Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 27 Hallgrímur Garðarsson Vestmannaeyjum Minning Þann 29. desember sl. var til moldar borinn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum vinur og Lions- bróðir, Hallgrímur Garðarsson, Illugagötu 34, Vestmannaeyjum. Hallgrímur var fæddur á Reyðar- firði 23. nóvember 1940. Hann var sonur hjónanna Sig- fríðar Bjarnadóttur og Garðars Jónssonar. Snemma leiddi hugur Hallgríms að sjónum og byrjaði hann ungur til sjós, og lauk stýri- mannaskóla árið 1962. Eftir að stýrimannaskóla lauk var Hallgrímur stýrimaður og skipstjóri, en var einnig útgerðar- maður á mb. Sæþóri Árna VE. Þann 14. marz 1962 gekk Hall- grímur að eiga eftirlifandi eigin- konu sína, Áddý Guðjónsdóttur, og eignuðust þau þrjú börn, Sig- fríði, Sæþór Árna og Berglindi, en einnig gekk Hallgrímur Mörtu, dóttur Addýjar, í föðurstað. Hall- grímur var ástríkur eiginmaður og faðir, því er sárt fyrir eigin- konu og börn að sjá á eftir góðum dreng yfir landamærin, en vegir drottins eru órannsakanlegir. Hallgrími varð vel til vina og mjög félagslyndur, var meðal ann- ars í skipstjóra- og stýrimannafé- laginu Verðanda i Vestmannaeyj- um, og gegndi ýmsum mikilvæg- um trúnaðarstörfum fyrir félag sitt. Árið 1974 var stofnuð hér í Vestmannaeyjum Lionshreyfing, og var Hallgrímur þar í hópi sem driffjöður við stofnun hreyfingar- innar. Hallgrímur var góðúr Lionsmaður og mjög virkur félagi, ávallt reiðubúinn til starfa við klúbb sinn, tók að sér öli þau störf sem lágu fyrir, því er höggvið stórt skarð í Lionshreyfinguna og Minning: Kristín Teitsdóttir Hnúki — Minning Þó kveðjan sé síðbúin, langar okkur samt að minnast látinnar konu er verða mun öllum er henni kynntust minnisstæð fyrir margra hluta sakir. Það var ekki einasta að hún væri höfuð sinnar sveitar ásamt eftirlifandi manni sínum, heldur var hún að allri gerð þessi trausti áningarsteinn, er svo margir festu stjóra sinn við. Hún var höfðingi í þess orðs fyllstu merkingu. I daglegri umgengni voru orð hennar lög, og þeim var ekki áfrýjað. Hún gerði kröfur og þær oft ekki smáar, en lét þær ganga jafnt yfir sig og aðra. Tryggð hennar og vinfesta var al- ger, þar sem hún tók einhverjum, en hallaði aldrei á þann er henni ekki féll. Að koma þar í hús var eins og beðið hefði verið eftir breska landsliðinu ásamt Michael Rosenberg sem upp á síðkastið hefur getið sér gott orð í Banda- ríkjunum og spilar nú m.a. í sveit með R. Rubin og M. Becker. Þá barst þættinum bréf fyrir ör- fáum dögum frá Einari Guð- mundssyni í Ólafsvík. Hann sendi okkur tvö spil þar sem Alan Son- tag og Peter Weichsel leika listir sínar í varnaspilum og fara þau hér á eftir. Þá má einnig geta þess að Einar hefir þýtt bók eftir Ter- ence Reese og Roger Trézel sem heitir Öryggisspilamennska í bridge og er hún að koma á mark- aðinn þessa dagana og verður get- ið í bridgeþættinum um helgina. Hér koma svo spilin: Hér fara á eftir tvö spil sem sýna okkur við hverju við megum búast af þeim félaögum Sontag og Weichsel er þeir heimsækja okkur um næstu helgi. F"yrra spilið er úr Ólympíumót- inu í tvímenningi 1978 en þar urðu þeir í 8. sæti. Fyrir þetta spil fengu þeir 72 stig af 77 möguleg- um. Þeir sátu í Austur — Vestur og voru á hættunni gegn utan hættu. Norður spilaði 4 spaða eftir þessar sagnir. Suður Vestur Nordur Austur 1’asN 1 lauf 2 spaðar dobl 3 spaðar •t L'rtmd I spaðar dohl l*ass l'ass l’ass Norður s. DG9865 h. G t. K832 1. 64 Austur Vestur s. 74 s. ÁK h. Á8765 h. D432 t. 76 t. ÁD109 1. D1072 Suður s. 1032 h. K109 t. G54 1. K985 1. ÁG3 Utspil Weichsel var tígulsjöan. Norður átti fyrsta slaginn á tíg- ulkóng og splaði út hjartagosan- um. Weichsel stakk upp á ásnum og spilaði tígulsexunni sem tekin var með níunni. Sontag setti nú út tíguldrottninguna og Weichsel gerði rétt þegar hann trompaði og spilaði laufadrottningu til baka og tryggði vörninni þar með tvo slagi á lauf og sjö slagi alls sem gerði 700. Ef Weichsel trompar ekki tíguldrottninguna af Sontag þá sleppur sagnhafi 3 niður og vörnin fær aðeins 13 stig vegna þess að þeir eiga hjarta-game á hættunni. Síðara spilið er úr sömu keppni. Allir á hættu og Austur opnaði á 3 laufum. Sontag í Suður sagði pass, Vestur sagði pass og Weich- sel í Norður doblaði sem var látið standa. Norður s. K7654 h. ÁD652 Austur s. Á2 h. 93 t. D98 I. K109853 Suður s. 8 h. G104 t. ÁK64 I. ÁD764 Sontag byrjaði á því að taka á ás og kóng í tígli og spilaði síðan þriðja tíglinum sem Weichsel trompaði. Weichsel fann nú snjalla vörn þegar hann skipti yfir í spaðakóng og kom þar með í veg fyrir að sagnhafi gæti hent niður tapslag heim í tígulgosann í borði. Nú, Austur drap á ás og spilaði öðrum spaða. Sontag trompaði og skipti yfir í hjartagosa. Weichsel tók tvo hjartaslagi og með þvi að spila spaða í gegnum saghafa fékk Sontag þrjá slagi á tromp. Sagn- hafi varð þvi 45 niður á hættunni sem gerði 1100 til Sontag og Weichsel. Eins og má sjá vinnast fjögur hjörtu á N-S spilin. Vestur s. DG1093 h. K87 t. G753 1.2 munu Lionsmenn geyma vel minn- ingu um góðan dreng. Við Lionsmenn biðjum algóðan Guð að styrkja Addý, börn, barna- börn og aðra ættingja í þeirra miklu.sorg. Lionsbræður í Vestmannaeyjum. hverjum og einum, þó gesta- straumur væri þar meiri en við vitum dæmi um annarsstaðar. Enda virtist það vera krafa þeirra beggja hjónanna til sjálfs sín að ætíð skildi vera nægur matur og tími fyrir óvæntan gest. Mynd- arskapur og sjálfsagi mótuðu allt hennar fas. Hún var sannur bú- stólpi og sveitarprýði. Við systkin- in vorum svo lánsöm að lenda hjá þessum sæmdarhjónum aðeins 5 og 8 ára, börn og unglingar voru sendir í sveit á stíiðsárunum, og slíkt lán á maður erfitt með að þakka. Svo traust var vinátta þeirra og elska að hún hefur fylgt okkur fram á þennan dag. Jóhannes við viljum aðeins votta þér okkar dýpstu samúð við fráfall þessarar traustu og góðu konu. Guð blessi þig ásamt dætr- um þínum og barnabörnum um ókomna tíð. Leifur og Svala. Ég átti ekki von á þessu þegar Soffía hringdi í mig á fimmtu- dagsmorgun í vinnuna og sagðist ekki geta komið því pabbi hennar væri dáinn. Það var ekki lengra en i gær að við vorum að tala um hann. Sveinn Stefánsson hét hann, fæddur 9. september 1919, og var yfirleitt kallaður Svenni. Mín kynni af Svenna hófust þegar ég og dóttir hans lentum saman í bekk 13 ára. Ég var mikill heimagangur þá og var alltaf tek- ið vel á móti mér. Mér er það minnisstætt þegar ég eignaðist barn mitt og kom í heimsókn, varð hann fyrstur manna til að taka barnið upp og gæla við það. Sjaldan hef ég séð fullorðinn mann leggjast á gólfið og leika við nokkurra mánaða barn. Hann tók hana eins og hún væri eitt af hans barnabörnum. Ef maður var dapur þegar maður kom þangað, fór maður alltaf glaður út því Svenni kom manni alltaf í gott skap, ýmist með því að spila eða kenna manni kapla. Eitt er víst að enginn veit hvað átt hef- ur fyrr en misst hefur og það hef- ur fjölskyldan Unufelli 48 svo sannarlega reynt. Við vottum eft- irlifandi konu hans, Guðrúnu Karlsdóttur, og börnum okkar dýpstu samúð og þökkum Guði fyrir að fá að kynnast Svenna. Stína og Júlía Lokað vegna jarðarfarar BALDURS KRISTINSSONAR vélvirkja veröa skrifstofur vorar og verzlanir aö Grensásvegi 9 lokaöar milli kl. 10—13 í dag, föstudaginn 12. marz. Sala varnarliðseigna. Sveinn Stefánsson Minningarorð Fæddur 9. september 1919 Dáinn 3. mars 1982 Veistu að BDS6A6NABÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK SÍMAR: 91-81199 - 81410 er langstærsta húsgagnaverzlun landsins meö 70—80 sófasett á gólf- inu, 30—40 gerðir af rúmum, tugi veggskápa, hægindastóla og boröa og hundruö stóla. Ide-merkiö tryggir þér meiri gæöi og lægra verö en áöur hefur þekkst Líttu inn Það borgar sig HUSGACNAHÖLLIN BlLDSHÖFOA 20 - 110 REYKJAVlK SÍMAR: 91 81199 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.