Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.06.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ1982 25 félk í fréttum Julian Lennon og Ruth McCartney. Nöfnin Lennon og McCartney aftur saman á sýningarskrá John Lennon og Paul McCartney í gamla daga. + í hæfileikakeppni sem haldin var í „The Embassy Club“ í London komu fram meðal annarra sonur John Lennons og Cynthiu, Julian, og Ruth McCartney, stjúp- systir Paul McCartneys. Þetta var í fyrsta sinn sem Ruth, 22 ára, og Julian, 18 ára, hittust síðan þau voru börn. Ruth sem vann fyrstu verðlaun fyrir dans í hæfileika- keppninni, langar til að leika i dans- og söngvamyndum, en Julian ætlar að verða tónlistarmaður eins og faðir hans. Ruth fannst Julian hafa breyst, „hann er bæði þögull og feiminn," sagði hún. Var þetta í fyrsta sinn í mörg ár að nöfnin Lennon og McCartney hafa verið saman á sýningarskrá. Fyrsti Vestur-Evrópubúinn sendur út í geiminn Frakkinn Jean-Loup Chretien, sem hér sést tala á blaðamannafundi í Moskvu nýlega, er fyrsti vesturlandabúinn sem ekki er Ameríkani sem er sendur út í geiminn. Hann verður í félagsskap tveggja sovéskra geim- fara í þessari fyrirhuguðu geimferð. COSPER Nægir þér ekki að fá svefnpoka, — viltu nú fá tjald líka? ^refcino KÍNVERSKA VEITINGAHUSID LAUGAVEGI 22 SIMJ13628 Þrýstimælar Allar stáerðir og gerðir SfltynrilatfiflgjiyF Vesturgötu 16, sími 13280 Munið að varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki Bif reiðar og Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut Sími 38 600 14 Lada Safír Lada Station Lada Canada 77.000,- 80.000,- 89.000,- brýtur verðbólgumúrinn-besta kjarabótin! f Verð ca.kr.124.000 Góðir greiðsluskilmálar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.