Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982 31 Ýmsir forráðamenn þjód- arinnar hafa fundið upp á því í seinni tíð að flagga með að tekist hafi — vegna stefnu ríkisstjórnarinnar — að af- stýra atvinnuleysi á íslandi gagnstætt því sem gerist nú meðal nágrannaþjóðanna. I>essar fréttir berast jafnvel af ræðum ráðamanna á þing- um eða mannfundum erlend- is. Þess er þá ekki getið að atvinnuleysi er óþekkt fyrir brigði hér á landi síðan afla- brestur og verðfall sjávaraf- urða fór saman fyrir meira en áratug — og það sem meira er að íslendingar hafa þá sérstöðu að ausa gífurlega auknum sjávarafla upp úr hafinu umhverfís landið á hverju ári. Á hinn bóginn hefur sú algera sérstaða ekki nægt til þess að þjóðarfram- leiðslan — „þjóðarkakan“ — hafí aukist á sama tíma, hún hefur algerlega staðnað og lífskjör „sigið“ þrátt fyrir góðæri í sjávarútvegi og þann mikla og árvaxandi auð sem fískimiðin láta okkur í té. Sjávarafk Botnfiakafk 68QÞ toon 32QÞ tonn 460fc Þjó&arframleiðsla 1,6% Mvndin sýnir að botnfiskafli hefur aukist utn hvorki meira né minna en 200 þúsund tonn frá 1978 og þar af þorskafli um 130 þúsund tonn eða 4056. Á sama tíma sem sjávarafli hefur aukist svo sem sýnt er á mynd 1 hefur vöxtur þjóðarframleiðslunnar á mann — ,,þjóðarkökunnar“ — minnk- að sem hér er sýnt. Hver er ástæðan? og Matthíasar Bjarnasonar sem sjávarútvegsráðherra. Gátan mikla — Hvers vegna þá „lífs- kjarasig“ og stöðnun þjóðarframleiðslu? Þegar þessi mikla og árvaxandi auðsuppspretta okkar íslendinga er höfð í huga, er það þá ekki meira en lítil kokhreysti og hræsni að láta í það skína að það sé nánast fyrir kraftaverk stjórn- valda að ekki sé skráð atvinnu- Er full atvinna á íslandi kraftaverk stjórnvalda? eftir Lárus Jónsson, alþingismann Atvinnuleysi í nágrannalöndum — full atvinna á íslandi Atvinnuleysi hefur aukist mikið í flestum iðnaðarríkjum heims hin síðari ár. Tvö síðustu árin hefur þessi þróun verið alvarlegust þótt atvinnuleysis hafi gætt í áratugi í ýmsum löndum. Búist er við að um 8% vinnufærra manna gangi at- vinnulausir í löndum Gfnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um þessar mundir. Ástæðan fyrir þessum samdrætti í atvinnulífinu sem nú er við að etja er fyrst og fremst rakin til síðari olíuverðshækkunarinnar sem varð 1978 og er nú í rénun, sem kunn- ugt er. Mikill munur er þó á ástandinu í einstökum löndum. Það er t.d. um 5—6% í Vestur- Þýskalandi og nánast ekkert í Noregi. Hér á landi hefur því sem næst ekkert atvinnuleysi verið skráð á íslandi síðan 1978 og ’79 ef frá eru taldir einstakir landshlutar eink- um síðustu tvö árin en þar hefur verið við atvinnuleysi að stríða á vetrum. Á árunum 1978 og ’79 fóru saman stóráföll vegna hvarfs síld- arinnar á norður- og austurmiðum ásamt verðfalli á sjávarafurðum. Fullyrða má að þetta sé mesta utanaðkomandi áfall sem þjóðar- búið hefur orðið fyrir frá stríðs- lokum. Á hinn bóginn benda ýmsir á með gildum rökum að verulegt dulið atvinnuleysi sé á íslandi. Komast megi af með færra fólk við ýmis störf hjá atvinnuvegun- um og greiða mætti því fólki sem nauðsynlegt er hærra kaup ef því væri að skipta. Þá hefur geigvæn- legur fólksflótti verið frá landinu undanfarinn áratug og hefur verið sýnt fram á að hann eykst yfirleitt þegar lífskjör versna. Auðsuppspretta íslendinga Hvað sem Iíður mati manna á því hvort dulið atvinnuleysi sé verulegt vandamál hér á landi, er ljóst að sérstaða ísiendinga í at- vinnumálum er svo mikil að sam- anburður milli landa á atvinnu- ástandi — án þess að geta hennar — er algerlega út í hött. Undan- farin ár höfum við ausið í síaukn- um mæli af þeirri auðsuppsprettu sem eru gjöful fiskimið umhverfis landið. Þjóðviljinn segir fyrir skömmu í athyglisverðum leiðara: „Hér í Þjóðviljanum var vakin at- hygli á þeirri staðreynd, að á aðeins fimm árum 1976 til 1981 hefur fram- leiðsluverðmæti sjávarútvegsins vax- ið um nálægt 60% að raungildi." Á meðfylgjandi mynd sést hvernig botnfiskaflinn hefur auk- ist frá árinu 1978. Heildarbotn- fiskaflinn hefur aukist um 200 þúsun tonn og þar af þorskaflinn um 130 þúsund tonn, eða um rúm 40%. Úr öllu þessu hráefni í grundvallarframleiðslu þjóðarinn- ar er nú að spila. Ástæðan fyrir þessari aflaaukningu er auðvitað útfærslan í 200 mílur og margvís- legar ráðstafanir sem gerðar voru til betri nýtingar fiskistofna í stjórnartíð Geirs Hallgrímssonar NK. SUNNIJDAG kl. 16.00 síd- degis verdur 20. sýning á Kisu- leik, eftir ungverska skáldið Ist- ván Örkény, á Litla sviði Þjóð- leikhússins í leikhúskjallaran- um. Fer sýningum á leiknum nú að fækka, því óðum styttist í næstu frumsýningu Litla sviðs- ins. leysi á íslandi í stórum stíl — eins og í nágrannalöndunum? Væri þeim sömu mönnum ekki sæmra að spyrja sig fremur eftirfarandi spurninga: • 1. Hvers vegna þverr vöxtur þjóðarframleiðslunnar á sama tíma og þessi afiaaukning verður svo sem fram kemur á meðfylgj- andi mynd? • 2. Hvers vegna „sígur" kaup- máttur launa heimilanna eins og formaður Verkamannasambands íslands og Dagsbrúnar orðar það? • 3. Hvers vegna er undirstöðu- greinum atvinnulífsins fleytt dag frá degi með auknum lántökum Með aðalhlutverkin í Kisu- leik fara Herdís Þorvaldsdótt- ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Þorsteinn Hannesson. Ennfremur Þóra Börg, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir og Jón S. Gunnarsson. — Karl Guðmundsson og innanlands og utan? • 4. Hvers vegna aukast erlendar skuldir þjóðarinnar hrikalega þótt gífurlegur samdráttur sé í orku- og stóriðnaðarframkvæmdum? Hvað hefur okkur íslendingum orðið úr þfim stórfellda búhnykk sem er verðmætisaukning sjávar vöruframleiðslunnar undanfarin ár? Getum við bjargað okkur næstu ár með nýrri 200 mílna fiskveiðilög- sögu? Því miður liggur svarið við þess- um spurningum í þeirri bláköldu staðreynd að við íslendingar höf- um bi^ð við afturhaldssömustu stefnu i efnahags- og atvinnumál- um sem um getur á Vesturlöndum frá 1978 — þann tíma sem Al- þýðubandalagið og framsóknar- menn hafa haft tögl og hagldir í stjórn Jandsins. Þar liggur hund- urinn grafinn. Hjalti Kristgeirsson þýddu Kisuleik úr ungversku, leik- stjóri er Benedikt Árnason, leikmynd og búningar eru eft- ir Sigurjón Jóhannsson og lýs- inguna annast Páll Ragnars- son. Þjóðleikhúsið: 20. sýning á Kisuleik Fram — Þróttur íslandsmótið í handknattleik 1. deild Laugardalshöll í dag. Mfl. karla kl. 13.00. Framarar mætum allir og hvetjum okkar menn til sigurs ÁGÚST ÁRMANN ht UMBOOS OG HeiUVWZLUN SUNOABORG ?« - REYlUákdK A ÖÖPIONEER PLASTPOKAR NastM lif PI’liH V/ © ALDA OSRAM Hoffell sf Master handboltar Áfram Framarar itoinor hf Bakaríið Kringlan *. % V 0 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.