Morgunblaðið - 23.06.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982
7
Regngallarnir eftirspuröu nýkomnir, kr. 278.
Cax4Xo& karlmannafötin kr. 998 og 1098.
cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt.
Terylinbuxur, fjölbreytt úrval.
Gallabuxur, úlpur, margar geröir. Skyrtur, skyrtubolir
og m. fl. á frábæru veröi.
And res, Skólavörðustíg 22.
BÁTAVÉLAR
Viö bjóöum vandaöar pólskar bátavélar 95 og 165 sjó-
hestöfl á ævintýralega lágu veröi.
Sýningarvól á staönum.
Leitiö nánari upplýsinga:
VÉLASALAN H.F.
Ánanaustum — sími 26122
Hverjar eru
orsakir
vandans?
Öll útDutningsfram-
ieiósla á fyrst og fremst við
þann vanda að stríða, að
tilkostnaðarhækkanir inn-
anlands hafa farið langt
fram úr söluverði erlendis.
Einn höfuðþáttur vandans
er því verðbólgan. Verð-
bólgumarkið i stjórnar-
sáttmála og munni ráð-
herra hafa gufað upp og
orðið að engu, enda engin
samstaða á stjórnarheimil-
inu um marktækar verð-
bólguhömlur. Framsóknar-
ráðherrar tala að vísu um
nauðsyn aðgerða — en láta
sitja við orðin tóm. Alþýðu-
bandalagið ber hinsvegar
olíu á verðbólgubálið.
Hrun loðnustofns og
samdráttur í þorskveiðum
hafa síðan höggvið svo að
undirstöðum sjávarútvegs,
að til mjög alvarlegra tíð-
inda kann að draga í ís-
lenzku atvinnu- og efna-
hagslífi, að öllu óbreyttu.
Ekki bætir úr skák að
stjórnarstefnan i skatta-
málum, í gengisstýringu og
raunar cinnig í verðmynd-
un hefur þrengt svo að
rekstrarstöðu atvinnuvega
almennt að hún hefur
aldrei verið tæpari — eða
framleiðslan verr undir
það búin að mæta kjara-
kröfum.
Stærð fiski-
skipastólsins
l*á hefur það og sárlega
komið niður á útvegi og
sjómönnum hver hringl-
andi hefur ríkt á stjórnar-
heimilinu varðandi stefnu-
mörkun til samræmis milli
stærðar fiskiskipastólsins
og veiðiþols nytjafiska
okkar. Ágúst Einarsson,
framkvæmdastjóri, sem
gjörþekkir þessi mál, sagði
i sjónvarpsviðtali á dögun-
um, að um 10—12% af
rekstrartapi togaranna ætti
beint rætur í því að OF
mörg skip væru gerð út á
OF lítinn afla. Engu að síð-
Treysti þvi að ráðherrarnir sjai ^
f §
|JÖ
t, bóinn .» I»l. >1»»'". ** •“* '
■ ir nóttamaður. góðt..
. -------------------------------
„» I k.W.kol n, nn « *« >» '
Undirstöðuatvinnu-
vegur í hættu
Talið er að togaraútgerð í landinu hafi veriö
rekin meö 30—40% tapi frá því að veiðar
hófust á ný eftir áramótin. — Nokkrir togar-
ar, einkum á Suövesturlandi, komust ekki á
veiðar, eftir verkfallsdagana, vegna fjár-
hagserfiðleika. — Nálægt 800 manns í fisk-
vinnslu eru nú atvinnulausir vegna stöövun-
ar togaranna. — Staöa frystiiönaöarins er
og neöan núllsins, rekstrarlega, eins og
horfir. — Ríkisstjórnin, sem hlýtur að hafa
séð hvert stefndi, hugsar ekki stærra en aö
slá fyrir olíu til eins veiöitúrs. Hún svaf raun-
ar vært á vandamálum þjóöfélagsins, er
verkalýðsleiðtogar gengu á hennar fund
vegna atvinnuleysis fiskverkunarfólks.
ur hefur hver togarinn i
kjölfar annars verið fluttur
til landsins undanfarið —
og sjávarútvegsráðherra
sýnist skorta alla festu og
ákveðni til að spyrna við
fótum.
Meðan líklegur há-
marksafli er svo takmark-
aður, sem fiskifræðilegar
niðurstöður sýna, er það
kolvitlaus stefna að auka
sífellt fjölda úthalda, þann
veg að minna og minna
komi i hlut hvers skips,
bæði útgerðar og sjó-
manna. I>egar sýnt var að
samdráttur yrði í vciðum
var þessi skipakaupa-
stefna, jafnvel á gömlum
fleytum, enn vafasamari.
að ekki sé fastara að orði
kveðið.
Fiskvinnslu-
fólk at-
vinnulaust
llm 800 manns, einkum -
konur, eru nú atvinnulaus-
ir, vegna stöðvunar togar-
anna og þar af leiðandi
hráefnisskorts í frystihús-
um. iH-tta nær enn ein-
vörðungu til höfuðborg-
arsvæðisins og Suðurnesja.
Ljóst er hinsvegar að fjöl-
margir togarar eru á síð-
asta snúningi, vegna vax-
andi fjárhagsvanda, og að
þessi vandi getur teygt sig
fyrr en síðar til flestra sjáv-
arplássa, að öllu óbreyttu.
Þannig kom það fram í
blaðafréttum i gær, að
óljóst væri, hvort Vest-
mannaeyjatogarinn Breki,
sem er aflahæsti togari
landsins það sem af er ár-
inu, komist til veiða á ný.
Sjávarútvegsráðherra
hefur skipað sérstaka
nefnd til að kanna, hversu
stór vandi togaranna er og
hvað komi helzt til greina
til að leysa vanda útgerðar-
innar. I>essi nefndarskipan
er góðra gjalda verð.
Ilinsvegar er óafsakanlcgt
að gripa þá fyrst til könn-
unaraðgerða þegar allt er
komið i óefni, þó löngu
væri Ijóst, hvert stefndi.
I>að leysir heldur engan
vanda til frambúðar að lúta
sífellt að bráðabirgða-
reddingum, sem verið hafa
ær og kýr þessarar ríkis-
stjórnar, en taka aldrci á
hinum raunverulega
vanda.
Sjávarplássin, sem
mynda verðmætakeðju á
strandlengjunni umhverfis
landið, og verið hafa
hornsteinar útflutnings-
framleiðslu og gjaldeyris-
tekna þjóðarinnar, standa
nú frammi fyrir meira óör-
yggi, atvinnulegu og efna-
hagslegu, en barið hefur að
dyrum um langan aldur.
En sjávarútvegsráðherra
telur tíma henta til Rúss-
landsferðar. Við skulum
bara vona að Rússarnir
lúri ekki á gömlum togur-
um í uppboðsstandi!
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
Austurbær
Hverfisgata 4—62
Upplýsingar
i sima
35408
T0LVUSK0LINN
SUMARSKÓU
FYRIR BÖRN 9—14 ÁRA
í sumar veröur efnt til nokkurra tölvunámskeiöa fyrir börn. Hvert námskeiö stendur
yfir í tvær vikur meö möguleikum á framhaldsnámskeiði í 2 vikur til viðbótar, þrisvar
í viku. Viö kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö litaskermi,
4ra rása hljóöi og háþróuöum teiknimöguleikum.
Kennt verður eftirfarandi m.a.:
• Hvernig tölvur vinna
• Til hvers þær eru notaöar
• Hvernig á aö fá þær til aö gera þaö sem notandinn vitl.
Á kvöldin kl. 20.00—22.30 er kennslusalurinn notaður til æfinga og leikja fyrir
nemendur.
Framsýnir foreldrar láta börn sín læra á tölvu. Tölvunámskeiö eru bæöi skemmtileg
og þroskandi og opna börnunum nýja möguleika i lífinu.
Innritun í síma 25400