Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 GLASURIT BÍLALÖKK ERU í SÉRFLOKKI Glasurit bifreiöalökk eru sérstaklega endingargóð og áferöarfalleg. Þau eru létt í meðförum og henta því leikmönnum ekki síöur en fagmönnum. Af lager getum við afgreitt alla liti á nær allar tegundir bifreiöa. Viö mælum með: Viðskiptavinir athugið Lokaö vegna sumarleyfa frá 5.—26. júlí. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. 1. Glassodur 21. olíuacryllakki til stykkja- og almálninga. 2. Glasso AD/AE06 Nitro sellulósa lakk til blettunar í stærri og smærri verk. 3. Glassomax 54. Til notkunar viö tveggja laga sprautanir - litalag + glært yfirlag. 4. ÖIJ önnur hjálparefni t.d. grunnur, sprautusparsl, þynnir, tape, strípurofl. ofl. 5. Fagleg sérfræðiþjónusta ástaðnum. Opiöfrá klukkan 9-18 allavirkadaga. Remaco hf. Skeifan 5, Reykjavík, sími 37711. Blússur, bolir, skyrtur, buxur, stuttbuxur ... AUSTU RSTRÆTI 14 ÖÐRUM TIL FYRIRMYNDAR Það dylst engum að Opel Rekord er lúxus- bíll. Hvar sem á hann er litið, hvar sem í honum er setið og hvert sem honum er ekið þá er ekkert sem hægt er útá að setja. Opel Rekord er rúmgóður, þægilegur og eins öruggur og hugsast getur. Aflmikill, en neyslugrannur og endingin er slík að við endursölu er bíllinn sem nýr. r*. o 8 O > < h 8 Vekur Opel áhuga þinn? Reiðubúinn í reynsluakstur? Hringdu og pantaðu tíma. $ VÉIADEILD Ármúla3 0 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.