak hún
barnaheimili um mörg ár, að
Görðum. Heimilið rúmaði 25—30
börn og var þar jafnan þröngt á
bekk. Sömu börn voru þar sumar
eftir sumar og eiga góðar bernsku-
og æskuminningar frá Görðum.
Eftir að heimiiið var lagt niður
fyrir vestan og annað barnaheim-
ili reis upp hér syðra, keyptu þau
hjón húseignina Miðtún 32 hér í
borg og stóð heimili þeirra þar um
nokkur ár.
Arthur kynntist vel landi og
þjóð. Ferðaðist víða og hafði ávallt
léreftið, penslana og litina með.
Úr því skapaðist mikil landkynn-
ing einkanlega ytra, þar sem mál-
verk hans frá Islandi prýða fjölda
heimila.
Jafnframt lífsstarfi sínu, þá tók
Arthur mikinn þátt í kristilegu
starfi. Hann var vel liðtækur
ræðumaður og útlagði Guðs orð
rétt. „Fór rétt með orð sannleik-
ans.“
Þar í viðbót, þá var hann mjög
lífsreyndur maður og vissi bæði
um dökkar og bjartar hliðar lífs-
ins.
í febrúarmánuði árið 1942 bjó
hann ásamt fjölskyldu sinni í
borginni Kongsvinger í Austur-
Noregi. Mikill snjór var yfir öllu
og hörkufrost. Klukkan að verða
23.00 er bankað að dyrum Arth-
urs. Óvanalegur tími til heimsókn-
ar. Fyrir dyrum stendur gegnkald-
ur þýskur hermaður. Biður hann
um í nafni mannúðar um húsa-
skjól og mat til að seðja sárasta
hungur sitt. Hermaðurinn, sem
var í þýska flughernum, var á
flótta frá ógnum stríðsins, sem nú
geisaði í algleymingi um víða ver-
öld. Aðeins 20 mínútna gangur var
frá heimili Arthurs, til landamær-
anna, þar sem frelsið bjó og stríð-
ið geisaði ekki. Þangað stefndi
hermaðurinn. Klukkan 04.00 að
morgni fór þessi ungi maður frá
heimili Arthurs. Grimm og vond
örlög fylgdu í kjölfar þessarar
heimsóknar. I sömu viku er aftur
bankað á dyr Arthurs. Er þar
kominn sami hermaður og nú í
fylgd margra hermanna og yfir-
boðara sinna. Arthur var tekinn
með þeim og settur í fangabúðir.
Fyrst í Akershus-kastala í Osló.
Síðan í nálægð Hamborgar. Þar
var hann látinn vinna að
skotfæragerð um tvö löng ár, við
mjög ilian aðbúnað og þröngan
kost. Markaði þessi hörmungar-
vist djúpar rúnir í alla veru Arth-
urs. Mitt í hörmungunum, var eitt
sem aldrei brást, það var lifandi
fullvissa um nálægð Jesú Krists.
Persónulega var Arthur góð-
gjarn maður og mátti ekkert aumt
sjá. Liðsemd hans var virk og tal-
aði oft betur en nokkur orð. Veik-
indi herjuðu að fjölskyldu, svo
húsmóðir gat ekki sinnt störfum
sem skyldi, um hríð. Þá voru út-
réttar hendur hjá Arthur og konu
hans. Tóku tvö barnanna og
höndluðu þau sem eigin börn, ólu
þau upp til manns, bæði hér heima
og seinni árin í Svíþjóð. Enginn
má sköpum renna og eitt sinn skal
hver deyja. Mánudaginn 1. febrúar
var Arthur allur. Hann trúði á
annan heim og nýtur hans nú.
Með samúðarkveðjum
Daniel Glad