Morgunblaðið - 17.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ1982 59 Sími 78900 Patrick ffittpapte. Patrick er 24 ára coma-sjúkl- ingur sem býr yfir miklum dulr- œnum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verðlauna á Kvikmyndahátíöinni í Asíu. Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlutverk: Robert Help- mann, Susan Penhaligon, Rod Mullinar. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. S, 7, 9.10 og 11.15. Eldribekkingar (Senlors) __'__ »u—r..aa—«ji»r»úaiB|««aiiianii| “AMERICAN GRAFFITr Stúdentarnir vilja ekki útskrif- ast úr skólanum og vllja ekkl fara út í hringióu lífsins og nenna ekki aö vlnna, heldur stofna félgasskap sem nefnist Kynfræösla og hin frjálsa | skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes, | Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour nuiwucutTosrmM apennanui ny arriensk mynd um unglinga sem lenda i alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes oq Anthony James. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 11,20. Altt í lagi vinur (Halleluja Amlgo) , bub SPENC£R CE ^7 v í k i 'ipfi Jfyftefuja.. AMIGu STORSTE HUM0R-WESTERN | SIOEN TRINITY. FARVER Serstaklega skemmtileg og ] spennandi Western-grínmynd með Trinity-bolanum Bud Spencer sem er í essinu sínu i | þessari mynd. Aðahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðhelgi (Death Weekend) Sýnd kl. 11.00. Being There fc?' (4. manuöur) Sýnd kl. 9. Allar moð ial. taxta. | A Listahátið ** í Reykjavík S. til 20. júni 1982 DAGSKRA FÖSTUDAGUR 18. JUNI kl. 20:30 Gamla Bió Tónleikar Breska kammersveitin The London Sinfonietta leikur Föstudagur 18. júni kl. 9:30 og kl. 14:00 Norræna húsiö „Aö méla — Börn og liatamenn“ Jens Matthiasson fré Svíþjóö (Þessa þrjá daga er föndurvinnustofan fyrir börn af dagvistunarstofnunum Reykjavíkur) LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur Skilnaöur Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson, sem einnig er leik- stjóri Laugardagur 19. júni kl. 9:30 Norræna húsiö Föndurvinnustofan Opin öllum (hámarksfjöldi barna þó 15, aldur 3—6 ára) Laugardagur 19. júní kl. 17:00 Haftiöi Hallgrímsson: Fimm stykki fyrir píanó (Halldór Haraldsson, piano) Guómundur Hafsteinsson: Brunnu beggja kinna björt Ijós (Nora Kornblueh. selló, óskar Ingólfsson, klarinett, Snorri S. Birgisson, pianó) SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ kl. 17:00 Laugardalshöll Tónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi Gilbert Levine Einsöngvari Boris Christoff, bassi kl. 20:30 Leikfélag Reykjavikur Skilnaóur Önnur sýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson Sunnudagur 20. júni kl. 17:00 Þorkell Sigurbjörnsson: 1. Níu lög viö Ijóö eftir Jón úr Vör (Ólöf K. Haröardóttir, söngur, Þorkell Sigurbjörnsson, pianó) 2. Petits Plaisirs (smáglens) (Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Unnur María Ingólfsdóttir, fiöla, Inga Rós Ingólfs- dóttir, selló, Höróur Askelsson, semb- al) Ath. breyttan tónleikatima. KLÚBBUR LISTAHATIÐAR I FELAGS- ST0FNUN STÚDENTA VIÐ HRINGBRAUT 17. júní: Guöný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson flytja sigaunamúsik. 18. júní: Kvartett Kristjáns Magnússonar. 19. júní: Karl Sighvatsson og Soyabaunabandiö. 20. júní: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Matur frá kl. 20:30. Opió frá kl. 18:00—01:00 alla daga nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 18:00—03:00. Matur framreiddur frá kl. 20:30. Sími Listahátíðar 29055 Miðasala i Gimli viö Lækjargötu. Opin alla daga fré kl. 14—19.30. Dagskrá Listahátíðar fæst í Gimli SUMAR MATSEÐILL TOURISTMENU í sumar bjóða 26 veitingastaðir víðsvegar um landið heimilislega rétti á lágu verði af sumarmatseðl- inum. Börn 6—12 ára greióa hálft gjald. Þau yngstu fá frían mat. Léttið ykkur eldhússtörfin. Njótið sumarsins betur. 17.JÚNÍ 1982 I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 Forseti borgarstjórnar, Albert Guðmundsson, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðs- sonar í kirkjugarðinum v/Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórn- andi: Ellert Karlsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Guðríður Þorsteins- dóttir, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsens. Karlakórinn Fóstbræður syngur: (sland ögrum skorið. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Guðrún Guðlaugsdóttir. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskupinn yfir (slandi, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Kristinn Sigmundsson. Þjóðhátíð í Reykjavík DAGSKRÁ III. TRÚÐALEIKUR: Kl. 11.15-13.00 Heimsóknir á barnadeildir sjúkra- húsanna. Tóti trúður og félagar. (Ketill Larsen). IV. BIFREIÐAAKSTUR: Kl. 14.00 Félagar úr Fornbílaklúbbi (slands aka bifreiðum sínum frá Elliðaám vestur Miklubraut og Hringbraut, noröur Tjarnargötu, austur Vonar- stræti, suður Fríkirkjuveg og Sóleyj- argötu og austur Hringbraut að Reykjanesbraut. V. HLJÓMSKÁLAGARÐUR: Kl. 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi. Ernest Majo. Kl. 14.00-18.00 Félagar úr skátahreyfingunni sýna tjaldbúðar- og útistörf. Barna- og fjölskylduleikir. VI. LYFTINGAR A LÆKJARTORGI: Kl. 14.00-17.00 Lyftingamenn lyfta lóðum og aðstoða áhorfendur við lyftingar. VIII. NORSKIR GESTIR VIÐ MENNTASKÓLANN í REYKJAVÍK. Kl. 14.30 Lúðrasveit barna og unglinga frá Alta í Noregi leikur. Kl. 15.15 Stúlknakór frá Gloppen í Noregi syngur. VII. A LÆKJARTORGI: Kl. 15.00 Jasshljómsveit leikur á Lækjartorgi. IX. LAUGARDALSSUNDLAUG: Kl. 15.00 Reykjavíkurmótið í sundi. X. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN: Kl. 15.00 Safnast saman við Hlemmtorg. Kl. 15.20 Skrúðganga frá Hlemmtorgi, gengið niöur Laugaveg, Bankastræti og Ingólfsstræti á Arnarhól. Lúðrasveit- in Svanur leikur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Kl. 16.00 Dagskrá á Arnarhóli: Umsjón: Sigmundur örn Arngríms- son. Kynning: Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Jafnvægislist: Walter Wasil. Atriði úr Gosa: Sigurður Sigurjóns- son, Arni Blandon, Margrét Ákadótt- ir, Hákon Waage, Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Atriði úr Litla krítarhringnum: Soffía Jakobsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Aðalsteinn Bergdal. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Skemmtiþáttur: Sigurður Sigurjóns- son og Randver Þoriáksson. Barnavísur: Bessi Bjarnason. „Hálft í hvoru": Gísli Helgason, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Bergþóra Árnadóttir, örvar Aðal- steinsson, Ingi Gunnar Jóhannsson, Eyjólfur Kristjánsson. XI. KVOLDSKEMMTUN: Kl. 21.00 Hljómsveitin Pónik leikur á Lækjar- torgi og hljómsveitin Egó leikur i Austurstræti. Dagskránni lýkur kl. 01.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.